Baldur


Baldur - 16.03.1945, Blaðsíða 3

Baldur - 16.03.1945, Blaðsíða 3
B A L D U R 27 BALDUR (VikublaÖ) Árgangur kostar 10 krónur Gjalddagi 1. júli Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór ólafsson Ritstjórn og afgreiðsla: Odda, Isafirði, Pósthólf 124 Merkilegt menningarfélag. Bókmenntafélagið Mál og menning var stofnað 1937 og það ár komu út fyrstu bækur þess. Á þeim 8 árum, sem fé- lagið hefur starfað, hefur það gefið út sjö þýddar skáldsögur, allar eftir úi'valshöfunda, fjór- ar frumsamdar og þýddar fræðibækur, þeirra á rneðal fyrsta bindi af mannkynssögu, og er ætlunin að því verki vei’ði haldið áfram. Ennfremur hefur félagið gefið út tvær bækur eftir tvö frægustu ís- lenzku skáldin á siðai’i timum: Stephan G. Stephansson og Jó- hann Sigui’jónsson, og hinar á- gætu bækur Eyjólfs Guð- mundssonar á Hvoli í Mýrdal, Afi og arnma og Pabbi og mamma. Auk þessai’a bóka gaf félagið út ái’sritið Rauða penna, tvö fyrstu starfsár sin, og siðan 1940 hefur það gefið út Tíma- rit Máls og menningar, þrjú hefti á ári. Ái’ið 1939 var að tilhlutun Máls og menningar hafinn undii’búningur að útgáfu á miklu ritverki um sögu Is- lendinga, nátturu landsins, bókmenntir og listir. Að þessu mikla verki, sem allt ber nafn- ið Arfur Islendinga, vinna fær- ustu vísindamenn íslenzkir, en pi’ófessor Sigui’ður Norðdal er í’itstjóri þess. Af þessu verki kom fyrsta bindið út 1942, Islenzk menn- ing I, eftir pi’ófessor Sigui’ð Noi’ðdal. Hafa allir, sem um þá bók hafa í'itað, lokið á hana miklu lofsorði og talið hana beztu bókina, sem út hefur komið hér á landi á siðai’i ár- um. Síðan Islenzk menning kom út hefur oi’ðið hlé á áfram- haldandi útgáfu Ai'fsins, en verkinu verður haldið áfram og allt gert til þess að gera það sem bezt úr gai’ði. Auk Arfsins vinnur Mál og menning nú að útgáfu mikils ritverks, sem heitir Undur ver- aldar. Þetta er rit um nútíma vísindi, samið af frægustu vís- indamönnum, sem nú eru uppi. Þessi bók kernur væntan- lega út í haust. Félagsmenn, sem gerast áskrifendur að henni fá hana með mjög lágu verði. En nú mun einhver spyrja: Ilvað liafa þessar bækur kost- að félagsmenn? Upphaflega var ársgjaldið i Hornstrendingabók og höfundur hennar. Þoi’bergur Þói’ðarson, rithöf- uxidur, skrifar bráðskemmti- lega og fróðlega grein um Hoi’nstrendingabók og höfund hennar í nýútkomið hefti af Helgafelli. Hornsti'endingabók hefur, eins og kunnugt er, verið róm- uð mjög í ritdómunx, og Þor- bergur segir um hana, að hún sé „óvenjulegt rit í bókmennt- um vorum“ ... „rituð af nxeira andans fjöri og hæri’i íþrótt i Máli og xxienningu 10 kr. Síðan hækkaði það upp i 25 krónur, vegna sívaxandi dýrtíðar, og i ár verður það 30 krónur. Fyi-sta bindi Ai’fsins, Islenzk nxenning I kostaði 15 krónur til áski’ifenda, 360 blaðsíðna bók i 8 blaða broti. Má af þessu sjá að Mál og xxienning hefur fullkonxlega staðið við þá ætlun sína að gefa út ód)rrar bækur og góðar. Um franxtíðarstarf Máls og menningar vei’ður hér fátt sagt. Þar nxun vei’ða haldið á- fram í sömu stefnu og liingað til. Þó er vert að geta þess, að auk Arfsins og mannkynssög- unnar, hefur félagið nú á prj ónununi ýnxs stórmérk rit- verk, nxá þar nefna rit unx erfðafræði, og íslenzka jarð- fræði, senx þeir, dr. Áskell Löve grasafræðingur og Guð- nxundur Kjartansson, jarð- fræðingur eru að senxja fyrir félagið. Báðar þessar bækur verða til í vor. Þorsteinn ö. Stephen- sen er að ljúka við að þýða bók um leildist og ennfremur er verið að þýða bók unx Len- ingrad, eftir Alexander Wertb, fyrsta fréttaritarann, sem konx til borgarinnar eftir að hún losnaði úr umsátrinu. Þá hefur Mál og menning stórt verk í undirbúningi, Is- lenzka þjóðhætti til sjávar. Hefur Lúðvik Krist j ánsson, ritstjóri Ægis, unnið að þessu verki i nxörg ár og er því nú svo langt komið, að það getur sennilega komið lit næsta ár. Dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, á að vera að semja bók fyrir Mál og nxenn- ingu unx íslenzka tnngu, en vegna þess að ekkert samband er nú við KaUpmannahöfn, er ekki vitað hvernig því verki miðar áfram. Það, sem hér er sagt frá starfi og fyrirætlunum Máls og menningar, er aðeins stutt yfir- lit, en það sýnir að þeir, senx enn eru ekki komnir í félagið, ættu að ganga i það, bæði til þess að njóta þeirra hlunn- inda, er félagið býður og styrkja unx léið menningar- starfsemi þess. frásögn, slil og nxáli en við eig- unx að venjast“ En Þorbergur sér ýnxsa galla á bókinni og bendir vægðar- laust á þá. Honunx þykir skorta nákvæmni i frásögn og ýmsar ályktanir höfundar vanta næg- an rökstuðning. Þá þykir honunx kenna bæði of mikils steigurlætis og of mikils lágkúruháttar í stíl höf- undar, kallar hann þessi stíl- bryggði „uppskafning“ og lág- kúru og kemur með mörg dænxi úr bókinni dómum sín- unx til stuðnings. Þorbergur segir á einum stað: „Allar bækur eru einskon- ar fjölmyndir, pólifótó, sem höfundurinn liefur fest á papp- írinn af sínunx innra manni“. Og höfundur Hornstrendinga- bókar kemur Þorbergi þannig fyrir sjónir: „Höfundur Hornstrendinga- bókar er maður gáfaður, al- mennt talað. Hann hugsar lip- urlega, hefur ágæta. frásagnar- hæfileika og stílgáfu langt framyfir það, sem almennl gerist. En hann er nxeiri frá- segjari en hugsuður. Hann ristir ekki sérlega djúpt, hugs- ar varla nógu nákvænxt, ekki heldur vel skipulega. Hann er ekki stærðfræðingur og hugsar . ekki stærðfræðilega. Hann er ekki heldur nxikill sálkönnuður. Hann hefur góða eftirtekt, en er nxinni sjáandi. Honum lætur betur að lýsa út- liti lilutanna, en að skilj a inni- liald þeirra. Af því leiðir aft- ur, að hugsun hans nxætti vera sjálfstæðari. Nænxi hans á röð og reglu mætti standa á hærra stigi. Smekkvísi hans er nxjög ábótavant. Tilfinningar hans eru glaðar, en hvorki tiltakan- lega djúpar né sterkar. Eng- inn er hann trúmaður, og það sýnist ekki liggj a vel fyrir hon- unx að finna púnktinn í hinu eilifa. Gáfur hans liafa með öðrunx orðum svipaðan lit og flestra annara Frónbúa, að stílgáfunni fráskilinni. Það.er skrýtluvitið, senx ég hef kallað svo, gáfnastig, senx getur sagt frá og finnur nautn í skringju- legunx historíum, en hefur ekki náð hinni dýpri liugsun í þjón- ustu andans“. Þorbergi virðist höfundur Hornstrendingabókar „svolítið upp nxeð sér“ og vilja „gjarn- an sýnast þéttingskarl i aug- um heimsins“ „... En sjálfsálit hans er ekki þeirra tegundar, að hann líti niður á aðra. Það er lyfting í vitundinni um verðleika sjálfs hans, en ekki fordæming á manngildi annara. Það er þessi létta sjálfshafning, en ekki niðurdragandi murkandi. Með þessu er það sagt, að manngerð lians lxafi meira af jákvæðum, en neikvæðum eiginleikum, og manni líður ekki óþægilega í návist hans“. Unx pólitíska skoðun höf- undarins kemst Þorbergur að raun um, „að hann gangi ekki nxeð glákomblindu auðvalds- sinnans. Hann sýnist ekki lield- ur vera haldinn hinni sjálf- glöðu fílfsku framsóknarbur- geissins. Inní Þorleif hefur náð að skína bjarmi af marx- istiskum skilningi á vandanxál- unx þjóðfélagsins. Þó hef ég grun um, að hann hafi ekki ennþá komist nær hinum nxikla spánxanni en að vera sósíaldemokrat“. Fleiri dænxi væri gaman að taka úr þessari ritgerð Þor- bergs. En þess er ekki kostur liér. Því fer fjarri að þessar til- vitnanir séu birtar hér til þess að kasta rirð á Þorleii Bj arna- son, sem rithöfund eða nxann, enda gefur grein Þorbergs alls ekki tilefni til þess. Hann seg- ir: „Mér fannst Hornstrend- ingabók að sumu leyti hentug- ur texti til að leggja útaf og koma á framfæri því, sem mér hefur lengi leikið hugur á að segja unx þrjár meginmein- semdir í rithætti vorum, sem hér hafa hlotið nafnið, upp- skapning, lágkúra og ruglandi. Þetta greinarkorn er því ekki hugsað senx einstæður ritdónx- ur unx verk Þorleifs Bjarna- sonar. Það á engu síður að þéna sem lilill vasaspegill, er fleiri höfundar, bæði ég og aðrir, ættu að geta séð í sín eigin sj úkleikamerki". Og það eru vissulega fleiri en rithöfundarnir, sem geta lesið þessa grein Þorbergs sér til uppbyggingar og andlegrar ánægju. -......0------- Bærinn og nágrennið. Árshátíð Gagnfræðaskólans var i fyrsta sinn á þessu ári, haldin í Alþýðuhúsinu 12. þ. nx. Skemnxtiatriði voru þessi: Jón Páll Halldórsson, nenx- andi í III. bekk skólans setti skemmtunina. Elísabet Kristj ánsdóttir las þ j óðsönginn. Ólafur Björnsson, kennari, flutti erindi. Hljómsveit, skipuð fyrrver- andi og núverandi nenxendum skólans lék nokkur lög á margskonar liljóðfæri og fimnx skólastúlkur sungu nxeð henni. Þá var sýndur gamanleikur- inn, Oft er kátt í koti, og voru allir leikendur nenxendur í skólanum. Margrét Halldórsdóttir, nenx- andi í II. bekk, las upp sögu eftir Þóri Bergsson. Átta skólastúlkur sýndu í skrautsýningu: Vizkuna, Gleð- ina, Friðinn, Tryggðina, Von- Framhald á 4. síðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.