Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 67

Hagtíðindi - 01.01.1997, Blaðsíða 67
1997 61 Tafla 2. Farþegar til landsins eftir mánuðum 1995-1996 Table 2. Passengers from abroad by months 1995-1996 Farþegar Passengers Islendingar lcelanders Útlendingar Foreigners Hlutfall útlendinga, % Foreigners, perc. of total 1995 1996 1995 1996 1995 1996 1995 1996 Alls Total 355.340 390.453 165.544 189.618 189.796 200.835 53,4 51,4 Janúar January 12.338 14.947 6.745 8.532 5.593 6.415 45,3 42,9 Febrúar February 15.358 16.342 7.764 8.608 7.594 7.734 49,4 47,3 Mars Mars 18.965 22.064 8.776 10.635 10.189 11.429 53,7 51,8 Apríl April 24.710 26.260 12.048 13.356 12.662 12.904 51,2 49,1 Maí May 24.260 27.597 10.595 12.118 13.665 15.479 56,3 56,1 Júní June 44.649 49.685 18.018 21.661 26.631 28.024 59,6 56,4 Júlf July 58.523 64.248 16.954 21.042 41.569 43.206 71,0 67,2 Ágúst August 48.483 53.275 20.003 21.552 28.480 31.723 58,7 59,5 September September 31.112 33.481 15.684 17.609 15.428 15.872 49,6 47,4 Október October 28.320 31.808 17.751 20.001 10.569 11.807 37,3 37,1 Nóvember November 28.570 27.823 18.684 18.631 9.886 9.192 34,6 33,0 Desember December 20.052 22.923 12.522 15.873 7.530 7.050 37,6 30,8 Koma erlendra ferðamanna til landsins eftir mánuðum 1995-1996 Foreign passengers arriving in Iceland by months 1995-1996 45.000 - 40.000 - 35.000 - 30.000 - 25.000 - 20.000 - 15.000 - 10.000 - 5.000 - 0 - Jan. Feb. Mars April Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. athyglisvert að sjá hve margir ferðamenn koma frá Asíu. Hlutfall Asíubúa af erlendum ferðamönnum til landsins var 2,4% árið 1993 en 3,0% árið 1996. Munar þar mestu um Japani og Tævani. Árið 1993 komu 1.829 Japanir en 40% fleiri árið 1996 eða 2.567. Á sama tíma fjölgaði ferðamönnum frá Tævan úr 716 í 1.662 eða um 132%. Önnur taflan sýnir fjölda farþega til landsins árin 1995 og 1996 skipt eftir mánuðum. Komur íslendinga voru tíðari í öllum mánuðum ársins árið 1996 en árið 1995 að nóvember undanskildum en þá fækkaði óverulega. Mest fjölgaði í janúar (26,5%) og í júlí (24,1%). Erlendum ferðamönnum fjölgaði á milli ára í öllum mánuðum að nóvember og desember undanskildum en þá fækkaði þeim um 6-7%. Mest fjölgaði þeim í janúar (14,7%), mars (12,2%), maí (13,3%), ágúst (11,4%) og október (11,7%). Hlutfall útlendinga af farþegum til landsins lækkaði um tvö prósentustig á milli ára, úr 53,4% í 51,4%. Hlutfallið lækkaði mest í desember um 6,8 prósentustig og í júní og júlí um 3,2 og 3,8 stig. Hlutfall útlendinga er aðjafnaði lægst í nóvember og desember á bilinu 30-40% en hæst í júlí um og yfir 70%. Þriðja taflan sýnir fjölda farþega og ökutækja sem komu með bflferjum til landsins 1993-1996. Ein bflferja, Norröna var með skipulagðar áætlunarferðir til og frá landinu yfir sumartímann. Farþegar með ferjunni voru 7.483 árið 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.