Baldur - 07.11.1950, Blaðsíða 6
Jósep Stalin.
Sósíalistar!
Fjölmennið
á skemmtunina
í kvöld.
Hvíldarheimili í Sovét.
Illlllllllll II IIIII1111111111111IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIHI 1111*1111111111 IHiliPJJi11 HiHlllllltl.llllllllIIIIIIIIIHIi IHIII MIHillilli H lll■ll■ll■ll■ll■ll«ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll|||■lll|i■li<|»||■|l|||■||>|||||| |» „■„■llllf ■•!■»■ „■!
Hinir seinustu íslendingar
| „Með siðaskiptunum varð harðla mikil breyting á Is- f
| landi, eins og annarsstaðar á Norðurlöndum. Konungs §
| valdið tók við af klerka valdinu, og á Islandi réð höfuðs- §
| maðurinn í konungs nafni. Það er því ekkii um skör fram, |
1 að Islendingar hafa skilið fall Jóns Arasonar og sona hans f
1 svo, sem með þeim hefðu fallið HINIR SEINUSTU IS- |
f LENDINGAR, hin innlenda stjórn liðið undir lok og f
| liin útlenda bgrjað. Aður en siðaskiptin komu, nefndu I
- þeir aldrei annað en höfuðsmanninn einn, með nafni =
f hans, en eftir það kemur í staðinn einskonar hugmynda- -
| vera, sem þeir nefna „kóngsvdld“ eða danska valdið, sem |
| hafði aðsetur á Bessastöðum og ríki sitt á Suðurnesjum. 1
f Páll Stígsson grundvallaði það mest, og því hefur hann |
| verið lengi frægastur allra höf uðsmanna
Jón Sigurðsson. Sai'n til sögu Isl. I. bindi. |
l|iiiliililliiiilliiliil!Íliiiillllliiiiiilllliiiiiiiiiiiiilliiiiiii|iiliiliiliiliiiiiliiiiiirililiiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiilllliliiliiliillllligiiliiliiliiliii7i
Samsærið mikla
gegn Sovétríkjunum.
NÍ'IIi BORGARAR:
SigurSur Rósi, fæddur á Isafirði
22/4 1950, skírður 22/11 1950.
Foreldrar: Elísal)et Jónsdóttir
og Sigurður Jónasson, verkam.,
Isafirði.
Vilhjálmur Gísli, fa;ddur á Isafirði
1/10 1949, skírður 5/11 1950.
Foreldrar: Guðmunda Vilhjálms-
dóttir og Anton Ingibjartsson,
sjómaður, Isafirði.
Hjúskapur.
Þann 3. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband ungrfú Arn-
fríður Hermannsdóttir og
Erling Sörensen, símritari, Isa-
firði.
Þann 4. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Jó-
hanna Bárðardóttir og Grimur
Jónsson, loftskeytamaður, Isa-
firði.
Dánarfregn.
Guðrún Kristj ánsdóttir and-
aðist í Elliheimili Isafjarðar
29. okt. s.l. Hún var háöldruð,
og hafði alið hér í bæ allan sinn
aldur.
Móti afnámi prestskosninga.
Á safnaðarfundj í Isafjarð-
arkirkju 5. þ.m. varsamþykkt
með 26:6 atkv. áskorun til Al-
þingis um að fella frv. um af-
nám prestskosninga.
Frá verðgœzlusljóra.
Pann 18. nóvember s.l. var verzl-
un Sigurðar Ásgeirssonar, Isafirði,
sektuð um kr. 1.000,00 til ríkis-
sjóðs og ólöglegur varningur gerð-
ur upptækur.
ÓÐUR SlBERlU.
Bíó Alþýðuhússins hefur und-
anfarna daga sýna þessa ágætu
rússnesku kvikmynd, sem
hvarvetna liefur fengið lofsam-
lega dóma og; það með réttu.
Myndin er áreiðanlega sú
bezta, sem hér hefur verið sýnd
um langt skeið og ber eins og
gull af eyrj af venjulegum
amerískum kvikmyndum.
Myndin geiást í Síberíu við lok
síðustu heimsstyrj aldar, sýnir
aðallega alþýðufólk þar og lýs-
ir lífskjörum þess og hugsun-
arhætti. Einnig sýnir hún þær
miklu framfarir, sem þar hafa
orðið á síðari árum.
Þá gerir hinn fagri söngur
og músik myndina ekki síst að-
laðandi og það, að hún er í
eðlilegum litum.
Þeir, sem ekki hai'a séð þessa
ágætu kvikmynd mega ekki
láta lækifæri til þess fram hjá
sér fara.
-------0-------
Siglir með ísfisk.
Togarinn Islendingur er ný-
farinn til Englands með ísfisk.
Fiskaði hann í sig að undan-
teknum nokkrum tonnum sem
hann fékk keypt í Súganda-
firði.
Leikfélag templara
sýnir þessa dagana sjónleik-
inn Seðlaskipti og ást, eftir
Loft Guðmundsson. Fyrsta sýn-
ingin var s. 1. laugardag.
Frú Lára Eðvarðardóttir
kona Elíasar Pálssonar, kaup-
manns, er sextug í dag.
Skipakomur.
Brúarfoss var hér í gær og
tók frystan fisk.
Katla var hér um helgina og
tók þurrkaðan saltfisk.
Bók með þessu nafni kom út í
sumar en höfundar hennar eru
tveir bandarískir blaðamenn,
sem áunnið hafa sér alþjóðlega
frægð fyrir rannsóknir sínar á
leyniþjónustu og landráðastarf
semi. Bókin er byggð á örugg-
um heimildum og segir frá
leynistarfsemi og landráðum
auðvaldslandanna og rússn-
eskra þjóna þeirra gegn Sovét-
ríkjunum. I ritdómi um hana
segir Sverrir Krist j ánsson
sagnfræðingur m.a.:
„Samsærið gegn Sovétríkj-
unura er ein þeirra bóka, sem
allir, er á annað borð vilja
botna eitthvað í tilveru samtíð-
\ arinnar, verða að lesa. I hin-
um miklu sviptingum vorra
tíma er það hverjum hugsandi
manni nauðsyn að skilja eðli
þeirrar baráttu, sem háð er
gegn Sovétríkjunum. Þessi bar-
átta er ekki nýý bóla, hún er
jafngömul rússnesku bylting-
unni, og hún verður háð með æ
meira ofstæki á meðan auð-
valdið getur valdið vopni og
hefur ráð á að leigja sér póli-
tíska atvinnulygara. Samsærið
gegn Sovétríkjunum er í tölu
þeirra fáu bóka hér á landi,
sem hægt er að segja um, að
hver maður sé fátækari, sem
hefur ekki lesið hana“.
Nokkur eintök af þessari
bók fást hjá ritstjóra Baldurs.
Árbækur Mennignar- óg
fræðslusambands alþýðu og
og Þjóðvinafélagsins eru
komnar. Bókanna óskast
vitjað sem fyrst og gjaldið
greitt.
Jónas Tómasson.