Baldur - 23.12.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 23.12.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R Hátíðamessur. ISAFJÖRÐUR: Aðfangadagur: Kl. 6 e.h. Jóladag: Barnamessa kl. 11. f.h. Almenn messa kl. 2 e.h. Messað á sjúkrahúsinu kl. 3 e.h. Gamlársdag kl. 11 e.h. Nýársdag Uh '2 e.hi HNlFSDALUR: Aöfangadagur: Kl. 8 e.h. Annan jóladag: Rarnamessa kl. 11 f.h. Almenn messa kl. 2 e.h. Gamlársdag: Kl. 8 e.h. -------0------- Hátíðasamkomur í „SALEM“: Aðfangadag kl. 4. Jóladag kl. 4,30. Annan jóladag kl. 8,30. ALLIR VELKOMNIR! Þriðja jóladag: Jólatré fyrir yngri deild Sunnudagaskólans, 8 ára og yngri, kl. 2. Eldri deild, 9 ára og eldri kl. 5. Gamlársdag kl. 4,30. Gamlárskvöld kl. 11. Nýársdag kl. 4,30. Gleðileg jól í Jesú nafni! Allir hjartanlega velkomnir! Hvítasunnusöfnuðurinn „SALEM“. -------o------- Þakkarávarp. „Björgunarsjóði Vestfjarða“ hafa borizt eftirfarandi gjafir: Til minningar um Ingólf Jóns- son, skipstjóra: Frá ónefndri kr. 200,00. Frá sjómannskonu, Isafirði, kr. 60,00. Frá Kvenfélaginu Hvöt, Hnífsdal, kr. 1319,50 Til minningar um Bjarnheiði Jór- unni Frímannsdóttur, Reynimel 34, Reykjavík: Frá Stefáni Bjarnassyni krónur 100,00. Einnig hefur borizt bók með kr. 112,98 frá félaginu „Tjaldið", Sæ- bóli, Aðalvík. Fyrir þessar gjafir færi ég gef- endunum innilegustu þakkir. F.h. Björgunarsjóðs Vestfjarða, Kristján Kristjánsson, Sólgötu 2, Isafirði. -------O-------- MUNIÐ að gefa smáfuglunum. Veturinn er kominn með hríðum og veðrahamförum og fannir fylla iaut og bala. Smáfuglarnir eiga nú sitt aðalskjól í miskunsemi mann- anna. Látið þetta skjól ávallt opið standa og gefið smáfuglunum dag- lega meðan snjórinn hylur jörð. r J ólabækurnar, sem flestum leikur hugur á: ÖLDIN OKKAR Minnisverð tíðindi 1901—1930. Einstæð bók, réttnefndur aldarspegill. Saga tuttugustu aldar, aldarinnar okkar, sögð á óvenjulegan og skemmtilegan hátt. Bók sem vekur hrifningu hvers einasta manns. UR FYLGSNUM FYRRI ALDAR Hið stórmerka ævisagnarit sr. FriSriks Eggerz. Fróðleg bók og bráðskemmti- leg. Mannlýsingum þessarar bókar hefur verið líkt við mannlýsingar Islendinga- sagna. — Lengra verður ekki jafnað. DRAUMSPAKIRISLENDINGAR Frásögn af hartnær þrjátíu draumspökum Islendingum og stórathyglisverðri berdreymi þeirra. Á KON-TIKI YFIR KYRRAHAF Heimsfræg bók um hina frækilegu för Norðmannsins Tlior Heyerdahl og fé- laga lians á bjálkafleka yfir þvert Atlantshaf. Framúrskarandi skemmtileg bók, prýdd fjölda mynda. ÞEGAR HAMINGJAN VILL Spennandi skáldsaga eftir Slaughler, höfund bókarinnar „Lif í læknis hendi“. GRYTT er gæfuleiðin Heillandi skáldsaga eftir hinn dáða rithöfund Cronin, höfund „Borgarvirkis“. LARS I MARZHLÍÐ Stórbrotin skáldsaga frá Svíþjóð, sem lýsir óblíðum lífskjörum, tápmiklum úr-.taklingum og örlagaríkum atburðum. ÉG ER ASTFANGINN Spennandi ástarsaga eftir víðkunna og vinsæla ameríska skáldkonu. Ein af Gulu skáldsögunum. BRIM OG BOÐAR Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum liér við land. Bók um ævintýra- legar mannraunir og hctjudáðir íslenzkra manna. Ný útgáfa i mjög takmörkuðu upplagi er komin á markaðinn. UNDRAMIÐILLINN Frásagnir af miðilsferli hins heimsfræga ameríska miðils, Daníels D. Home. MARGT ER SÉR GAMANS GERT Gátur, leikir, þrautir o.fi. — Þjóðlegasta barnabókin. ÆVINTYRAEYJAN Frægasta barnabók sem skrifuð hefur verið í Bretlandi á síðari árum. — Afar skemmtileg, prýdd bráðsnjöllum myndum og mjög smekklega gefin út. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Pósthólf 561. Reykjavik. Sími 2923.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.