Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1988, Blaðsíða 32

Hagtíðindi - 01.03.1988, Blaðsíða 32
124 1988 Tafla 5. Skipting vinnuaflsnotkunar eftir aðalatvinnugreinum skv. endurflokkun í hátt við ISIC 1968. Ársverk Hlutfallsleg skipting 1985 1986 1985 1986 Landbúnaður(11) 7.286 7.239 6,0 5,8 Fiskveiðar (13) 6.084 6.256 5,0 5,0 Iðnaður (30-39) 27.296 27.581 22,6 22,1 Fiskvinnsla (30) 9.643 9.808 8,0 7,9 Annar iðnaður (31-39) 17.654 17.773 14,6 14,3 Raf-, hita- og vatnsveitur (41, 42) 1.088 1.077 0,9 0,9 Byggingarstarfsemi (50) 11.520 11.322 9,5 9,1 Verslun, veitinga- og hótelrekstur (61-63) 18.138 19.074 15,0 15,3 Samgöngur (71, 72) 8.215 8.209 6,8 6,6 Peningastofnanir, tryggingar og þjónusta við atvinnurekstur (81-83) 8.273 8.943 6,9 7,2 Ýmis þjónusta á vegum einkaaðila (93-95) 7.236 7.771 6,0 6,2 Vamarlið o.þ.h. (96) 1.115 1.095 0,9 0,9 Starfsemi fyrirtækja alls 96.251 98.567 79,8 79,2 Starfsemi hins opinbera 19.911 20.994 16,5 16,9 Önnur starfsemi 4.498 4.959 3,7 4,0 Vinnuaflsnotkun alls 120.660 124.520 100,0 100,0 [Framhald frá bls. 119] Hér er um að ræða skiptingu starfandi fólks sam- kvæmt skattframtölum en ekki skiptingu fram- færenda og framfærðra eins og venja hefur verið í manntölum. Fremsti dálkur töflu 3 er miðaður við heild- arfjölda skráðra vinnuvikna, þ.m.t. skráðra vinnu- vikna hjá eiginkonum bænda. Þar sem búskap til sveita er nú víða hagað þannig, að húsmóðirin sinnir eingöngu heimilisstörfum, eins og húsmóðir á heimili iðnaðarmanns, sjómanns eða verslunar- manns í þéttbýli, er hlutdeild landbúnaðarins í vinnuaflsnotkun vafalaust mjög oftalin í fremsta dálki töflu 3 í samanburði við aðra atvinnuvegi. Annar dálkur töflu 3 sýnir hlutfallsskiptinguna, ef vinnuvikur eiginkvenna bænda eru ekki taldar með. Tala eiginkvenna bænda er þar áætluð 2.700 (140.400 vinnuvikur). Tölur í aftasta dálki eru við það miðaðar, að vinnuvikur eiginkvenna bænda skiptist að hálfu milli bústarfa og heimilisstarfa. Skýringar við töflur 4 og 5. Töflur 4 og 5 sýna í ársverkum skiptingu vinnu- aflsnotkunar eftir atvinnugreinum eftir endur- flokkun í hátt við ISIC frá 1968. Vinnuaflstölum er jafnframt skipt í þrjá meginflokka, fyrirtæki, hið opinbera og aðra starfsemi, og er þessi þrískipting í samræmi við þjóðhagsreikningakeifi Sameinuðu þjóðanna frá 1968.1 svigum fyrir aftan heiti hverrar atvinnugreinar kemur fram hvaða atvinnugreina- númer eru talin til hverrar greinar í endurflokkun- inni. Þess ber að geta, að í þessum töflum er tala ársverka eiginkvenna bænda lækkuð um helming, eins og áður er um rætt.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.