Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1992, Blaðsíða 46

Hagtíðindi - 01.05.1992, Blaðsíða 46
228 1992 íslenskar kvikmyndasýningar og sérsýningar (kvikmyndahátíðir) í Reykjavík 1986-1991 Icelandic films and film festivals. 1986 1987 1988 1989 1990 1991 Islenskar kvikmyndir Fjöldi sýndra mynda 4 2 2 2 2 1 Icelandic films Films shown Fjöldi sýninga * 184 227 848 110 430 Showings Aðsókn 9.253 ♦45.091 50.670 19.683 21.518 Attendance Sérsýningar (kvikmyndahátíðir) Fjöldi sýndra mynda 29 51 21 71 28 50 Film festivals Films shown Fjöidi sýninga * 165 *234 ♦89 ♦334 ♦379 555 Showings Aðsókn *3.313 ♦15.103 ♦1.750 ♦19.605 ♦9.100 21.552 Attendance Kvikmyndahátíðir: 1986: Frá Frakklandi, Þýskalandi, Albaníu og Sovétríkjunum. 1987: Frá Frakklandi, Ítalíu, Sovétríkjunum og Kvikmyndahátíð Listahátíðar. 1988: Frá Frakklandi, Grikklandi, Japan og Sovétríkjunum. (Kvikmyndavika var haldin á Akureyri þar sem m.a. voru sýndar 12 gamlar heimildarmyndir Eðvarðs Sigurgeirssonar). 1989: Frá Frakklandi, Póllandi, Sovétríkjunum, farandsýning á vegum Kvikmyndasafns f slands þar sem voru sýndar gamlar myndir er tekist hefur að bjarga frá eyðileggingu og gera við og Kvikmyndahátíð Listahátíðar. (fslensk kvikmyndavika var haldin í Sovétríkjunum þar sem sýndar voru 8 myndir). 1990: Frá Frakklandi, Danmörku og Japan. (Frönsk kvikmyndavika var á Akureyri og voru sýndar 12 myndir). 1991: Frá Finnlandi, Danmörku, Noregi, Bretlandi og Frakklandi og Kvikmyndahátíð Listahátíðar. Einnig var haldin stuttmyndahátíð „Leysingirí' þar sem sýndar voru 80-90 myndir. íslenskar kvikmyndir 1986-1991 lcelandic films 1986-1991 1986 Eins og skepnan deyr. Framleiðandi: Jón Olafsson. Leikstjóri: Hilmar Oddsson. Frumsýnd 22. mars 1986. Stella í orloft. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi sf. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Frumsýnd í október 1986. Sýnd fram á ár 1987. 1987 Skyttumar. Framleiðandi: Islenska kvikmyndasamsteypan. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Fmmsýnd í febrúar 1987. 1988 Foxtrott. Framleiðandi: Frostfilm — Hlynur Oskarsson, í samvinnu við Filmeffect í Noregi. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Frumsýnd í ágúst 1988. I skugga hrafnsins. Framleiðandi Film hf. — Kristján Hrafnsson, í samvinnu við sænsku kvikmyndastofnunina. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýnd haustið 1988. 1989 Kristnihald undir Jökli. Framleiðandi. Umbi sf. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Fmmsýnd 25. febrúar 1989. Magnús. Framleiðandi: Nýtt líf sf. — Þráinn Bertelsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Fmmsýnd í ágúst 1989. 1990 Pappírs Pési. Framleiðandi: Hrif hf. — Vilhjálmur Ragnarsson. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Fmmsýnd 1. september 1990. Ryð. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson. Leikstjóri: Láms Ýmir Óskarsson. Frumsýnd 26. desember 1990. 1991 Börn náttúmnnar: Framleiðandi Islenska kvikmyndasamsteypan. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Fmmsýnd 29. júlí 1991.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.