Baldur


Baldur - 18.08.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 18.08.1945, Blaðsíða 4
96 B A L D U R Málverkasýnmg Vet- urliða ftunnarssonar. Ungur listmálari, Veturliði Gunnarsson, opnaði málverka- sýningu hér í Barnaskólanum s.l. laugardag. Sýndi hann þar um 200 vatnslitamyndir eftir sig og var þetta því stærsta vatnslitamyndasafnið sem sýnt hefur verið hér á landi. Mai-gar af myndunum (eitt- hvað nálægt 60) voru héðan af Vestfjörðum, bæði Isafirði og annarstaðar, og voru margar jæirra ágætlega gerðar. Einnig var þarna mjög falleg mynd af Hjálp í Þjórsárdal, máluð að kvöldlagi, en yfirleitt virtist listamanninum takast bezt að mála sjó og vötn. Tvær myndir voru þarna, báðar af sama húsinu hér á Isafirði, sem sýndu að málar- inn kann vel að fara með „karikatur“, draga fx-am það skoplega í hlutunum. Það þarf auðvitað ekki að taka fram, að báðar myndirnar eru rnjög yfirdi'ifnai', en listamaðurinn gerir i raun og’ veru ekki ann- að en að sýna okkur þetta ein- stæða hús, með hinum mis háu risum, útskotum og skúra- kranz, í því ljósi, sem við ætt- um í raun og veru að sjá það, svo framarlega sem við höfum auga fyrir hlægilega afkái-a- legu útliti hlutanna og látum okkur ekki á sama standa hvernig bærinn, sem við byggj- um, litur xit. Vetui’liði Gunnarsson er Súg- firðingur að uppruna. Hann liefur lokið námi við Handiða- skólann i Reykjavík og siðan lært hjá Jóni Engilbertz, list- málara. Eftir þessari sýningu að dæma virðist hér vei’a á ferðinni nýr og efnilegur lista- maður. . ★ Handknattleiksmót kvenna. Á s.l. sunnudag kepptu þrjú fé- lög: Vestri, fsafirði, Grettir, Flat- eyri, og Stefnir, Súgandafirði. — Keppt var í öðrum aldursflokki um bikar gefinn af Alþýðuhúsinu. — Vestri sigraði, lilaut hann 4 stig, Stefnir 2, Greltir 0 stig. 1 gærkvöldi kepptu Grettir og Hörður í fyrsta aldursflokki um Ármannsbikarinn. Úrslit urðu þau að Hörður sigraði me|i 8:2. HUS TIL SÖLU. Húsið Sólgata 7 (suður- endi) er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 31. ágúst til Halldórs Sigurgeirssonar, Sólgötu 7. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. ísafirði, 12/8. 1945. Bjarney Einarsdóttir. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Laugardag og Sunnudag kl. 9 Á úíleiö Stórmerk mynd tekin eftir samnefndu leikriti eftir Sutton Vane. — Allir Isfirðingar kannast við leikrit þetta, því það hefir oft verið leikið hér. Aðalhlutverk: Paul Heinræd ■ John Garféeld. TIL SÖLU: Nokkur stofuborð úr eik og birki, lakkslípuð og bón- uð, — einnig nokkrir eikar- stólar. Húsgagnaverkstæðið, Sólgötu 8, Isafirði. KVÖLDMESSA í Isafjarðarkirkju næstk. sunnudag kl. 9. H 0 S TIL SÖLU. Lítið ibúðai'hús, lxentugt sem sumarbústaður, er til sölu í ná- grenni bæjarins. Einnig eins tons trillubátur með veiðarfærum. Allt með tækifæi’isverði. Upplýsingar gefur Þorleifur Þorleifsson. Arnardal. Prentstofan Isrún h.f. Skrifstofa skattstjóra er flutt úr húsinu Uppsalir í Aðalstræti 22 (Bræðraborg uppi). Skattstjóri. I. S. I. * I. B. I. Handknattleiksmót Vestfjarða (fyrir karlmenn) verður háð á ísafirði 1. september n. k. og verður keppt í fyrsta sinn um styttu gefna af íshúsfélagi ísfirð- inga h.f. — Þátttökugjald 25 kr. fyrir hvern flokk. Iþróttamót Vestfjarða verður háð á ísafirði 14. september n. k. og keppt í eftirtöldum greinum: Hlaup: 100 mtr., 400 mtr., 800 mtr. og 3000 mtr. Stökk: Hástökk, Langstökk, Þrístökk, Stangarstökk. Köst: Spjótkast, Kringlukast, Kúluvarp. Keppnin verður háð milli félaga og keppt um titilinn: „Bezta íþróttafélag Vestfjarða í frjálsum íþróttum“ og I. R.-bikarinn, handhafi Ksf. Vestri. Þátttökugjald er 5 kr. fyrir hvern þátttakanda. Þátttaka tilkynnist form. I. B. I. Sverri Guðmunds- syni, ísafirði, viku íyrir mót. Iþróttabandalag Isfirðinga. ^ TAMANGO. 7 langi’i í'öð. Ótti og vonleysi skein lit úr svip þeii'ra. Skipstjórinn yppti öxlum og sagði: — Þrælarnir hafa veiklulegt útlit, konurnar eru annaðlivort of ungar eða of gamlai', það er sýnilegt að svarti kyn- stofninn er að úi'kynjast. Þetta var öðru- vísi í gamla daga, þá voru konurnar sex feta háar, og þá þurfti ekki nema fjóra menn til þess að létta akkerum á hvaða freigátu sem var. — Þrátt fyrir þetta gaf liann nánar gætur að því, hverja þræl- anna hann vildi kaupa fyrir venjulegt vei’ð, og hvei’ja hann taldi minna virði. En Tamango var vel á vérði. Hann lagði áherzlu á hvað vörur sinar væru rnikils virði, fór mörgum oi'ðum um það, hversu erfitt væri að ná i karlmenn, og þær liættur, sem því væru samfai'a. Að lokum nefndi liann svo það vei'ð, sem hann taldi að væri það minnsta, sem hann þyrfti að fá fyrir svo mai’ga þræla, sem Ledoux gæti tekið á skipið. Þegar Ledoux heyi’ði þessa uppá- stungu, stai'ði hann á Tamango undrandi og sýnilega stói’mógðaður. Stóð síðan á fætur, bölvaði ki’öftuglega og vii'tist ætla 8 að hinda enda á öll frekari viðskipti við svo ósanngjai'nan rnann. Eftir nokkurt þref gat Tamango fengið hann til þess að setjast aftur, og önnur flaska var tekin upp. Þeir héldu nú á- fram samningum, meðan hver vínflaskan af annari var tæmd. En áfengið hafði gagnstæð áhrif á þessa tvo samninga- menn. Eftir því sem liinn franski skip- stjói'i drakk meii'a, þess lægi'i urðu til- boð hans, en aftur á rnóti hafði áfengið þau áhrif á Tamango, að hann féll meir og meir frá kröfum sínum. Um það hil er áfengið var á þrotum höfðu samningar náðst. I stað hinna 160 þræla fékk Tamango nokkuð af verðlausri bómull, púður, þi'jár ámur af brennivíni og fímmtiii í'yðgaða riffla. Þrælarnir voru afhentir frönsku sjómönnunum, sem þegar í stað settu þá í handjárn og hlekki. Eftir voru nú um það hil þrjátíu þrælar, aðallega börn, gamalmenni og veikburða konur. En skipið rúmaði ekki fleiri. Þar sem Tamango hafði ekkert að gera við þá, sem eftir voru, bauðst hann til þess að 9 selja þá fyrir eina flösku af brennivíni. Þetta tilboð var freistandi. Ledoux flaug í hug hvei-nig fólki heima í Frakklandi hafði oft tekist að þrengja sér inn- í samkomuhús, sem virtust yfii'- full, og að lokum tekist að ná sér í sæti. Hann ákvað því að kaupa tuttugu í við- hót, þá er fyrirferðarminnstir voru. Tam- ango hauðst þá til þess að selja þá tiu, sem eftir voru, fyrir eitt glas af brenni- víni. Ledoux keypti þrjú börn, en gat þess jafnframt að fleiri þræla gæti hann alls ekki keypt. Þegar Tamango sá að ennþá voru eftir sjö þi-ælar, gi'eip hann riffilinn, miðaði á þá konuna, sem næst stóð. — Kauptu þessa, öskraði hann, eða ég skýt. — Hálft glas af brennivíni eða hún mer dauð. Hvern andskotann á ég að gera við hana, sagði Ledoux. — Skipið er þegar orðið ofhlaðið. Skotið reið af og konan hneig helsærð til jarðar. — Sá næsti, æpti Tamango um leið og hann miðaði á gamlan og hruman öld- ung. Glas af bi’ennivíni eða ...

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.