Baldur


Baldur - 10.07.1945, Blaðsíða 2

Baldur - 10.07.1945, Blaðsíða 2
78 BALDUR Viðkynning mín við Bjðrgvin Bjarnason Ég get ekki látið hjá líða að skýra frá hvernig Björgvin Bjarnason hagar sér við þá, sem hjá honum vinna og hann getur ekki haft eins og hann vill eða eitthvað mæla á móti honum. Drottnunargirni hans og sjálfsáliti eru engin tak- mörk sett. Honum finnst að hann eigi að ráða og geti ráðið öllu, bæði stóru og smáu, sem gerist í þessum bæ og víðar. Til dæmis sagði hann við mig s. 1. sumar: — Jón, heldur þú ekki að fólkið líti upptil min, manns, sem gerir svona mikið, þar sem það liggur nærri við að það liti upp til Hannibals. Ég var einn af þeim mönn- um sem voru kosnir af Sjó- mannafélagi Isfirðinga á s.l. ári i nefnd til að semja við Bj örgvin Bj arnason um kj ör á Gróttu og Richard i fiskflutn- ingum til Bretlands. Bærinn og nágrennið. Árbólc Feröcifélagsins fyrir árið 1945 er fyrir nokkru komin út. Aðalefni hennar er að þessu sinni um Fljótsdalshérað og hefur Gunnar Gunnarsson skáld á Skriðuklaustri ritað. Félagsmenn í Ferðafélaginu geta vitjað Árbókar- innar til Árna Matthíassonar, Silf- urtorgi 1. H. f. Muninn hefur fengið leyji hafnarnefndar og bæjarstjórnar til að reisa hrað- frystistÖð á leigulóðinni Aðalstræti 9. Hraðfrystistöð þessa hugsar framkvæmdarstjóri félagsins, Ólaf- ur Guðmundsson sér í aðalatriðum þannig: Byggingin verði kjallari og tvær liæðir. Niðri verði aðgerðar- pláss og flökunarsalir og verði not- að til þess pláss það, sem nú er notað lil aðgerðar á fiski. Eitthvað af vélum verði í húsum þeim, sem þegar eru fyrir á stöðinni. Fiskúrgangur verði tekinn með flutningsbandi upp á fyrstu hæð og sturtað þaðan á bíla. Komiðgæti til mála að hafa bílgengt inn í húsið á neðstu hæð. Á efri hæðunum verði geymslur fyrir fiskflök og síld. Gamlafólkió á Elliheimilinu hefur beðið Baldur að bera kær- ar kveðjur til biskups Islands, séra Sigurgeirs Sigurðssonar og frúar hans, Guðrúnar Pélursdóttur, fyrir heimsókn þeirra á Ellilieimilið, og óskar þeim allrar blessunar. Dvengur slasast vi<5 spreningu. Það vildi til hér í bænum s.l. þriðjudagskvöld að tveir ungir drengir, annar sonur Sigurðar Ól- afssonar, beykis, hinn sonur Sig- urðar Sigurðssonar, kennara, voru að fikta með sprengiefni, sennilega kvellhettu, sprakk hún þá í hönd- um þeirra með þeim afleiðingum að sonur Sigurðar Ólafssonar missti alveg þumalfingur og vísifingur og framan af löngutöng á vinstri hendi, og meiddist eitthvað að öðru leyti. Hinn drengurinn slapp ómeiddur. Dánarfregnir. Samúel Samúelsson, Álftafirði, andaðist liér í Sjúkrahúsinu 2. þ. m. Ennfremur er nýlega látin í sjúkrahúsi í Reykjavík, ung stúlka héðan, Guðríður, dóttir Valdimars Jóhannssonar, Mjallargötu 9. Kj arasamningar á þessum flutningum voru ekki áður til, nema munnleg loí'orð um að borga sama og aðrir, en það sveikst Björgvin um að gera eftir að kaupið hækkaði i fyrra vetur. Þ. e. a. s. hann borgaði yfirmönnunum eftir sama taxta og aðrii’, en lægst laun- uðu mönnunum, hásetunum, kom hann sér undan að boi’ga eins og lofað var. Þið sjáið hvar garpurinn ríður helzt á gai'ðinn. Nú ætluðum við í samninga- nefndinni að sýna Bjöi’gvin þá sanngirni að sf:mj a við hann upp á það, að hann box-gaði sama og annarsstaðar er borg- að, hefði fjóra háseta á Gróttu en ekki nema þrjá á Richard. En Bjöi’gvin var ófáanlegur til að hafa nerna þrjá háseta á Gróttu og kom með alls konar mótbárur, eiixs og það, að elcki væri dýrara, ldlóið i körlunum á Gi’óttxf eix Richard. Hann vildi ekki skilja það, að til- boðið unx að hafa aðeins þrjá menn á Richard var gert af lið- legheitum, til þess að reyna að ná samkomulagi við hann. Þetta tilboð okkar stóð ekki neina vissan tíma. Sá tími leið og Björgvin sinnti því ekki. Laganna vegna urðunx við að gefa honuni frest áður en lýst væri yfir verkfalli hjá honum. Á þeim tíma gat hann látið Gróttu sigla, en ekki hafði hann nema þrjá háseta á henni, þvert á móti vilja Sjó- mannafélagsins. Þegar vei'kfallið hafði stað- ið nokkurn tírna og hann sá alvöruna, þá heinxtar hann að nefndin tali við sig tafarlaust og standi við það tilboð, senx gefið var í fyrstunni, en það va,r úr gildi fyrir löngu, enda hafði hann engu sinnt því. Ég áleit að við þyrftum ekki að flýta okkur svo mikið.að svara Björgvin að við mættum ekki vera að kalla saman sjómanna- félagsfund, til þess að láta, það vita hvernig komið væri — og ákveða hvað gei’t yrði í þessu rnáli. Einnig var ég á þeírri skoðun, að Björgvin bæri skylda til að hafa jafn max-ga menn og aðrir og tryggja þar með öryggi skips og skipshafn- ai’, enda, talið af þeinx, senx reynslu hafa á millilandasigl- ingum að ekki mætti vera minna en fjórir hásetar á hverju skipi, sem er í förum til Bi’etlands, því margt gæti komið fyi’ir, bæði veikindi og annað. — Ég hélt líka að hann væri sá maður, að hugsa, eitt- hvað um þá menn, senx færa honunx björg í bú, exx það virð- ist hann ekki gera. Ég sá því ekki ástæðu til að gefa Björgvin þetta eftir og neitaði að ski’ifa undir samn- inginn, neixia hann hefði jafn nxai’ga menn á sínunx skipunx og aðrir hafa í siglingunx. Mannafjöldinn var það sem Kappieikir milli meistaraflokks K. R. og tsfirðinga. Tveir kappleikir fóru hér franx nxilli lirvalsliðs úr knatt- spyi’nufélögununx hér og íxxeist- araflokks K. R., seixi hér var á ferð í boði 1. B. 1. 1 fyrri leilcnunx, seixx fraixx fór á fimnxtudagskvöld sigruðu Is- fii’ðingar íxxeð 2:1. Leikurinn hyrjaði þaixnig, að Isfirðingar náðu upphlaupi og horni, senx þó var ekki íxeitt hættulegt, barst leikurinn yfir að marki tsfirðinga, og náðu K. R.-ingar þá skoti á íxxai’k, sexxx íxxarknxaður hefði þó átt að geta bjai’gað eftir seinni fi’anxmistöðu hans að _dænxa, en ef til vill lxefur það villt hann, að boltinn koixx i gegnunx þvögu. Isfirðingar náðu nii íxokkurri sókn unx tínxa, og þegar 15 mínútur voi-u af leik bjargaði marknxaður K. R.-inga prýði- lega hættulegu skoti, senx nxér sýndist vei-a frá vinstri inn- franxherja. Nú höfðu K. R.-ingar nokkur tækifæri, sem voru hrend af. Sanxleikur þeirra virtist íxxuix hetri; þeir héldu boltanum vel niðri, senx hafði íxxikið að segja, þar sem vindur var. Is- firðingar gerðu aftur á íxxóti löng og há spöi’k, senx ekkert gagn varð að, enda náðu K. R.- ingar nú afar hættulegri stöðu við. mark Isfirðinga og skoti, sem virtist óhjargandi; nxark- nxaðui’inn lcominn franx á völl- inn, en hægri bakvöi’ður Is- firðinga náði að skalla boltann í horn. Nú var fjörugur leikur unx tínxa og sókn á báða bóga. Hægri bakvörður Isfii’ðinga meiddist þá við árekstur á mai’kmanninn sinn og gat hann ekki leikið eftir það. Nokkru siðar náðu Isfirðingar horni á K. R., sem var fallega tekið, og hægri innfi’amherji skaut óverjandi á nxax-kið. Voru þá 3 mínútur eftir af fyri’i hálfleik, senx endaði nxeð okkur kom ekki sanxan um, en hann ætlaði að boi’ga saixia kaup. Meðnefndai’ixxenn nxínir álitu hinsvegar að það tilboð, senx upphaflega var gefið, ætti að standa, og skrif- uðu undir sanxxxingá á þeinx grundvelli. Vegna þessarar séi’stöðu minnar í nefndinni og þar sem ég vildi ekki gera eins og Björgvin vildi, þá virðist hann nú hafa hugsað til hefnda. Bjöi’gvin lagði blátt bann við því að ég fengi pláss á Gróttn áfram, enda þótt skipstj órinn, Ragnar Jóhannsson, væri bú- inn að ‘lofa mér því. Björgvin vissi að allir nxyndu vera búnir að ráða á síldveiðar og nxeð þessu gæti hann fyrii’byggt, að ég kæmist á síld. Á þessu franxfex’ði sézt fram- 1:1. Sti’ax í byi’jun seinni hálf- leiks náði miðfranxherji Is- fii’ðinga fallegu upphlaupi á K. R., sem þó varð árangui’s- laust. En þegar 4 mínútur voru af seinni hálfleiknum náðu Is- firðingar horni á K. R. með þeim afleiðinguixx að miðíVam- hei’ji Isfirðinga skaut óverj- andi skoti á nxai’k K. R. K. R.-ingar léku nú af nxiklu fjöri, náðu þeir góðunx upp- hlaupum og nokkrum liættu- legum spyrnuxxx á nxai’k Isfii’ð- inga, sem nxarlmxaðurimx bjai’gaði. Lá íxú uixx tíma á Is- firðinga. Þegar 30 íxxínútur voru af síðari hálfleik náðu K. R.-ing- ar horni senx úr varð íxxark, en dóixxai’i dænxdi óxxiark en vítis- spyrnu. Mun hann hafa flaut- að áður en spyrnt var á rnai’k? Vítisspyi’nan var tekin, en K. R.-ingurinn spyx-nti yfir nxark- stengur. Meix’ipart thnans, senx eftir var,- lá heldur á ísfii’ðinga, þó ekki yrðu nein nxörk. Yfirleitt var leikurinn jafn, kui’teis og hættulaus leikur, senx gaman var að horfa á. Seinni kappleikurinn fór fram á laugardagskvöldið og sigruðu þá K. R.-ingar með 1:0. Leikur þessi var allur harð- ari og varð þvi ekki eins skemnxtilegur og sá fyrri. K. R.-ingar áttu meiripart leiks- ins og voru því vel að sigrinunx konxnir, þó að þeir liafi brent af átal horn og önnur tækifæri senx þeir fengu, hinsvegar bjargaði mai’knxaður K.R.-inga pi’ýðilega hættulegunx sk'otum. Yfii-leitt voru markmennimir heztir á vellinum. Isfii’ðingar virtust hver í sínu lagi síst verri knattspyrnu- menn en K. R.-ingar, en auð- sjáanlega vantar þá þjálfun og samæfingu. x—y. koma Björgvins við þá, senx lialda franx því senx þeir álíta rétt og ei’u á annari skoðun en hann. Þá nxenn vill liann löði’- unga svo duglega, eftir því senx hann getui’, svo að sá næsti viti hverju hann á von á, ef hann ekki er eins og Björgvin vill. Ég álít að það sé ekki rétt að láta nxenn, eins og Bjöi’gvin, komast fram með svona liátta- lag. Fleii’i geta þá koniið á eft- ir. Mig grunar lika, að fleiri hafi orðið fyrir svipuðum trakteringum og ég af hálfu þessa. mikla nxanns. Mér þætti ganxan að vita, hvort fólk telur ekki ástæðu til að litið sé upp til Bjöi’gvins Bjai’nasonar fyrir franxan- greinda framkomu við mig og fleii’i, senx svipaða sögu liafa að segja? Jón V. Magnússon.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.