Baldur - 28.04.1945, Qupperneq 2
42
#
B A L D U R
Hæstu skattgreiðendur á Isafirði.
Álagningu skatta á tekjur
ársins 1944 er nýlega lokið hér
á lsafirði og liggur skattskráin
í'rammi hjá skattstjóra þessa
dagana og fram til 4. maí.
Tekju- og eignaskattur nem-
ur alls kr. 588 148 og skiptist á
1131 gjaldanda. Stríðgróða-
skatt greiða 14 gjaldendur og
nemur hann samlals kr. 53 951.
Tekjuskaltsviðauka greiða 89
gjaldendur, kr. 88 í)81 samtals.
Hér í'er á eftir skrá yfir þá
einstaklinga sem * greiða kr.
1000,00 og þar yfir í tekju- og
eignaskatt og tekjuskattsvið-
auka. (Stríðsgróðaskatturinn
ekki talinn með):
Krónur:
Ágúst Leós................ 1363
Ágúst Pétursson ...... 1082
A. Baarregaard........ 1797
Arngr. Fr. Bjai'nason . . 1556
Árni Þ. Jónsson .......... 1296
Axel Þorbjörnsson .... 1677
Bárður G. Tómasson . . 11601
Baldur Johnsen ........... 2764
Birgir Finnsson .......... 1656
Bjarni S. Guðm.son .... 1447
Bjarnleifur Hjálmarss. 7390
Björn H. Jónsson...... 1674
Björn Einarsson .......... 7380
Böðvar Sveinbjörnsson 1782
Eggert Lárusson ......... 1274_
Einar Guðm.s., klæðsk. 1538
E. J. Pálsson............. 3221
Ellert Eiríksson ......... 1008
Eymundur Torfason . . 1441
Finnur Jónsson............ 5260
Gísli Júlíusson .......... 1988
Guðjón E. Jónsson .... 1656
Guðm. Bárðarson....... 1182
Guðm. Björnsson....... 5392
Guðm. Guðm., Silfurg. 7 1600
Guðm. G. Hagalín .... 2224
Guðrn. Pétursson...... 5537
Guðm. Þórðarson....... 1258
Guðni Bjarnason....... 1052
Gunnar Pálsson ....... 1371
Guðm. Þorvaldsson .... 1258
Guðbjartur Jonsson .... 3377
Halld. Halld.s., bankastj. 1876
Halldór P. Kristjánsson 1469
Halldór Sigurhjörnsson 1097
Halldór Sigurðsson .... 1904
lielgi Guðmundsson . . 1660
Helgi Hannesson ........ 1430
Indriði Jónsson......... 1896
Ingvar Guðjónsson .... 2518
Jóh. J. Eyfirðingur .... 24315
Jóh. Gunnar Glafsson . . 1236
Jón ö. Bárðarson...... 1612
Jón Guðjónsson ......... 2131
Jón A. Jónsson.......... 1991
Jón Kristjánsson skipstj. 2001
Jón H. Sigmundsson . . 1053
Jón Sigurðss., Túng. 17 1103
Jónas Tómasson ......... 5812
Jónatan Kristjánsson . . 2475
Kjartan J. Jóhannsson 4716
Kjartan Ólafsson...... 1703
Kristj án Bj arnas., vélstj. 1088
Kristján Tryggvason . . 1609
Db. Leós Eyjóllss..... 1542
M. Simson .............. 1563
Magnús Eiríkss., vélstj. 1353
Magnús Jónsson, skipstj. 4141
M. Bernharðsson ....... 12379
Matthías Ásgeirsson .. 2076
Matthias Bjarnason .... 1902
Krónur:
2974
2435
1027
1211
1300
3101
1711
Ólafur Guðmundsson
Ólafur Júliusson ...
Páll Hannesson.....
Páll Jónsson, kaupm.
Pálmi Sveinsson . ..
Pétur Njarðvík.....
Pétur Bjarnason . . .
Bagnar Jóliannsson .
Bögnvaldur Jónsson
Sigmundur Falsson .
Sigurður Bjarnas., alþm
Sigurður Péturss., vélstj
Sigurj. Guðm., Mánag
Sigurleifur Jóhannsso
Sigmar Gíslason . .
Sigurvin Júlíusson
Símon Helgason . .
Skúli K. Eiríksson
Soffía Jóhannesdóttir
Stígur Guðjónsson . .
Sveinbjörn Benediktss
Tryggvi Jóakimsson
Þórður Finnbogason
Þórður Jóhannsson . .
Þórir Bjarnason ....
Þorleifur Guðmundsson
Þorsteinn Guðmundss.
Félög sem greiða 1000 krón-
ur eða meira í tekju- og eigna-
skatt eru þessi:
Krónur:
7912
1702
1120
1 153
2930
1700
1192
1277
1017
1067
2305
2953
2221
1597
7512
1378
2454
2201
5647
1054
Bökunarfél, Isf. h.f. . . 5747
Fisksölusaml. Otvegsm. 5210
Verksm. Iiektor ......... 4200
H. f. Norðurtanginn .... 2966
Huginn h.f............... 5167
Ishúsfél. Isirðinga h.f. 17171
Isrún h.f............. . 2107
Kaupfélag Isfirðinga . . 20619
M. Bernharðsson h.f. . . 84356
Niðursuðuverksm. h.f. 2092
H.f. Njörðúr ............ 3389
Samvinnufélagið ......... 7081
Smjörlíkisgerðin ....... 11748
Hæstan stríðsgróðaskatt
greiða þessir:
Marzeílus Bernharðsson 35010
Jóh. .1. Eyfirðingur .... 3049
Ishúsfélag íslirðinga . . 1695
Birt án ábyrgðar.
-------O------
Málshöfðiin gegn
sjálfsölunnm,
Fulltrúaráð verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík hefur nú
höfðað mál út af sölu á hús-
eignunum lðnó og Ingólfs-
kaffi. Var stefnan gefin út 13.
þ. m. og afhent stefnuvottum.
Eins og kunnugt er keypti
hlutafélag að nafni Alþýðu-
hús Reykjavíkur jiessar eignir
árið 1940 af þáverandi full-
trúaráði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík. 1 þessu nýja hluta-
félagi voru sömu menn og
mestu réðu þá í fulltrúaráð-
inu, en hafði það þau ein-
kennilegu áhril’ á þessi við-
skipti að þau voru miklu
hagkvæmari kaupendum en
seljendum. Hinir löglegu eig-
endur, verkalýðsfélögin í
Reykjavík, voru hcldur ekki
aðspurð.
Alþýðuflokksbroddárnir hér
á lsafirði hafa mjög hampað
I Skammtaö úr skrínunni, I
Skúli Gudjónsson,
bóiuli á Ljótunarstöðum í Hrúta-
firði, er áreiðanlega einhver penna-
liprasti alþýðuniaður sem nú ritar
í íslenzk hlöð og tímarit.
Hann hefur að undanförnu skrif-
að smápistla í Nýja Tímann,
hamdablað Sósíalistaflokksins, und-
ir fyrirsögninni Frainsóknarannáll.
Tekur liann þar fyrir ýins afrek
hændaleiðloganna í Framsóknar-
flokknum og gerir napurt liáð að
ba'gslagangi þeirra og vindbelgingi.
Hér í Skrínunni verður nú birl
ein af þessum skemmtilegu og
markvissu greinum Skúla Guðjóns-
sonar. Hún er að vísu ekki úr fyr-
nefndum greinaflokki, en er tekin
vegna þess að Baldur álítur að af
henni megi nokkuð læra, ekki að-
eins um vinnubrögð Framsóknar-
flokksins heldur Alþýðuflokksins
líka. Um þessa flokka báða má með
sanni segja, að þeir séu hvór und-
an öðrum eins og karlinn sagði um
merarnar sínar. Eðli þeirra og
starfsaðferðir eru svo ákaflega lík,
enda hafa þeir alla tíð verið ákaf-
lega samrímdir.
Grein Skúla birtisl í Nýja Túu-
anum 9. þ. og er svohljóðandi:
,,/>að er baru úr gúmii".
„Svo mælti sex ára gömul sveita-
lelpa og lél sér fátt um finnast,
þegar Þórbergur sýndi henni orm-
inn. Og krakkarnir, sem liöfðu
tryljzt af óttablandinni aðdáun,
þegar ormurinn fór á kreik, hvísl-
uðu hvert að öðru: „Það er bara
úr gúmíi“. Þar með var dýrð orms-
ins á enda og eigandinn, Þórberg-
ur, stóð uppi einn og yfirgefinn,
afhjúps(ður loddari.
Það fer stundum ekki betur fyrir
þeim framsóknarmönnum, þegar
þeir sýna fólkinu það sem þeir
kalla „stórmál“. Það kemur ekki
ósjaldan fyrir, að þeir taka eitt-
livað sein klakizt hefur út i þeirra
ófrjóu heilahúum og blása það upp
þangað j.i 1 það sýnist vera orðið
eitthverf óskaplegt ferliki. En dýrð-
in stendur aldrei lengi. Stundum
kemur einhver og segir lilátt áfram :
Það er bara úr gúmíi — en jafnvel
þó enginn kveði upp úr með það,
sjá flestir tilsagnarlaust, að þetta
er ekkert annað en gúinmí með
vindi innan í.
Það er skemmst á að minnast,
|iegar tíu ára áætlunin var blásin
upp í fyrra. Það var nú svo sem
eins og að eitthvað stæði til.
Þarna sást þó fyrst svart á hvítu,
að Framsóknarflokkurinn vissi
því, að núverandi fulltrúaráð
þyrði ekki að höfða mál út al'
þessari eignasölu. Nú er mál-
sókn hafin út af sölunni á Ing-
ólfskaffi og Iðnó og Alþýðu-
brauðgerðin, sem. einnig var
seld á sama hátt, mun áreiðan-
lega fá að fljóta með síðar.
-------o-------
Guðmundur Jónsson
söngvari
er væntanlegur hingað til
bæjarins á næstunni. Ætlar
liann að stansa hér eitthvað og
syngja hér opinberlega. Með
Guðmundi verður Fritz Weiss-
happel, pianosnillingur, sem
aðstoðar hann við sÖnginn.
Isfirðinga mun áreiðanlega
l'ýsa að að hlýða á þessa tvo
vinsælu listamenn og i'agna
þvi að þeirra er von hingað.
hvað Jiaun vildi og kunni að reifa
mál, svo i lagi væri. Allir, sem ekki
vildu lilíta forystu Hermanns í
þessu máli, voru stimplaðir sem
voðalegir fjandmcnn sveilanna.
Svo upplýsir Árni Eylands það
einn góðan veðurdag, að þótl „plan-
ið“ sé í sjálfu sér ákaflega gotl, þá
svífi það alveg i lausu lofti. Hanu
taldi það sem sé heppilegra, að
nienn vissu livað þeir væru að sam-
þykkja, áður en þeA gengju frá
suniuni ræktunarsaniþykklum ...
Þá sáu.menn að „það var bara
úr gúmíi“, því enginn maður á
þessu landi trúir þvi að Hermann
Jónasson innilialdi meira búnt en
Árni Eylands.
1 fyrravetur tilkynnti Tíminn
með stórum stöfum, að nú mætti
reka stórbú án vinnuafls — bara
með tómum vélum. Svo gerðu þeir
i Ameríku. Síðan voru birt viðtöl
við ungan vélarmeistara, nýkominn
frá námi í Ameríku og staðfesti
liann fyrfi framburð blaðsins.
Og hér var ekki látið sitja við
orðin tóm. — Vilhjálmur Þór sendi
vélameistarann fljúgandi til Ame-
riku til að sækja vélar. Við heim-
konni meistarans, eru enn birt við-
löl við liann, með stóruni stöfum
og manni skilst helzt að hánn hefði
komið með vasana fulla af nýjum
vélum. •
En þá kemur Árni enn til sög-
unnar og upplýsir sem fyrr að þelta
sé allt „úr gúmíi“. Meistarinn hef-
ur sem sé engar vélar fundið, sem
ekki voru áður kunnar hér, og það
sem verra var, hann gat ekki keypt
liinar gömlu nenia fyrir milligöngu
þeirrar stofnunar, sem Árni veitir
forstöðu.
Og svo er það áburðarverksmiðj-
an, sem fæddist í haust. Þá var nú
iíf í tuskunum. Aldrei hefur öðrum
eins ódæmum verið úthellt yfir
saklausa blaðalesendur. Nú sást það
þó svart á hvítu, hverjir voru fjand-
menn sveitanna. Málið.var svo vel
undirbúið af Vilhjálmi, að þar
þurfti engu um að bæta og það
bara af mannvonzku og fjandskap
við sveitirnir að samþykkja það
ekki í livelli.
Og enn keniur Árni Eylands og
segir: Það er bara úr gúmíi. Mál-
ið er illa undirbúið, sérstaklega hin
búfræðilega hlið.
Og nú er vindurinn lilaupinn úr
þessum belg, a. m. k. í bili. —
Þannig eru þau flest undir kom-
in „stóru málin“ þeirra framsókn-
armanna. Þau eru blásin út af mik-
illi skyndingu og gerð því fyrir-
ferðarmeiri, sem efniviðurinn er
smærri. En komi einhvfer og segi
blátt áfram, og án allrar hrifning-
ar: Það er bara úr gúmíi, þá er
dýrðin á enda. Loddararnir hleypa
vindinum úr ferlíkinu og hafa sig
á brott“.
Það blúsa fleiri úl gúmí ferliki
en Framsókn.
Þetta segir Skúli á Ljótunarstöð-
um um vinnubrögð Framsóknar-
flokksins. Er nú ekki hægt að segja
eitthvað svipað um okkar allsráð-
andi Alþýðuflokksforingja? Hvern-
ig var það með reyklausabæinn,
sem mest var talað um fyrir nokkr-
um árum? Var hann kannske ekki
úr gúmíi. Bátana, sem talað var um
að hægt væri að kaupa fyrir sölu-
verð togarans Skutuls? -Reyndust
þeir ekki líka úr gúmíi. Þannig
mætti víst lengi telja. Gúmíferlik-
in, sem foringjar Alþýðuflokksins
liafa Idásið hér út fyrir hverjar
einustu kosningar, eru næstum
óteljandi. Þeir liafa ekki verið eft-
irbátar framsóknarforiiigjanna á
þvi sviði, og þeim liefur lieldur
ekki gengið betur að halda vindin-
um í þessum ferlíkjum sínum.
v