Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.04.1988, Side 16

Hagtíðindi - 01.04.1988, Side 16
144 1988 Vísitala byggingarkostnaðar. Hagstofan hefur reiknaö vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlagi í apríl 1988. Reyndist hún vera 110,8 stig, eða 1,93% hærri en í mars (júní 1987=100). Þessi vísitala gildir fyrir maí 1988. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (des- ember 1982=100) er 354 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala bygg- ingarkostnaðar hækkað um 15,4%. Sfðustu þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 3,2% og sam- svararþað 13,3% árshækun. Af hækkun vísitölunnar frá mars til apríl stafa um 0,8% af hækkun á verði á steypu. Hækkun á verði innihurða olli um 0,2% hækkun og verð- hækkun á sandi og sementi olli um 0,1% hækkun hvort um sig. Verðhækkun ýmissa vöm- og þjón- ustuliða olli um 0,7% hækkun vísitölunnar. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1987-1988. Vísitölur Breytingar íhverjum mánuði % Umreiknað til árshækkunarmiðað við hækkun vísitölunnar: Gildis- túni Út- reiknings- tími Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síðustu 12mánuði % Eldri grunnur desember 1982 = 100 1987 Janúar 293 295,54 1,01 12,8 19,9 17,4 17,2 Febrúar 293 297,55 0,68 8,5 18,7 17,5 15,2 Mars 293 304,98 2,50 34,5 18,0 18,0 15,2 Apríl 305 306,96 0,65 8,1 16,4 18,1 15,7 Maí 305 313,59 2,16 29,2 23,4 21,0 18,3 Júní 305 319,84 1,99 26,7 21,0 19,5 18,5 Júlí 320 Nýr grunnur júní1987 = 100 Júlí 100,0 100,3 0,30 3,7 19,3 17,8 17,6 Ágúst 100,3 101,3 1,00 12,7 14,0 18,6 18,0 September 101,3 102,4 1,09 13,9 10,0 15,3 16,7 Október 102,4 106,5 4,00 60,1 27,1 23,1 20,6 Nóvember 106,5 107,5 0,94 11,9 26,8 20,2 20,6 Desember 107,5 107,9 0,37 4,5 23,3 16,4 17,9 1988 Janúar 107,9 107,4 -0,46 14,7 16,2 Febrúar 107,4 107,3 -0,09 12,2 15,3 Mars 107,3 108,7 1,30 16,8 12,7 14,1 Apríl 108,7 110,8 1,93 25,8 13,3 8,2 15,4 Maí 110,8

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.