Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 40

Hagtíðindi - 01.06.1996, Blaðsíða 40
266 1996 Mannfjöldi á íslandi 1. desember 1995 eftir umdæmum og kyni (endanlegar tölur) (frh.) Population by administrative divisions and sex on 1 December 1995 (final figures) (cont.) Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Total Males Females Total Males Females Raufarhafnarhreppur 371 198 173 Suðurland 20.755 10.812 9.943 Svalbarðshreppur 124 70 54 Skaftárhreppur 603 321 282 Þórshafnarhreppur 483 257 226 Mýrdalshreppur 563 303 260 Austur-Eyjafjallahreppur 170 91 79 Austurland 12.779 6.661 6.118 Vestur-Eyjafjallahreppur 198 104 94 Skeggjastaðahreppur 148 86 62 Vestmannaeyjar 4.805 2.482 2.323 Vopnafjarðarhreppur 875 461 414 Austur-Landeyjahreppur 193 103 90 Hlíðarhreppur 86 45 41 Vestur-Landeyjahreppur 169 85 84 Jökuldalshreppur 145 80 65 Fljótshlíðarhreppur 212 125 87 Fljótsdalshreppur 109 62 47 Hvolhreppur 756 387 369 Skriðdalshreppur 85 46 39 Rangárvallahreppur 780 402 378 Vallahreppur 157 79 78 Holta- og Landsveit 384 202 182 Egilsstaðir 1.580 795 785 Asahreppur 141 70 71 Fellahreppur 442 225 217 Djúpárhreppur 238 126 112 T unguhreppur 97 54 43 Gaulverjabæjarhreppur 137 66 71 Eiðahreppur 142 65 77 Stokkseyrarhreppur 522 277 245 Hjaltastaðarhreppur 70 36 34 Eyrarbakkahreppur 541 274 267 Borgarfjarðarhreppur 176 98 78 Sandvíkurhreppur 113 58 55 Seyðisfjörður 830 413 417 Selfoss 4.176 2.119 2.057 Mjóafjarðarhreppur 29 15 14 Hraungerðishreppur 182 102 80 Neskaupstaður 1.651 860 791 Villingaholtshreppur 206 104 102 Eskifjörður 1.006 532 474 Skeiðahreppur 257 143 114 Reyðarfjarðarhreppur 699 364 335 Gnúpverjahreppur 304 160 144 Fáskrúðsfj arðarhreppur 89 53 36 Hmnamannahreppur 661 349 312 Búðahreppur 711 372 339 Biskupstungnahreppur 519 277 242 Stöðvarhreppur 275 148 127 Laugardalshreppur 229 127 102 Breiðdalshreppur 337 183 154 Grímsneshreppur 275 144 131 Djúpavogshreppur 590 314 276 Þingvallahreppur 45 26 19 Bæjarhreppur 47 22 25 Grafningshreppur 49 27 22 Homafjörður 2.178 1.131 1.047 Hveragerði 1.697 886 811 Borgarhafnarhreppur 111 64 47 Ölfushreppur 1.630 872 758 Hofshreppur 114 58 56 0 Heiti hins sameinaða sveitarfélags Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafnahrepps er Reykjanesbær (auglýsing félagsmálaráðuneytis nr. 524 26. september 1995). 2) Með vísan til niðurstöðu endurtekinnar atkvæðagreiðslu um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar, sem fram fór hinn 8. apríl 1995, tilkynnti félagsmálaráðuneytið að 18. apríl 1995 hefði það afturkallað staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna tveggja í eitt sveitarfélag, sbr. auglýsingu nr. 256/ 1994. Öðlaðist auglýsingin þegar gildi (auglýsing nr. 223 18. apríl 1995). 3) Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flateyrarhreppur, Suðureyrarhreppur og Ísaíjarðarkaupstaður sameinuðust í eitt sveitarfélag 1. júní 1996 (auglýsing nr. 138 23. febrúar 1996). Áður höfðu verið sett lög um breytingu á sveitarstjómarlögum, nr. 8/1986, með síðari breytingum, þannig að við lögin bættist nýtt ákvæði til bráðabirgða er orðast svo: „Sléttuhreppur í Norður-ísafjarðarsýslu skal sameinaður ísaQarðarkaupstað. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ (Lög nr. 131 14. desember 1995, sbr. auglýsingu nr. 112 13. febrúar 1996). Sléttuhreppur fór í eyði 1953 og hefur enginn átt þar lögheimili síðan. Eftir að byggð lagðist af í Sléttuhreppi hefur hann ekki verið talinn til sveitarfélaga í skýrslum Hagstofunnar þó að ekki yrði af því að land hans sameinaðist öðm sveitarfélagi fyrr en nú. Grunnavíkurhreppur, sem fór í eyði 1962 (að undanskildum Hombjargsvita) var sameinaður Snæfjallahreppi 1. janúar 1964 og Snæfjallahreppur var svo sameinaður Isafírði 11. júní 1994. Þá var Auðkúluhreppur sameinaður Þingeyrarhreppi 1. apríl 1990. 4) Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur vom sameinaðir Súðavíkurhreppi 1. janúar 1995. Ákvað félagsmálaráðuneytið sameininguna á gmndvelli 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga nr. 8/1986 (auglýsing nr. 518 21. september 1994).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.