Baldur


Baldur - 21.07.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 21.07.1946, Blaðsíða 4
4 B A L D U R samur flokkur, hefur fengið leyfi til að sameinast öðrum flokkum, en verkah'A’sflokk- arnir mega ekki sameinast. — Hernaðarlegum samtökum pólskra og j úgóslaviskra fas- ista er leyft að starfa undir stjórn kvislinganna Rudenieki og Nedic, og Ameríkumenn og Englendingar útvega þeim vopn og fjármagn. Hér lýkur samtalinu. Þýzku kommúnistarnir fóru að líma auglýsingu á framhliðina á hálf niðurbrotnu stórhýsi. Efst á auglýsingunni stóð með stórum stöfum orðið EIN- ING, og fyrir neðan vox-u teikn- ingar af iðjuhöldum og stór- j arðeigendum, sem missa af sér pípuhattana á flóttanum undan framsókn sameinaðrar þýzkrar alþýðu. ■ ——O--------- t fáum ox»öum Bíllinn fimmtugur. 1 júlí mánuði i sumar voru liðin 50 ár frá því fyrst var gei’ð í Ameríku tilraun til að búa til ökutæki, sem gætU gengið á venj ulegum vegum og hestar þyrftu ekki að draga á- fram. Þessi ökutæki eru því fyrirrennarar straumlínubíla nútímans. Fyi-sti billinn var þó ekki smíðaður í Ameríku held- ur Þýzkalandi, þar sem lnig- myndin um vagn, er gengi fyr- ir beizíni, hafði komið fram 10 ái’um áður. Fyrst í stað voru þessi öku- tæki mjög ófxillkomin, tilraun- ir voru gei'ðar með gufuvagna og rafmagnsvagna, en þeir í'eyndxxst ekki vel, og það var ekki fyr en farið var að smíða bíla, sem gengu fyrir benzíni, að þessi ökutæki tókxi breyting- um til batnaðar. Ái'ið 1900 voru smíðaðir í Ameríkxx 4000 hílar af íxiismun- andi gerðum, en það er ekki fyrr en 1906 að fjöldafram- leiðsla á bílum hefst, er leiddi til þess að þeir fengust nxeð hæfilegu verði. Síðan hefur sú framleiðsla stöðugt aukist með bættxun vélunx og hagnýtai'i vinixxxlxi'ögðuixi. Nú er af ölluxxx viðurkennt að Ixíllinix sé eitt hið þai'fasta og handlxægasta fai'artæki, senx völ er_á. Éftirspurnin fer stöð- ugt vaxandi og hefur aldi’ei verið meiri en nú á 50 ára af- nxæli bílsins. Baráttan gegn berklaveikinni í Sovétríkjunum. I Sovétríkj unxim er nú unnið nxai-kvisst og á skipulagðaxx hátt að útrýmingu berklaveik- innar. Bei'klarannsóknir eru að staðaldi'i franxkvæmdar xxxeðal vei'ksmiðj uverkafólks; og þeii', sem hafa einhvern vott veikinnar eru tafai'laust settir á hi’essingai’hæli og látnir vera þar allt að tveimur mánuðum. Þeir eru þó ekki látnir hætta vinnu i verksmiðj unuxxi, en vinnutíminn er aðeins 6 stund- ir á dag. Strax að vinnu lok- inni eru sj úklingarnir fluttir á hi’essingai'liælið og þar sofa þeir á næturnar og dvelja aðr- ar frístundir sínar. Þeir fá þar mat framreiddan að læknis- ráði og þá beztu aðhjúkrun, sem völ er á. Starfsemi þessi byi'jaði í stríðinu, en henni hefur verið haldið áfram síðan nxeð þeinx árangri, að heilbrigðissérfræð- ingar telja að heilsufar sovét- vei’kaxxxanna hafi stórbatnað. Sjúklingar, sem á þessum næt- urheilsustöðvunx dvelja, ná í /angflcstum tilfelluixx fullri heilsu eftir stuttan thxxa, en þeir eru þó til frekara örygg- is hafðir undir lækniseftirliti • eftir að þeir eru útskrifaðir þaðan og þar með fylgst nxeð heilsufari þeirra. Síðaxx á áramótum hafa 50 000 rússneskir verkamenn sótt þessi hæli og það er ætl- unin að tvöfalda þá tölu svo fljótt sem hægt er. ..... 0 ■ Bærinn og nágrennið. Dánarfregnir: Sigrún Guðmundsdóttir frá Snxiðjuvík andaðist á Sjúkra- húsi Isafjai'ðar 13. þ. m. 72 ára að aldri. Guðný Magnúsdóttir, Sund- stræti 33 liér í bæ, nxóðir Jóns Alberts, rafvirkj ameistara og þeii-ra systkina, andaðist á heimili sínu 15. þ. nx. 74 ára að aldri. Tónxas Gunnarsson, fyri’vei’- andi fiskinxatsnxaður hér á Isa- fii’ði, andaðist á Akureyri 10. þ. nx. 86 ára að aldri. Tómas Gunnai’sson bjó hér á Isafii’ði í nxörg ár, og er hann öllunx eldri Isfirðingum að góðu kunnur. Óánægju hefir orðið vart hjá ýixisunl bæjarbúum yfir því að straum- laust hefir vei’ið frá rafstöðinni nokkrar nætur í sunxar. Þetta hefir stafað af því, að franx- kvænxdar hafa verið viðgerðir á háspennulínu og fleira, sem hetra þótti að gera meðan birta var nóg, en geyma það til vetr- arins. Kristján Sveinsson, augnlæknir, er staddur hér í bænunx á augnlækningaferða- lagi xxm Vestfirði. Hann hefur lækningastofu í Bamaskólan- um. Mb. Gunnbjörn hefur lagt upp í kringum 700 tunnur af síld hér í íshús- in. Síldin er fx*yst í heitu. Prentstofan Isrún h.f. ÞAKKARÁVARP. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Sigi’íðar Bjai’na- Hér nxeð tilkynnist að veiði er stranglega bönnuð í Engi- dalsá án leyfis. . Isafirði, 15. ágúst 1946. Baldur Johnsen Guðmundur Lúðvíksson Magnús B. Magnússon dóttur. Systkinin. Byggingarvinna. Maður, sem hefur réttindi til að taka að sér íbúðar- hússbyggingu, og hefði möguleika á að útvega efni, vinnukraft og áhöld, gefi sig fram við undirritaðan fyrir 28. þ. m. Isafii’ði, 20. ágúst 1946. Bæjarstjóri. Kaupfélag Pati’eksfj arðar vantar TVÆR STULKUR til afgi’eiðslustai’fa nú þegar. Eiginhandarunxsóknir ásamt launakröfunx óskast sendar til Kaupfélags Isfirðinga. Hiis til sölu Timhurhús að stæi’ð ca. 22X34 fet, úr tvöföldunx flekum. Grind flekanna úr 2X8” plönkum, ldæddir nxeð 1” lxorðunx háðunx megin. Flekai’nir klæddir utan með sléttu járni Ritstjói’inn vísar á seljanda. Héraðsskólinn í Reykjanesi starfar í þrenx deildunx næsta vetur. Fyi’sta og önnur deild hefjast eins og áður 3. janúai’. Franxhaldsdeild á að byi’ja 15. október og standa allan veturinn. Með því að rúm er takmark- að, er ráðlegt að sækja senx fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 1. sep.tenxber til undirritaðs, senx gefur nánari upp- lýsingar. Þóroddur Guðmundsson. Tilkynning. Viðskiptaráð hefur ákveðið að frá og með 31. júlí skuli hámarksverð í smásölu á fullþurkuðum l.'fl. salt- fiski vera kr. 4,00 pr. kg. Reykjavík, 30. júlí 1946. Verðlagsstj órinn. Tilkynning. Viðskiptaráð hefur ákveðið að hámarksálagning á innlend- an olíufatnað skuli vera 25%. Hámarksálagning á innfluttan olíufatnað er senx hér segir: I heildsölu 11%. I smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 25%. b. Þegar keypt er heint frá xxtlöndum 35% Með tilkynningu þessari er úr gildi felld tilkýnning við- skiptaráðs nr. 28 frá 21. júlí 1944. Reykjavík, 29. júlí 1946. Verðlagsst j órinn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.