Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R .3 Nr. 8/1950. Tilkynning Inní'lutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi háinarksverð á lýsi í smásölu: Þorskalýsi % ltr............... kr. 5,25 do % —................. — 3,00 Ufsalýsi 3/j — ...........•......... 5,75 do % — — 3,25 Framangreint hámarksverð er miðað við innihald, en sé flaskan seld með, má verðið vera kr. 0,50 hærra á minni flösk- unum og kr. 0,75 á þeim stærri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. a.príl 1050, V erðlagsst j órinn. Nr. 9/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákvcðið el'tirgreint hámarkay.erð á hrenndu og möluðu kaffi frá inn- lendum kaffibrcnnslum: I heildsölu ................ kr. 20,93 hvert kíló I smásölu................... 23,00 Sé kaffið selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kíló. Söluskattur er innifalinn í verðinu. S Reykjavík, 17. apríl 1950. Verðlagsstjórinn. Aðvörun. Þeir garðeigendur, sem enn haf'a ekki greitt garðleigur sínar, eru aðvaraðir um að ákveða nú þegar, hvort þeir hafa í hyggju að hafa áfram garðlönd sín, því eftirspurn er nú mjög mikil eftir matjurtagörðum. hún tryggir afkomu útvegsins og tryggir það, að menn og konur í hinum mörgu sjávar- plássum meðfram ströndinni geti haft örugga atvinnu af fiskvéiðum og fiskvinnslu, sem annars yrði ekki. Við viljum líka taka það fram, að við teljum það ótíma- bært, að afnumin sé fiskábyrgð meðan ríkið annast sölu á öll- um afla bátaútvegsins og hirð^ ir auk þess allan gjaldeyri, sem inn kemur fyrir hann. Meðan svo er ástatt, hvílir á- hjákyæmilega sú siðferðis- skylda á ríkisvaldinu að tryggja útveginum það verð fyrir afla sinn, sem nægir til þess, að hægt sé að halda út- gerðarstarfseminni áfram. Skrifstofa bæjarstjóra. Leiðréttingar. I síðasta blaði hefur orðið sú leiða prentvilla, að auglýsing frá skömmtunarstjóra er með fyrirsögninni ,Frá verðlags- stjóra“. Ennfremur hefur gleymst að breyta tölusetningu blaðsins, það átti að yera 9. tbl. Þetta eru lesendur beðnir að athuga. ÞEIR, sem ætla sér að fá steinsteypurör (skolprör) í vor eða sumar, ættu að tala við mig sem fyrst. HÖskuldur Árnason, Sundstræti 39. Prentstofan Isrún h.f. Orðsending frá Bókasafni ísafjarðar. Bókasafn Isafjarðar hættir útlánum 1. júní n k. Fyrir þann tíma verða allir notendur safnsins að liafa skilað þeim bókum, sem þeir hafa að láni. Bækur, sem ekki er skilað á réttum tíma, verða sóttar til lántakenda á þeirra kostnað. Þeir notendur safnsins, sem ætla úr bænum fyrir lokunardag, eru áívarlega áminntir um að skila áður bókum, sem þeir hafa frá safninu. Isafirði, 11. maí 1950. BÓKA VÖRÐUR. SELJUM fyrir h.f. Hval, Hvalfirði hraðfryst hvalrengi og hraðfryst hvalkjöt í 2 lbs pökkum. Hraðfrystihúsið Norðurtangi h. f. Þakkarávarp Björgunarskútusjóði Vestfjarða hafa horizt eftirtaldar gjafir: Frá Guðm. M. Guðmundssynl og fjö'lskyldu kr- 50,00, til minningar um Ásgeir Kristjánsson- Frá N.N. kr. 100,00. Frá Halldóri Benedikts- syni kr. 300,00, til minningar um konu lians Ingibjörgu Björnsdóttur og son hans Karl Hafstein, sem fórst með línuveiðaranum Gunnari. Þá liefur hanji einnig gefið kr. 2()0,00 til minningar um foreldra sína Benedikt Bjarnason og Elínu Þorláksdóttur. gkipstjóra og stýri- mannafél. „Bylgjan" hefur gefið kr. 1000,00 til kaupa á „ratsjá" í björgunarskipið „Maríu Júlíu“. Sveinn Þorbergsson, 2. vélstj. á Maríu Júlíu hefur gefið kr. 1000,00 til kaupa á ratsjá. Sjómannafél. Isa- fjarðar hefur gefið kr. 1000,00 til kaupa á þessu nauðsynlega örygg- istæki í björgunarskipið. F.h. Björgunarskútusjóðsins færi ég gefendunum mínar béztu þakk- ir. Isafirði, 30/4 1950. Kristján Kris tjánsson, Sólgötu 2, ísafirSi. Nokkrar stúlkur vantar í síldarvinnu til Siglufjarðar í sumar. Upp- lýsingar gefur: Ólöf Júlíusdóttir, fírunngötu 20, Isafirði. Heillaskeyti. Eins og undanfarin ár selja „Ein- herjar“ fermingarkveðjur og annast heimsendingu þeirra, í Skátaheim- ilinu næstu þrjár helgar. Tekið er á móti kveðjum á laugardögum frá kl. 2 e.h. til kl. 9 e.h. og sjálfa fermingardagana frá kl. 9 f.h. til kl. 11. e.h. Verð hverrar kveðju er kr. 5,00 án tillits til orðafjölda, er það mun ódýrara en aðrar sambærileg- ar kveðjur. Allur ágóði af kveðjum þessum rennur til reksturs Skátaheimilis- ins, enda vinna skátarnir kappsam- lega að þessu, þar sem þeir eru ein- liuga jjni, að Skátaheimilið verði skátastarfseminni í bænum. að sem mestum notum, án þess að það njóti opinberra styrkja. Sumarbústaður til sölu. Karl Bjarnason. 1111111111111111111111111111111111111111111111111110111111111111111111111111 B t Ó | Alþýðuhússins | Sýnir: | | Fimmtudag kl. 9 | og í siðasta sinn | Föstudag kl. 9 | Amerísku stórmyndina: | | Grænn varstu dalur. | Herbergi til Ieigu. Sigurður Jónsson, Engjaveg 22. INotuð íslenzk frímerki í kaupi ég hæsta verði. Sendið j merkin í ábyrgðarbréfi og þér j fáið andvirðið sent um hæl. í Sel útlend frímerki. Biðjið um upplýsingar. < JÓNSTEINN 11ARALDSSON ' Gullleig 4 — Reykjavik. í

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.