Baldur


Baldur - 16.03.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 16.03.1945, Blaðsíða 4
28 B A L D U R Óskar Haraldur Haildórsson Fæddur 9. okt. 1932. Dáinn 17. des. 1944. (Kveðja frá föður hans). Harður ert þú Hljóður ég bíð og högga þungur, minnar hinstu stundar. ferjumaður Ei skal um neitt yfir feigðar-elfu. við drottinn deila. Sveiflar þú, byrstur, Hann er sem gaf brandi hvössum og heimtar aftur; og fellir alt, sem en þú hans síðasti fyrir verður. sendiboði. Átti ég blóm Fai’ðu vel, litli á breiðri grundu: ljúfi mögur; Fifla ljósa leyft var mér ei og fjólur bláar. þín lengur njóta. Unni ég þeim Blessuð sé þín minning, af öllu hjarta. fífill fagi’i. Og vænti mér yndis Þökk fyrir allt á elli dögum. á ævidögum. Dimmir mér nú Sit ég nú einn fyrir döprúm sjónum, með soi’g í lijarta, nákaldur gustur af elli beygður, næðir um reitinn. einstæðingur. Fallinn er minn fífill, Fátt er sem gleður ég fegurstan átti, föður aldinn. hart slær þú daúði öreigans þrautir á hjarta mínu. enginn skilur. Hvei’s á ég dauði Aleinn ég steixd svo grimmt að gjalda, á eyðiströndu, að frá mér tókstu um hljóðlát kvöld. minn fífil ungan. Og horfi yfir Nær væri þér dauðans fljót mig nista að foldu, eftir ferjumanni, en blómin mín smá, sem flytur mig til þín, með brandi sniða. á fi’iðar-landið. Blessuð sé þín minning. H. J.s. ina, Ástina, F'órnina og Trúna. Að endingu sýndu 9 skóla- piltar leikfimi undir stjórn Halldórs Erlendssonar, fim- leikakennara. Húsið var fullskipað fólki. og skemmtunin bæði skólanum og nemendum lians til sóma. Skemmtunin hefur tvisvar verið endurtekin við góða að- sókn. Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur, og frú lians fluttu héðan alfarin til Reykjavíkur með Esju 11. þ. m. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungl’rú Ingibjörg Bjarna- Samúelsson, bústjóri, hefur gefið bæjari-áði, var heildai’- mjólkui-magn Seljalandshús- ins árið 1944 69582 kg. viku- leg vigt. Hæsta nyt 4006 kg., lægsta 1764 kg., næst lægsta 2170 kg. Meðalnyt 2842 kg. Árið 1943 var liæsta nyt 3903 kg., lægsta nyt 2039 og meðal- nyt 3080 kg. Þá var heildai’- mjólkui’inagnið 74597 kg. Gripir búsins eru ixú 30 kýr og fengnar kvígur, 4 kvígukálf- ar, 1 naut, 6 hestar og 200 hænsni. Nýrækt á árinu: Gii’ðing 1200 metrar, grjótnám 45 sláttur. m2 og sáð höfrunx í 5 dag- sláttur. dóttir og Kristján Jónsson, vél- stjóri frá Hnífsdal. • Vorbær kýr til sölu nú þegar. Kúabúið. Ragnar Helgason, Samkvæmt skýrslu, er Skeggi Hlíð, Alftafii'ði. STARFSSTÚLKUR. óskum eftir tveim starfsstúlkum, til vinnu á göngum. lsafirði, 12. marz 1945. Sjúkrahús ísafjarðar. LJÖSLÆKNINGAR hefjast aftur mánudaginn 19. marz 1945. Isafirði, 12. marz 1945. Sjúkiahús Isafjarðar. Hin illu forlög Dr. Polaceks. Smásaga eftir Gerald Kersh. Framhald. Tennyson, lýsir sem „Borgir manna bg menningar, veðráttu og stjórnarfárs". Þannig var það að ég flæktist um ólíklegustu staði i Evrópu, eyddi peningum mínum áhyggjulaust og lærði nýja siði og ný tungumál. Þegar þetta skeði, sem ég ætla að segja frá, var ég staddur í skenuntilegri borg, eyddi mestum tíma mín- um á kaffihúsum, athugaði fólk sem stöðugt kom og fór, og hafði þá tilfinningu að allt væri í lagi með mig. Mér var tíðreikað um liina ýmsu borgarhluta, með það markmið fyrir augum að sjá lífið frá sem flestum hliðum. Til dæmis mundi ég eyða mánudeginum til að drekka kampavín á sérstaklegá skrautlegu hóteli í auðmanna- hverfinu, og daginn eftir mundi ég eyða tímanum á sóðalegri krá i fátækraliverfinu. Það var nótt eina, í einni krá af sóðalegri tegundinni, sem ég hitti mann- inn sem ég ætla að segja þér frá. Ég sat við að snæða rétt, sem Frakkar kalla Assiette Anglaise — sem er ekkert annað en diskur af kaldri steik — ásamt vínglasi. Þá kom hann inn, bitur á svip, sóðalegur og niður- dreginn, settist niður við borð mitt og pantaði minnsta fáanlegan skannnt af kaffi, drakk það mjög rólega, til að láta það endast eins lengi og hann langaði til að sitja kyr. Þú veizt víst, að þegar maður borðar Þlandaðan kjöt- rétt, leitast maður við að geyma girnilegasta bitann til að borða hann síðast. Þegar hér var komið sögu, átti ég eftir litla rauða buffsneið á diskinum. Ég hafði ákveðið að horða þennan buffbita síðast, skilurðu? Mig vantaði meira vín, og sneri mér við til að biðja þjón einn, sem gekk framhjá í þessu, um það. Er ég sneri mér aftur að diskinum, var buffið horfið, en mað- urinn við borðið, kingdi í flýti. Ég sagði: „Ég er þér fyllilega sammála vinur minn, þetta var ákaflega freist- andi biti“. Þá byrjaði hann raunasögu, sem ég'man aðeins hluta af, þvi að sagan var ekkert nema ákaflega leiðinlegur barlómur. Hann átti aldraða móðir, einnig vcika systir, liann hafði verið í hernum, hann var atvinnulaus. Það var þessi sama saga. Hann hafði ekki borðað neitt siðan i gærmorgun, og þá var það aðeins gamalt brauð sem hann fékk. Þess- vegna hafði hann stolið bitanum mínum, hann þurfti svo mikið á honum að halda. „En ég er búinn að fá nóg af þessu“, sagði hann. „Þetta er alveg tílgangslaust. Ég hefi reynt að tóra, en ég get það ekki. Það er ekkert fvrir mig að gera nema betla, og enginn hefur neitt til að gefa. Ég er leiður yfir að hafa tekið buffið þitt, en ég skal ekki gera það aftur. I nótt ætla ég að binda enda á þetta*. Ég lcit á mann þennan, og sá að honum var alvara. Ég hefi dálitla þekkingu á að lesa svip manna, og hafði oft séð áður sama svip á mönnum sem eru með sjálfsmorð í huga. Og ég get ennfremur sagt þér að ég vissi — eins vel og ég veit að dagur kemur eftir þennan dag — að þessi maður var ákveðinn í að ljúka þessu af strax er hann hefði sagt skilið við knæpuna. Það lít- ur út fyrir að hann haí'i lesið lnigsanir mínar, því hann sagði: „Já, mér er alvara. Ég dey í nótt“. Ég keypti mat handa honum, en hann borðaði hálf hikandi þrátt fyrir svengd sína, og hann rétt dreypti á vínglasinu sem ég bauð honum. Framh.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.