Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1986, Síða 34

Hagtíðindi - 01.10.1986, Síða 34
270 1986 voru á kjörskrá 18 og 19 ára 31. maí, og voru þeir 2.705,1.348 karlar og 1.357 konur. Kjósendatala á upphaflegum kjörskrárstofni var 171.263, og varð endanlega tala kjósenda á kjörskrá því 2.225 lægri. í Reykjavík lækkaði talan um 542 og í öðrum sveitarfélögum samtals um 1.683. Basði kjörskrárstofn og endanleg kjörskrá eru unnin á sérstakan hátt fyrir Reykja- vík, en í öðrum sveitarfélögum breyttust upphaf- legar tölur eftir kjörskrárstofnum, sem birtar voru í mars, sem hér segir: kjörskrárstofni 104.734 ður en kjörskrá er lögð fram: Bætt á kjörskrá +1.378 Teknir af kjörskrá -1.486 Á kjörskrá þegar hún er lögð fram 104.626 Eftir að kjörskrá er lögð fram: Bætt á kjörskrá með kæru eða dómi +785 Teknir af kjörskrá með kæm eða dómi -631 Dánir fyrir kjördag -343 Á kjörskrá á kjördegi 104.437 Fæddir 1968, ekki orðnir 18 ára á kjörd. -1.386 Með kosningarrétt á kjördegi 103.051 í töflu 1 er sýnd tala kjósenda á kjörskrá í hveiju sveitarfélagi og skipting þeirra á karla og konur, og í töflu 2 eru sömu tölur fyrir hvem kjörstað í Reykjavík. minnst í Hofsóshreppi í Skagafjarðarsýslu 64,8% (Hofsóshreppur 50,3%). í þeim hreppum þar sem kosið var í júní var þátttakan mest þar sem kosning var hlutbundin, í Kjalameshreppi í Kjósarsýslu 97,8%, og Sveins- staðahreppi í Austur-Húnavatnssýslu 97,4% (Svínavatnshreppur í Austur-Húnavamssýslu 99,1%), en minnst þar sem hún var óbundin, í Klofningshreppi í Dalasýslu 40,0% (15 á kjör- skrá), Glæsibæjarhreppi í EyjaQarðarsýslu 47,2%, og í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu 48,3% (Skagahreppur í Austur-Húnavamssýslu 43,1%) Þátttaka í hlutbundinni kosningu var minnst í Mýrdalshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, 82,0% og Andakflshreppi í Borgarfjarðarsýslu, 82,9%, en þátttaka í óbundinni kosningu varð mest í Flateyjarhreppi f Austur-Barðastrandar- sýslu, 95,7% (23 á kjörskrá), í Selvogshreppi í Amessýslu, 92,3% (13 á kjörskrá), og Gríms- eyjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu, 90,6%. Þátttaka norðurlandaborgara var talsvert minni en meðalþátttakan. Atkvæði greiddu 380 eða 52,6% af þeim sem voru á kjörskrá. Af heildartölunni vora karlar 149 og konur 231, og er þátttaka karlanna 51,9% en kvennanna 53,0%. Eftir sveitarfélögum eru tölur norðurlandaborgara þessar: Kosningarþátttaka í sveitarstjómarkosningunum 1986 greiddu atkvæði 138.139 kjósendur í 218 sveitarfélögum, eða 81,9% af þeim 168.637 sem vora þar á kjörskrá. Er það talsvert minni þátttaka en 1982, en þá var hún 85,1%. Hér á eftir eru upplýsingar frá 1982 settar innan sviga til samanburðar. Atkvæði greiddu 69.339 karlar og 68.800 konur, 539 færri. Var þátttaka karla 82,3% (85,7%) og kvenna 81,5% (84,4%). í Reykjavík var þátttakan 81,5% (85,7%), í öðrum kaupstöðum 82,3% (85,8%), f kauptúna- hreppum 86,1% (88,2%), og í öðrum hreppum 77,3% (76,9). Kosningarþátttaka er jafnan minni í óbundnum kosningum en listakosningum. Þar sem hlutbundin kosning var, varð þátttakan 82,7% (86,3%), en þar sem hún var óbundin 73,0% (73,0%). Mest kosningarþátttaka í kaupstöðunum var f Neskaupstað, 93,0%, og á Ólafsfirði 91,3% (Dalvík 94,5%), en minnst á Akureyri, 76,4%, og í Kópavogi, 78,2% (Akureyri 78,7%). Mest kosningarþátttaka í kauptúnahreppum var í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, 96,3%, og Eyrarbakkahreppi í Ámessýslu, 93,4% (Hafna- hreppur í Gullbringusýslu 97,8%), en minnst — í þeim hreppum þar sem kosning var hlutbundin — í Raufarhafnarhreppi í Norður-Þingeyjarsýslu, 77,9%, og Ölfushreppi f Ámessýslu, 78,2% (Ölfushreppur 79,5%). Þar sem kosningin var óbundin var hún mest í Stöðvarhreppi í Suður- Múlsýslu, 75,2% (Stöðvarhreppur 84,5%), en Allt landið 380 52,6% Reykjavfk 197 54,0% Aðrir kaupstaðir Kauptúnahrcppar 119 57 46,5% 77,0% Aðrir hrcppar 7 25,0% Þátttaka yngstu kjósendanna í Reykjavík, þeirra sem vora 18 og 19 ára á kjördegi, reyndist einnig talsvert minni en meðalþátttakan. Af þeim kusu 962 karlar og 969 konur, og er kosningar- þátttakan hin sama fyrir hvort kyn, 71,4%. I töflu I er sýnd tala þeirra sem greiddu atkvæði í hverju sveitarfélagi og skipting þeirra á karla og konur, svo og hlutfallsleg þátttaka. í töflu 2 era sömu tölur fyrir hvem kjörstað í Reykjavík. í töflu 3 er sýnd skipting sveitar- félaganna eftir því hver þátttakan var. Atkvæði greidd utan kjörfundar Þeir sem staddir eru utan þess sveitarfélags, þar sem þeir standa á kjörskrá, eða gera ráð fyrir að verða það, mega greiða atkvæði biéflega utan kjörfundar. Sömu heimild hafa þeir sem samkvæmt læknisvottorði er ráðgert að dveljist á sjúkrahúsi á kjördegi, bamshafandi konur sem ætla má að verði hindraðar í sækja kjörfund, svo og þeir sem ekki geta sótt kjörfund á kjördegi af trúarástæðum. í sveitarstjómarkosningunum 1986 vora 12.562 atkvæði greidd utan kjörfundar, eða 9,1% atkvæða (1982: 8,1%). Karlar nýta sér heimild til þess meira en konur, og er tala karla 7.090 eða 10,2% af þeim sem greiddu atkvæði en tala

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.