Hagtíðindi - 01.12.1986, Side 20
336
Bráðabirgðatölur mannfjöldans samkvæmt þjóðskrá 1. desember
1986.
1986
Eflir bráðabirgðatölum var mannfjöldi á landinu 1.
desember 1986 243.698. Karlar vom 122.438 en
konur 121.260. Á einu ári nemur fjölgunin 1.948 eða
0,81%. Það er nokkru meiri fjölgun en áríð 1985, en
talsvert minni en árin þar á undan. Áríð 1985 fjölgaði
um 0,68% og árín 1981-84 um 1,21% á ári.
Nákvæmar tölur um brcytingar mannfjöldans áríð
1986 liggja ekki fyrir enn, en svo virðist sem tala brou-
fluttra af landinu hafl orðið um 200 hærri en tala
aðfluttra, en tala fæddra um 2100-2200 hærrí en tala
dáinna.
Árin 1981-83 fluttust um 1.000 fleiri til landsins
en frá því, en árin 1984-86 er fluttist sami fjöldi brott
umfram þá sem fluttust hingað frá útlöndum. Brott-
flutningur umfram aðflutning áríð 1986 varð minni en
að jafnaði 20 árin á undan, 1966-85.
Horfur eru á að tala bamsfæðinga sé svipuð þvf
árið 1986 sem hún var 1985, en þá og árið 1984 fækk-
aði þeim mikið frá fyrra árí. Ætla má, að á árínu 1986
hafl fæðst rúmlega 3.800 böm lifandi, en fæddust
3.856 árið 1985 og 4.371 árið 1983. Hafa ekki fæðst
svo fá böm sem 1985 og 1986 sfðan árið 1947, og
hefúr þó tala kvenna á bamsburðaraldri rfflega
tvöfaldast sfðan þl Ef fæðingartfðni á hvetjum aldri
kvenna yrði til frambúðar hin sama og hún var árið
1986, yrðu ófæddar kynslóðir um 8% fámennari en
kynslóð foreldranna. —Sem kunnugt er hafa um
árabil fæðst í flestum löndum Vestur-Evrópu og
Norður-Ameríku færri böm en sem svarar þvf, að
komandi kynslóð verði eins mannmörg og sú sem er
nú á bameignaraldri.
Á árinu 1986 dóu á landinu á 17. hundrað manns,
en lala dáinna vex eilftið frá ári til árs með hækkandi
tölu roskins og aldraðs fólks.
Á þessum áratug hefur það einkennt fólksfjölg-
unina að hún hefur mestöll orðið á höfuðborgarsvæð-
inu. Á hvcrju ári 1984-86 hefur fóUci fjölgað meira
þar en sem ncmur heildarfjölgun landsmanna, svo að
bein fækkun hefúr orðið f öðrum landshlutum saman-
lögðum. Fækkaði f þeim um 20 árið 1984, um 142
árið 1985 og um 321 árið 1986.
Mannfjöldi óx um 1,7% á höfuðborgarsvæðinu
árið 1986 og um 0,4% á Suðumesjum. Hann stóð í
stað á Austurlandi. Á Vesturiandi og Suðurlandi
fækkaði um 0,2%, á Vestljörðum um 0,5%, á
Norðuríandi eystra um 0,6% og á Norðuríandi vestra
um 1,1%.
í Reykjavfk fjölgaði fólki um 1.627 eða 1,8%.
Hefurhlutfallsleg fjölgun ekki orðið meiri í Reykjavfk
sfðan 1962, og bein fjölgun ekki meiri sfðan 1959. f
öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði
um 1,4%, mest 4,9% f Bessastaðahreppi, 3,5% f
Garðabæ, 2,2% f MosfeUshrcppi, og 1,8% f Hafnar-
firði. f Kópavogi stóð mannfjöldi í stað. —Á Suður-
nesjum varð mest fjöleun f Sandgerði, um 2,6%, og f
Keflavfk, um 1,2%. ÍGarði fækkaði fólld um 1,7%
og um 1,6% f Grindavfk. —Á Vesturiandi fjölgaði í
Neshrcppi (Hellissandur, Rif), um 6,8%, en fækkaði á
flestum öðrum þéubýlisstöðum, um 1,7% f Ólafsvfk
og Stykkishólmi, um 13% f Borgamesi, og um 0,7%
á Akranesi. —Á mörgum stöðum á Vestfjörðum er
það venjulegt að mannfjöldinn sveiflist upp og niður
frá ári til árs. Árið 1986 fjölgaði fólki um 12% á
Hólmavfk, um 2,3% á Suðurcyri og um 0,9% f
Bolungarvfk, en fækkaði um 2,3% á Flateyri, um
13% á ísaflrði og um 0,7% á Patreksfirði. Veruleg
fólksfækkun varð í Norður-ísafjarðarsýslu, um 8,6%.
—Á Norðuriandi vestra varð eilftil fjölgun á Sauðár-
króki, ttm 0,8%, og á Siglufirði og Hvammstanga stóð
mannfjöldi í stað. Hins vegar fækkaði um 4,4% á
Blönduósi og um 1,4% á Skagaströnd. í Austur-
Húnavatnssýslu varð 33% fólksfækkun. —Á Norður-
landi eystra stóð mannfjöldinn f stað á Ólafsflrði,
Dalvfk og Akurcyri, en fækkaði um 1,0% á Húsavfk.
í Suður-Þingeyjarsýslu fækkaði um 2,7%, og hefúr
nú fólld f Þingeyjarsýslum og á Húsavfk fækkað um
rúmlega 300 á sfðustu þremur árum. —Á Austuriandi
varð fjölgun um 4,7% á Djúpavogi, 3,3% á Fáskrúðs-
flrði, og 2,1% f Neskaupstað, en fækkun um 3,8% á
Seyðisflrði og 2,7% á Eskifírði. —Á Suðuríandi stóð
mannfjöldi svo að segja í stað í Vestmanneyjum og á
Selfossi, en fjölgaði um 2.2% f Hveragerði. Bæði f
Hvolhreppi og Rangárvallahreppi (þareru Hvolsvöllur
og Hella) fækkaði um 1,6%, og í ölfushreppi (þar er
Þoríákshöfn) um 0,9%. í Rangárvallasýslu fækkaði
um 2,1%.
Til skýringar skal tekið fram, að fólksfjölgunar-
tölumar eru reiknaðar eftir endanlegum mannfjölda-
tölum 1985 og bráðabirgðatölum 1986, að viðbættum
0,14%, en það er sú hækkun sem er talin eiga eftir að
koma fram f endanlegum mannfjöldatölum 1. desember
1986, sem munu verða birtar f júnfblaði Hagtíðinda
1987. Ekki er getið brcytinga á mannfjölda f sveitar-
félögum með fæni en 400 íbúa, en stórar hlutfallstölur
f þeim geta byggst á smáum brcytingalölum.
Loks má nefna að höfúðborgarsvæðið er hér talið
náyflrReykjavfk, Kópavog, Seltjamames, Bessastaða-
hrepp, Garðabæ, Hafnarfjörð, Mosfellshrepp,
Kjalameshrepp og Kjósartirepp.