Baldur


Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 2

Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 2
86 B A L D U R V Skammtað úp skríimnni. í Fyrirlestur um Noreg á hernámsáruuum. Gunnar Ólafsson, arkitekt, flutti fyrirlestur í Templara- húsinu 27. þ. m. um ástandið i Noregi á hernámsárunum. Fyrirlesturinn var fluttur að tilhlutun deildar Norrænaíe- lagsins hér. Gunnar Ólafsson hefur dval- ið öll stríðsárin i Þrándheimi í Noregi, fyrst við háskólanám i húsagerðalist og síðan við vinnu á teiknistofu, þar sem hann hafði umsjón með teikn- ingu húsa og skipulagningu nýrra bæja, sem lagðir liöfðu verið í rústir. Gunnar hefur því frá mörgu að segja, eflir þessa dvöl sína í Noregi, enda var fyrirlestur hans hinn fróð- legasti, og lengu þeir, sem á hann hlýddu, glögga mynd af ástandinu i Noregi á hernáms- árunum. Fyrirlesarinn lýsti þvi hvern- ig Þjóðverjar svo að segja stál- ust inn í Noreg og konm þjóð- inni algerlega, að óvöru. T. d. sagði hann, að Þrándheims- búar hefðu ekki vitað fyr en þýzkar hernaðarflugvélar flugu yfir borgina og þýzk 'her- skip höfðu lagst þar að bryggj- um. Hyernig þessi skip hefðu komist fraiii hjá virkinu í mynni Þrándheimsfjarðar, var mönnum hulin ráðgáta, þar sem þar var um mjög ramm- gert virki að ræða, og frá þvi var hægl að stöðva siglingar um fjörðinn. Þannig sagði hann að það hefði víðar ver- ið. Að vísu höfðu borist fréttir daginn fyrir hernámið um, að þýzkur floti sigldi út Fystra- salt, .en enginn vissi þá, nema Þjóðverjar sjálfir og norskif Qvislingar, hvert för hans var heitið. l Ekki sagði Gunnar, að hein- línis hefði ríkt hungursneyð^í landinu á hernámsárunum, en matur hefði verið mjög ein- hliða, margar tegundir verið af skornum skammti og sumar vantað alveg. Skömmtun mat- væla var tekin upp og verð á skömmtunarvörum hélzt hið sama og fyrir stríð, en bæði var það, að skömmtunin var oflítil og svö" voru margar skömmtunarvörur ófáanlegar. Fólk varð því að kaupa vörur á svörtum markaði, cf það ætl- áði að halda lullri heilsu, en þær vörur voru okurdýrar. T. d. sagði hann, að kg. af kaffi hefði kostað 1200 krónur. Það var að vísu ineð því lang djfr- asta, en fjöldi nauðsynlegra vörutegunda var seldur við ó- heyrilegu okri. Meðal vöruteg- unda, sem skammtaðar voru, var brennivín, af því var lát- inn ákveðinn skammtur. Þenn- an skanimt notuðu margir á þann hátt að þeir skiptu á brennivíni og landvörum við hændur. Þá sagði fyrirlesarinn frá grimmdarverkum Nazistanna, hvernig þeir t. d. létu drepa, helztu menn Þrándheims fyrir skemmdárverk, sem einhverjir aðrir höfðu unnið, og bæði Nazistar og aðrir vissu að þess- ir mcnn voru saklausir af. Ennfremur nefndi hann dæmi um lygaáróður nazista, hvern- ig þeir beinlínis birtu fréttir gagnstæðar öllum sannleika. Frelsishreyfingin sagði hann, að verið hefði mjög vel skipu- lögð. 1 Þrándheimi hefði henni t. d. verið stjórnað frá húsi, sem Þjóðverjar höfðu hertekið þegar í hyrjun innrásarinnar og bjuggit öll hernámsárin í. Meðal þeirra er stjórnuðu lrelsisharáttunni kvað Gunnar verið liafa kennara einn við liáskólann í Þrándheimi, sem hann þekkti vel, en ekki vissi hánn fy$j*en að stríðinu loknu að þessi maður var við það starí' riðinp. Svo rækilega var þeirri starfsemi haldið leyndri. Margl fleira fróðlegt sagði Gunnar í þessum fyrirlestri, ber honum og Norrænafélag- inu þakkir fyrir að hann var fluttur og gjarnan mættu fleiri en þeir, sem á hann hlýddu i Templarahúsinu, þó að þar væru þétt setnir hekkir, eiga þess kost að heyra hann eða lesa. Bærinn og nágrennið. Sýslunefnd ' Norður-Isaf jarðarsýslu hefur lýst yfir þvi, að hún telji mikla nauðsyn á, að sýsl- an geli átt athvarf fyrir gamal- menni á hinu væntanlega elli- heimili Isáfjarðar og mælst til þess að mega fylgjast með undirbúningi málsins og frek- ai'i-aðgerðum. Fjársöfnun til Hull. Borgarstjórinn i Reykjavík héifur sent hæjarstjórn tilmæli um þátttöku í 20 þús. sterlings- punda fjársöfnun til borgar- innal' Hull til endurbygginga cinhvers þeirra stórhýsa í horg- inni, scm eyðilögðust í ófriðn- um. Aðrir þátttakendur eru þau hæjarfélög, scm mcst fiskiviðskipti hafa haft við Hull. Bæjarstjórn Isafjarðar samþykkti a.ð bærinn Icgði 12000 kr. í þessa vinsemdar- gjöf. Þrír Isfirðingar komu lieim með Esj u i'rá Kaupmannahöfn og Gautaborg 9. þ. m., þeir Einar Samúels- son, Jónssonar Tangagötu 15, skrifstofumaður, sem átt hefur heima í Danmörku síðan 1920. Gunnar ólafsson arkitekt, son- ur hjónanna Ólaís Gestssonar trésmiðs og Guðrúnar Guðna- dóttur Fjarðarstræti 29. Ilann dvaldi í Þrándheimi i Noregi öll stríðsárin, og Ingimund- ur Steinsson, fiskniðursuðu- fræðingur, sonur Steins sál. Guðmundssonar, Þórshamri. llann dvaldi í Þvzkalandi l'rá því nokkru fyrir slríð og öll ófriðarárin, lengst al' í hafnar- Sinnaskipti. Hér í skrinunni hefur nokkrum sinnum verið að því vikið hversu ákaft meiri hluti bæjarstjórnar hef- ur barist gegn því, að bærinn hefði verkfræðilega mennlaða og sér- fróða menn í þjónustu sinni og lagt alveg sérstakt kapp á að ráða „fúskara“ lil þeirra starfa sein sér- fræðilega þekkingu þurfti lil að leysa af höndum. Pess er l. d. ekki ýkja langt að minnast að Lúðvíg- Guðmundsson, skólastjóri, lireyfði því hér á almennum fundi að nauð- synlegt væri fyrir bæinn að ráða sérfróðan inann lil að veita Raf- veitunni forstöðu og sjá uni verk- legar íramkvæmdir i sambandi viö liana. Petta þótti ráðainönnum bæj- arins argasta l'irra og sjálfur for- seti bæjarstjórnar, prófessor llaga- lín, tók á allri sinni niælsku og rökvísi lil jiess aö kveða slíka fjar- stæðu niður. Sanui er aö segja um allar aðrar tillögur, sem fram hafa komið i þessa átt, þær hafa misk- unarlaúst verið drepnar. * Núna á yfirstandandi ári hefur þó orðið vart örlítilla sinnaskipta hjá meirihluta bæjarstjórnar i þessu efni. Meira að segja hefur verið samþykkt að ráða bæjarverk- fræðing og rafmagnsfræðing eða ralinagnsverkfræðing til Rafveit- unnar. Enginn hefur að vísu feng- ist ennþá, en hvað um það, sinna- skiptin eru greinileg. Hinn gamli Adam var þó ekki með öllu dauður. Menn höfðu að vísu haldið að hans yrði ekkii áberandi vart oftar eftir sinnaskiptin, en reyndin varð önn- ur. — Meirihluti bæjarstjórnar taldi nauðsynlegt að ráða framkvæmda- stjóra og eftirlitsmann við bvgg- ingar, sem bærinn hafði með hönd- uni. Þetta var gert. Nú hefði verið eðlilegt, ef um varanteg sinnaskipli hefði verið að ræða, að til þessa starfs hefði verið ráðin maður sem vit og þekkingu liafði lil þess, en svo varð ekki, það var ekki einu bæ nálægt Köningsberg í Aust- ur-Prússlandi. Tveir þeir fyrnefndu hafa dvalið hér í hænum að undan- förnu í heimsókn hjá foreldr- um sínum^en hafa Iiáðir feng- ið atvinnu í Reyk javík. Ingimundur Steinsson var hér á ferð mcð Fjallfoss síðast á leið til Sigluf jarðar, en þar verður hann í þjónustu Fiski- málanefndar við niðursuðu á síld. Hingað mun hann svo koma í haust og vinna við Niðursuðuverksmiðj una hcr um tíma. Hann cr fastur starfs- maður hjá Fiskimálanefnd. Irigimundur Steinsson hefur l’rá mörgu að segja úr þessarý útlegð sinni og mun ef til vill gcfa lesendum Baldurs kost á að kynnast einhverju af þvi. Afli ísfirzku skipanna var þegar síðast fréttist: Grótta ... 1301 Richard ....... ... 2625 Huginn I ... 3000 Huginn II ... 3108 Huginn 111. ... 1231 Auðb j örn ... 858 Gunnbjörn ... 1830 Sæbj örn . . . 1312 Valbjörn ... 1200 Vcbjörn ... 1072 sinni húsasmíðanemi, livað þá sveinn eða meistari, heldur rakari. Fólki er það líka gjörsamlega hul- in leyndardómur livað þessi ágæti rakari vinnur i sambandi við þess- ar byggingar, liitt sjá allir að hann liefur töluverðan eril og erfiði og væri fróðlegt að fá að vita í hverju liann er að mæðast og hvað honum er borgað fyrir það. Algerl afturhvarf. — En nú hefur það gerst sem sýnir að hinn gamli Adain á „að drekkj- ast og deyja“, og meirihluti bæjár- stjórnar tekur daglegri iðran og yfirbót. Á seinasla bæjarstjórnarfundi var frá því sagt, að bæjarráði liefði borist bréf Irá Finnboga Rút Þor- valdssyni, þar sein liann i nafni ranrisóknarnefndar um sérfræð- ingaþörf atvjnnuveganna, spyr hve marga verkfræðinga og húsameist- ara með háskólaprófi bærinn telji sig þurfa að ráða til starfa nú og á næstu 5 árum. Hefðu þessar spurningar verið lagðar fyrir bæjarráð fyrir tveim- ur til þremur árum, hvað þá lengri tíma, liefði svarið áreiðanlega orð- ið stutt og laggott: Við þurfum enga verkfræðinga eða húsameist- ara með háskólaprófi, slíkir menn gera oft vitleysur, við látum okkur nægja „fúskarana“, viljum þá enda iniklu fremur. - Hefðu þær komið viku fyr liefði svariö orðið: Okkur vantar nú bara rafmagnsfræðing. En nú er svarið þannig: „Bæjarráð telur að bærinn þurfi að ráða mannvirkjafræðing í sína þjónustu sem bæjarverkfræðing. Pá þarf Rafveitan rafinagnsfræð- ing eða rafmagnsverkfræðing í sína þjónuslu. I þjónustu fiskiðnarins í bænum lelur bæjarráð að ráða þyrfti fisk- iðnfræðing, og enn væri brýn þörf á því, að í bænum væri búsettur maður, sem til þess væri fær að veita fjölbreyttri iðnfræðslu í bæj- arfélaginu forstöðu“. Er nú hægt að hugsa sér greini- legra afturhvarf en þetta, gagn- gerðari breytingu hugarfarsins? HvaS veldur? Pessi skyndilega og gagngerða hugarfarsbreyting meirihluta bæj- arstjórnar liefur vakið liina mestu furðu. Peir, sem hjartsýnir eru og trúa á hið góða í manninum — jafnvel kratabrotum — lialda að hér sé um raunverulegt afturhvarf að ræða. Aðrir láta sér detta í hug sú al- kunna staðreynd, að gamlir synda- selir iðrast oft og lofa bót og betrun, þegar þeir óttast að dauð- inn nálgast. Meirihluti bæjarstjórn- ar veit ósköp vel að fólk hér í bæn- uin vill að þær framkvæmdir, sem hér er ráðist í, séu unnar af mönn- um sem lil þess hafa þekkingu, en ekki af fálmandi „fúskurum“, sem í öllu vilja vasast, en enga þekkingu liafa lil neins. Þessir lierrar vita lika að iiæjar- stjórnarkosningar verða' hér næsta vetur, og þá óttast þeir sinn póli- tíska dauðadóm. Þakkarávarp. Hjartanlega þakka ég kven- iélaginu „Hlíf“, Isáfirði, fyrir liöl'ðinglega gjöf er félagið gaf Birnu, dóttur minni. Isafirði, 1/8. 1945. Kristján Iíristjánsson. Odda.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.