Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 4
Bærinn og nágrennið Maríu Júlíu fagnað. NÝIR RÖRGARAR: Ma.'ia ih.lvöp fædd 20. jan. 1950. skíríi i/5 i950. Foreldrar: (iuð- björg Guðjónsdóttir og Guð- inuiidur Lúðvíksson, fulltrúi, ísafirði. Jiídi Ásthildur, fædd 15/3 1949, skírð 0/5 1950. Foreldrar: Svava Magnúsdóttir, Keflavík og West- ley Sponeman, niatsveinn, Kansa- eity Kansas, U. S. A. Svigkeppni. Sunnudagimi .‘50. apríl iór l'ram svigkeppni um „Græna- garðsbikarinn og „Svigbikar kvenna“. Drslit um ^Grænagarðsbik- arinn“: 1. Haukur Ó. Sigurðss. H. 2:47,2 2. Jón Karl Sigurðsson H 3:01,0 3. Öddur Pétursson A 3:01,2 4. Jóhann R. Símonarson H. 3:01,0 Haukur ()• Sigurðsson II. yann þar með „Grænagarðs- bikarinn“ í fyrsta sinn. Keppendur voru lö. Drslit um „Svigbikar kvenna“. 1. Karólína G’uðniundsd. H. 55,7 2. Jakobína Jakobsdóttir H I :00,5 3. Martha B. Guðmundsd. H. 1:21,5 4. Soffía Magnúsdóttir Á. 1:40,8 Karóbna Guðmundsdóttir II. beí'ir nú unnið „Svigbikar kvenna“ tvisvar sinnum í röð. Maíinalát. Gísli Hjörnsson, vistmaður á Elliheimili Isafjarðar andaðist par (i. þ.m- Gísli \ar fæddur að Botni í Dýrafirði 30. ágúst 1800. J>rátt l'yrir báan aldttr yar bann vel ern og úti og utan fram lil þess síðasta. Ilelgi Kr. Jónsson, Bjargi bér í bæ, andaðist á heimili sínu <S. þ.m. Hann var fæddur á Sandeyri í Sna'fjallalireppi 1S. ágúsl 1S72. Iljúskapur. S.l. föstudag voru gefin sam- an í. bjónaband Asa Tómas- dóttir og Jón H. Fjalldal, bóndi á Mclgraseyri. Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarlógeti gaf brúð- bjónin saman. -------o-------- Frá björgunarskútunefnd: Slysavarnasveitir á Vest- fjörðum hafa á fulltrúafundi hér á Isafirði 26. f.m. samþ. að gefa ratsjá og rafmagnsskrið- mæli í björgunarskipið Maríu Júlíu. Þykir það sjálfsagt, að luin sé a<5 öllu búin hinum full- komnustu tækjum, svo sem ætlast var til frá upphafi. Fyrrgreind tæki nuinu kosta a.m.k. um 90 þús. kr. sett í skipið, en undirtektir hafa þcgar verið svo einhuga og al- mennar, að öruggt má telja, að nægilegt fé' safnaðist innan skamms, enda þarf þess, þyí ætlast er til að tæki þessi kom- ist í skipið fyrir na'stk. haust, B j örguna rs k ú t a Ves t f j a rða, Maria Júlía, kom í lyrsta sinni hingað til Ísafj-arðar 25. apríl s.l. og lagðist að bæjarbryggj- unni kl. 2 c.b. Mikill mannfjöldi var á bryggjunni til að fagna komu ef ekki stendur á innflutnings- og gjaldeyrisleyfum fyrir tæk- in, en slíkt verður að vona í lengstu lög. Síðan 22. f.m. hfa björgunar- skútunefnd borizt þessar gjafir og framlög, sem varið verður til kaupa á ratsjá og rafmagns- skriðmæli: Frá Páli Pálssyni, Heimabæ, Hnífsdal, til minningar um konu hans, Guðrúnu Guðríði Guðlcifsdóttur kr. 5 þús. Frá slysav.sveit Mýrahrepps kr. 500. Frá slysav.sveit Súðavíkur kr. 2600. Ennfremur hafa jiess- ir aðilar þegar heitið ákveðn- um fjárframlögum: Kvenna- deild slysav.fél. Isafj. kr- 15 þús. Karladeild slysav.fél. Isaf. kr. 10 þús. Kvennadeildin Dnn- ur Patreksf. kr. 5 þús. Sjó- mannadagsráð Þingeyrar kr. 5 þús. Sigmundur Jónsson, Þing- eyri kr. 1 þús. Margar aðrar slysay sveitir hafa heitið fjárframlögum. en ekki enn lnildið fundi til þess að ákveða þau. Fyrii liönd björgunarskútu- nefndar færi ég öllum gefend- um beztu þakkir, svo og þcim aðlum, sem heitið hafa stuðn- ingi sinum. Það er gleðilegt og nær ein- stakt dæmi, að svo fljótt og samtaka sé brugðið við, sem hér hefir verið gert, og sýnir ljóslega þann almenna áhuga, sem greinjlega hefir komið fram í framlögum slysavarna- sveita til björgunarskútumáls- ins. Þeir einstaklingar, sem lmgsa sér að leggja fram fjár- hagslegan stuðning til lraman- greindra framkvæmda, eru vinsamlega beðnir að gera það beldur fyrr en síðar, þar sem æskilegast væri að fj ársöfnun þessari yrði belzt lokið um miðjan júní næstk. Gjafir má senda beint til björgunarskútu- nefndar. Oll blöð bæjarins eru beðin að birta orðsendingu jiessa. Með kærri þökk til allra unn- enda sysavarnamála. F.h. björgunarskútunefndar: Arngr. Fr. Bjarnason. skipsins, þar á meðal konur úr kvennadeild slysavarnafélags- ins, er jiangað gengu í skrúð- göngu með íslenzkan lana og fána Slysavarnaielagsins í broddi fylkingar. Er skipið var lagst að og bú- ið var að binda landfestar hóf- ust ræðuhöld. Guðbjartur Ól- afsson, forseti Slysavarnafél. íslands, fliitti fyrstu ræðuna. Hann árnaði Vestfirðingum heilla með þetta nýja og glæsi- lega björgunarskip, er nú væri komið '• heiinahöfn, og jiakkaði þeim baráttu jieirra fyrir jiyí að jiessu marki var náð. Næst tók til máls frú Sigríð- ur Jónsdóttir, formaður Kvennadeildar Slysavarnafél. á ísafirði, bauð MaHu Júlíu velkomna til ísafjarðar og árn- aði skipi og skipsböfn allra hcilla og blessunar. Ennfrem- ur flutti Arngr Fr. Bjarnason, formaður björgunarskútu- nefndar, ræðu og rakti í höfuð- dráttum sögu björgunarskútu- málsins. Einnig söng Sunnu- kórinn undir stjórn Jónasar Tómassonar. Atböfninni á bryggjunni var útvarpað. Kynnir var Þorleifur Guð- mundsson, l'ormaður karla- deildar slysavarnafél. á Isa- firði. Vcrzlunum og skrifstofum var lokað frá kl. 2—4 og fánar blöktu við hún um allan Iiæ- inn. I kirkju. Að loknum þessum móttök- um var gengið í kirkju, þar ])redikaði sóknarprestur, séra Sigurður Kristjánsson. Minnt- ist hann hjónanna Maríu Júlín Gísladóttur og Guðmundar Brynjólfs Guðmundssonar, kaupmanns, cn þau gáfu eign- ir sínar í björgunarskútusjóð, og bað skipinu blessunar. Frú Sigríður Jónsdóttir lagði blóm- sveig frá kvennadeikl slysa- varnafélagsins á leiði þeirra Iijóna. Kvöldsamkvæmi. Dm kvöldið yar skipshöln- inni haldið samsæti i Alþýðu- húsinu- Sátu það einnig forseti Slysav.fél. Islands, fulltrúar slvsavarnafélaganna á Árest- fjörðum, forustumenn slysa- varnafélaganna hér á ísafirði og fjöldi annara gesta. Veizlu- stjóri var Þorleifur Guðmunds- son. Skemmtu veizlugestir sér með fjöldasöng og ræðuhöld- um. Voru haldnar yfir tuttugu ræður, flutt kvæði er ort höfðu verið í tilefni af kornu skipsins, lesin heillaskeyti og skýrt lrá gjöfum er borist liÖfðu. Stærsta gjöfin var frá Páli Pálssyni, útvegsbónda i Hnífsdal, er gal’ kr. 5000,00 til minningár um fyrri konu sina. Skipið skoðað. Frá kl. I var ahnenningi levfður aðgangur að skipinu til j)ess að skoða j)að. Notaði fjöldi fólks j)að tækifæri, og mun almennt álit j)eirra, er sldpið skoðuðu, að það sé bið prýðilegasta í álla staði- Þrennskonar hlutverk. Starfsvið Maríu Júliu vcrður ])ríþætt. Hún á að verða björg- unarskip lyrir Vestfirði, verja landhelgina gegri erlendum og innlendum veiðij)jófum og haf rannsóknaskip. Er voriandi að vel takist um öll þessi mikils- verðu verkefni og gæfa fylgi þessu glæsilega skipi. -------o------- Fermingarbörn í Isafjárð- arkirkju sunnud. 14. maí. DRENGIR: Isafjörður: Stefán Ævar Ragnarsson. Jón Símon Kristjánsson. . Þórir Gestsson. Sigurður Hlíðar Brynjólfsson Sigurður Herlufsen Bragi Magnússon Finnur Valdimarsson Hnífsdalur: Haltdór Hansson. Jón Albert Jónsson. Hilinar Rafn Sölvason. Björn Iílías Ingimarsson. STÚLKUR: lsafjörður: Gerður Antonsdóttir. Margrét Jónsdóttir. Ágústa Þorgilsdóttir. Sæunn Marta Sigurgeirsd. Hnífsdalur: Kristjana Kristjánsilóttir. Ragel Sólborg Árnadóttir. Ásthildur Geirmundsdóttir. Anna Guðröðsdóttir, Kálfavík Fermingarbörn 21. maí: DRENGIR: Gísli Jón Gíslason. Jóhann Þorgeirsson Jón Sigurðsson Júlíus Arnórsson Njörður Pétursson Njarðvík Ottar Pétur Halldórsson Björn Johnsen Sigurður .1. Ólafsson Þórður Finnhjörnsson STÚLKUR: Arndís Helgadóttir Bergljót Halldórsdóttir Birna Unnur.Valdimarsd. Guðfinna Halldósdóttir Guðlaug Hestnes Guðrún Agnes Þorsteinsd. Hjördís Þórðardóttir Ragnheiður Halldórsdóttir Sigríður Jónsdóttir

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.