Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1992, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.05.1992, Blaðsíða 4
186 1992 Vöruskiptin við útlönd janúar-apríl 1992 Foreign trade January-April 1992 I aprílmánuði voru fluttar út vörur fyrir 6,7 milljarða króna en inn fyrir 6,8 milljarða króna fob. Vöruskiptajöfnuðurinn í apríl var því óhagstæður um 0,1 milljarð króna en í apríl í fyrra var hann óhagstæður um 3,3 milljarða króna á föstu gengi. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 27,1 milljarð króna en inn fyrir 26,9 milljarða króna fob. Vöruskiptajöfnuðurinn á þessum tíma var því hagstæður um 0,2 milljarða króna en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 1,1 milljarð króna á sama gengi'). Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutnings 5% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru um 79% alls útflutningsins og voru um 7% minni en á sama tíma í fyrra. Utflutningur á áli var 4% minni en útflutningur kísiljáms var 22% meiri en á síðastliðnu ári. Utflutningsverðmæti annarrar vöm var 3% minna í janúar- aprfl en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu fjóra mánuði ársins var 10% minnaen ásamatímaífyrra. Innflutningursérstakrar fjárfestingarvöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun) varð 18% minni en í fyrra og innflutningur til stóriðju 9% minni. Olíuinnflutningur dróst saman um 13% og almennur innflutningur án olíu (78% af heildinni) minnkaði um 8% frá sama tímabili á sl. ári. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-aprfl 1991 og 1992 Foreign trade January-April 1991 and 1992 Milljónir króna Gengi í janúar-apríl 1992" Million ISK January-April average exchange rate 1991 Janúar-apríl 1992 Janúar-apríl Breyting frá fyrra ári Change on previous year % Útflutningur alls fob 28.644,1 27.112,8 -5,3 Exports fob, total Sjávarafurðir 23.108,5 21.537,2 -6,8 Marine products A1 2.824,7 2.725,3 -3,5 Aluminium Kísiljám 454,6 553,4 21,7 F'erro-silicon Skip og flugvélar 0,8 99,3 Ships and aircraft Annað 2.255,5 2.197,6 -2,6 Other Innflutningur alls fob 29.764,7 26.909,3 -9,6 Imports fob, total Sérstakar fjárfestingarvörur 2.533,3 2.077,2 -18,0 Special investment goods Skip 422,0 502,0 19,0 Ships Flugvélar 1.932,7 1.561,0 -19,2 Aircraft Landsvirkjun 178,6 14,2 -92,0 National Power Company Til stóriðju 1.736,7 1.586,0 -8,7 Power-intensive industries fslenska álfélagið 1.528,0 1.413,1 -7,5 Aluminium plant Islenska jámblendifélagið 208,7 172,9 -17,2 Ferro-silicon plant Almennur innflutningur 25.494,7 23.246,1 -8,8 General imports Olía 2.559,0 2.232,2 -12,8 Oil Almennur innflutningur án olíu 22.935,7 21.013,9 -8,4 Other Vöruskiptajöfnuður fob -1.120,6 203,5 Balance of trade fob An viðskipta Islenska álfélagsins -2.417,3 -1.108,7 Less aluminium plant An viðskipta Islenska álfélagsins, Less aluminium, fslenska jámblendifélagsins og ferro-silicon and sérstakrar fjárfestingarvöm -130,7 488,7 special investment goods Miðað við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða er verð erlends gjaldeyris talið vera óbreytt í janúar-apríl 1992 frá því sem það var á sama tíma árið áður. Based on trade-weighted average rates of exchange; change on previous year 0.0 per cent.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.