Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 66

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 66
60 1997 Tafla 1. Farþegar til landsins 1993-1996 eftir ríkisfangi Table 1. Passengers from abroad 1993-1996 by citizensliip 1993 1994 1995 1996 Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Number % Number % Number % Number % Farþcgar alls 298.686 100,0 324.804 100,0 355.340 100,0 390.453 100,0 Passengers, total Islendingar 141.324 47,3 145.563 44,8 165.544 46,6 189.618 48,6 Icelanders Útlendingar 157.362 52,7 179.241 55,2 189.796 53,4 200.835 51,4 Foreigners Útlendingar alls 157.362 100,0 179.241 100,0 189.796 100,0 200.839 100,0 Foreigners, total Norðurliind 47.123 29,9 59.043 32,9 59.193 31,2 58.761 29,3 Nordic countries Danmörk 16.293 10,4 20.883 11,7 22.512 11,9 21.547 10,7 Denmark Noregur 12.628 8,0 14.594 8,1 13.448 7,1 14.451 7,2 Norway Svíþjóð 15.533 9,9 19.867 11,1 19.027 10,0 18.786 9,4 Sweden Finnland 2.669 1,7 3.699 2,1 4.206 2,2 3.977 2,0 Finland Evrópulönd utan Europe excl. the Nordic Norðurlanda 78.404 49,8 86.714 48,4 93.259 49,1 101.299 50,4 countries Þýskaland 31.443 20,0 34.403 19,2 36.840 19,4 34.430 17,1 Germany Bretland 15.498 9,8 17.902 10,0 17.520 9,2 22.618 11,3 United Kingdom Frakkland 7.522 4,8 8.349 4,7 9.142 4,8 10.975 5,5 France Holland 5.314 3,4 6.974 3,9 6.558 3,5 7.517 3,7 Netherlands Sviss og Liechtenstein 5.203 3,3 4.935 2,8 6.491 3,4 5.339 2,7 Switzerland and Liechtenstein Austurríki 3.102 2,0 3.453 1,9 3.744 2,0 3.600 1,8 Austria ftalía 3.617 2,3 3.247 1,8 3.792 2,0 4.713 2,3 ltaly Belgía 1.204 0,8 1.738 1,0 1.842 1,0 2.344 1,2 Belgium Spánn 1.544 1,0 1.558 0,9 1.560 0,8 2.012 1.0 Spain Irland 685 0,4 572 0,3 1.114 0,6 1.960 1,0 lreland Lúxemborg 489 0,3 464 0,3 770 0,4 984 0,5 Luxembourg Rússland 11 558 0,4 543 0,3 600 0,3 772 0,4 Russia " Portúgal 281 0,2 260 0,1 356 0,2 354 0,2 Portugal Grikkland 155 0,1 183 0,1 178 0,1 224 0,1 Greece Önnur Evrópulönd 1.789 1,1 2.133 1,2 2.752 1,4 3.457 1,7 Other European countries Afríka 314 0,2 321 0,2 420 0,2 324 0,2 Africa Norður-Amcríka 26.534 16,9 27.127 15,1 29.783 15,7 33.115 16,5 North America Bandarikin 25.061 15,9 25.898 14,4 28.633 15,1 30.697 15,3 United States Kanada 1.473 0,9 1.229 0,7 1.150 0,6 2.418 1,2 Canada Mið- og Suður Ameríka 506 0,3 586 0,3 621 0,3 644 0,3 Central and South America Mexíkó 149 0,1 166 0,1 143 0,1 163 0,1 Mexico Önnur lönd 357 0,2 420 0,2 478 0,3 481 0,2 Other countries Asía 3.777 2,4 4.794 2,7 5.881 3,1 5.947 3,0 Asia Japan 1.829 1,2 1.977 1,1 2.410 1,3 2.567 1,3 Japan Taívan 716 0,5 1.409 0,8 1.655 0,9 1.662 0,8 Taiwan Önnur lönd 1.232 0,8 1.408 0,8 1.816 1,0 1.718 0,9 Otlier countries Eyjaálfa 668 0,4 620 0,3 589 0,3 728 0,4 Oceania Kíkisfangslausir 36 0,0 36 0,0 50 0,0 21 0,0 Nationality unknown ,! Samveldi sjálfstæðra ríkja til 1995. Community of independent states CIS until 1995. Þær töflur sem hér eru birtar eru byggðar á gögnum frá Útlendingaeftirlitinu í Reykjavík, ferðaskrifstofunni Austfar h/f Seyðisfirði og frá sýslumannsembættinu á Seyðisfírði. Fyrsta taflan sýnir fjölda farþega til landsins árin 1993- 1996 skipt eftir ríkisfangi. Islendingar sem komu að utan voru rúmlega 141 þúsundárið 1993 ennærri 190 þúsund árið 1996 eða 34% fleiri. Frá árinu 1994 hefur íslenskum farþegum til landsins fjölgað um 14% árlega. Árið 1993 komu rúmlega 157 þúsund útlendingar til landsins, árið 1996 voru þeir 28% fleiri eða nærri 201 þúsund og var það í fyrsta skipti sem fjöldi þeirra fór yfir 200 þúsund. Fram til ársins 1995 má segja að ferðamönnum hafi fjölgað frá öllum löndum tilgreindum hér. Árið 1996 fækkar komum Þjóðverja um 6,5% og Svisslendinga um nærri 18%. Munar þar miklu um Þjóðverja þar sem hlutfall þeirra af erlendum ferðamönnum til landsins hefur verið u.þ.b. 20% fram til ársins 1996 þegar það lækkaði niður í 17%. Ferðamönnum annars staðar frá hefur fjölgað umtalsvert. Ferðamenn frá Belgíu voru t.d. 1.200 árið 1993 en 95% fleiri árið 1996 eða 2.344. írum fjölgaði á sama tíma úr 685 í 1.960 eða um 186%. Þá er og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.