Baldur - 23.12.1952, Page 8
8
BALDUR
Ur gömlum vestfirsku fréttabréfum
I tveimur heimum.
Framhald af 5. síðu.
sem hann sá, og fleygði svo fram í lestri, að
undrun sætti.
Einhverju sinni var hann staddur úti í
skemmu ásamt fóstru sinni. Þá sá hann rif-
rildi af bók innan um jámarusl í gamalli
hnyklaskúffu tilheyrandi rakgrind.
Hann spurði fóstruna, hvort hann mætti
taka bókina.
— Hvað ætlarðu að gera með það, elskan
mín, sagði fóstran, — það hefur enginn gott
af því að liggja í bókum.
Hann tók þó bókina, bar hana inn í barmi
sínum sem helgan grip og þorði naumast að
láta sjá hana.
Þetta voru Númarímur Sigurðar Breið-
fjörðs.
Við fyrsta tækifæri tók hann að stauta í
bókinni. Orðin urðu að hendingum, hending-
arnar að ljóði, en ljóðið var hinn sæluríki
unaður lífsins, það var birta guðs í tilverunni.
Þetta hafði hann fundið svo vel, þegar hann
uppgötvaði þennan leyndardóm ljóðsins, það
var ekki langt síðan, en þá birti og glaðnaði
yfir huga hans.
Og þama hafði hann fundið hina miklu
gersemi. Af hinum velktu blöðum reis vem-
leiki ilmandi náttúrunnar með lofsyngjandi
fuglum um ást og frið allt í kring, — og
birtan var svo glöð.
Þama hafði drengurinn fundið meistarann,
sem síðan varð leiðtogi hans og fyrirmynd,
andlegur förunautur og vinur.
Hann las:
Smala hlýðinn hjarðar fjöldinn
heim að líður stekkjunum,
þar ég síð á sumarkvöldin
sat í víðibrekkunum.
Fóstra, já, mér féll í lyndi
faðmi á að hvílast þín;
hyggði ég þá með æskuyndi
ofursmáu húsin mín.
Og enn las hann og lærði:
Á ég að halda áfram lengra eða hætta
og milli Grænlands köldu kletta
kvæðin láta niður detta?
Hér á milli hárra fjalla ég háttu tóna,
heyri því í huldum steina
hundrað raddir fyrir eina?
Var þetta ekki eins og kveðið út úr huga
hans, milli hárra f jalla, um huldur steina, um
raddirnar.
Laglega í logni fjöllin Ijóð fram bera,
mig ef fá til forsöngvara,
fús eru þau að endursvara.
Drengurinn sat í leiðslu með bókina sína
og fann að þetta var ljóðið, — þetta var
birtan í tilverunni.
Svo spurði hann:
Hvað hét skáldið?
— Æ, það var hann Sigurður Breiðfjörð.
Já, Sigurður Breiðfjörð var hið undursam-
lega nafn. Upp frá því varð hann einkavinur
rJlagnúsar á lífsleiðinni og andlegur fömnaut-
ur.
Þegar Magnús var orðinn fulltíða maður
orti hann kvæði um þennan vin sinn.
Það era þessar vísur:
Lítill ljósgeisli
að ljóma verður,
vex og vex
Úr bréfi frá Isafjarðardjúpi 30. sept. 1876.
„Nú er ekkert fréttnæmt að skrifa, nema
bærilega vellíðan vora, og sumar og haust
hefur verið hingað til hið bezta, síðan um sól-
stöður. Menn hafa því heyjað vel og hafa góð
hey til vetrarins. Við fisk er lítið tilreynt í
haust, en Isfirðingar hafa undanfama logn-
daga fiskað ákafa mikið af smokk (kol-
krabba) til beitu á nýuppfundna rauðlakkaða
blýöngla, með látunsbroddum niður úr, beygða
út og uppá við allt í kring. Og halda þeir að
fiskurinn komi á eftir, og ætla sér þá að nota
þessa agnbeitu, sem söltuð er niður til beitu
þúsundum saman“.
Úr bréfi úr Barðastrandarsýslu 1. nóv. 1877.
....Verzlun var hér góð yfirhöfuð, almenn-
ir prísar: Kom 18 kr., B. B. 32 kr., hálfgrjón
30 kr„ kaffi 1 kr. 10 a„ sykur 50 a„ spritt-
blanda 67 aurar. Islenzk vara: Haustull 90
aurar, dúnn 20 kr„ saltfiskur 75 kr. skpd.,
lýsi 50 kr. tunnan. í haust hefur verið tals-
verð kjötverzlun. Flateyjarfélagið hefur sent
og verður meiri,
birta hans bálast
og býður yl; —
verða skuggar allir
í skyndi að flýja.
Svo er andríki
afbragðs manns,
eldur gáfna hans
einatt stækkar.
Eigi hann ylríki
eðallyndis
verða skuggar allir
í skyndi að flýja.
En víst er vangoldið
vísna mæring,
lágsett er leiði
listamanns,
ítak sem átti
í allra hjörtum,
en ytra sér þess
engin merki.
Og þegar Magnús kom að leiði Sigurðar
Breiðfjörðs árið 1912, orti hann:
Hingað sný ég fæti fyrst
forlagarúnum vafinn,
meistarinn í ljóðalist
liggur hérna grafinn.
Auk guðsorðabóka voru nokkrar aðrar bæk-
ur til í Efrihúsum, svo sem Þjóðsögur Jóns
Árnasonar og íslenzk æfintýri. Þessar bækur
rann drengurinn í, þegar færi gafst, gagnlaus
þær og lærði. Þá voru þar ljóðabækur. Einnig
vora þar Felsenborgarsögurnar. Hann las þær,
en hreifst ekki af þeim á svipaðan hátt og
af hinu þjóðlega, íslenzka efni.
Það var eitt sinn að haustlagi á þessum
áram, að Magnús sat á rúmi fóstru sinnar í
ytri enda baðstofunnar, undir vesturhlið.
Hann var að lesa í Ijóðmælum Bjama Thorar-
cnsen.
Drengnum fannst þau nokkuð erfið, en
sökkti sér því meir niður í lesturinn.
Það var friður í baðstofunni, aðeins hann
og Gummi gamli uppi. En Gummi gamli lá í
rúminu og lét hann afskiptalausan. Hann
hafði oft verið góður og hlýr við drenginn,
hjálpaði honum að klæða sig og mælt til hans
vingjamlega.
Drengurinn naut sín því vel, þegar þeir
vora tveir einir uppi.
út 120 tunnur af kjöti, en frá Stykkishólmi
2—300 og Borðeyri 600 t„ prís á kjöti var
16—20 aurar“.
Fréttabréf úr V-fsafjarðarsýslu 27. maí 1880.
„Af framförum hér í sýslu er lítið að skrifa,
því þó áhugi hjá mönnum sé miklu meiri en
áður á ýmsu er að framförum lítur, þá er fátt
af því komið í verk, þó er nú komið svo langt,
að nokkrir hreppar hafa boðað fund, til að
reyna að koma í bamaskólum eða einhverri
stofnun, sem unglingar gætu aflað sér upp-
fræðingar í. Þá verða líka rædd ýms málefni
er nauðsynleg virðast fyrir sveitarfélögin.
Bindindisfélög hafa verið stofnuð í mörgum
hreppum sýslunnar, og hér í hrepp (Mýra-
hrepp) er allur þorri manna kominn í bind-
indi með prestinn í broddi fylkingar, þó era
nokkrir á svonefndum Ingjaldssandi, sem ekki
vilja styggja Bachus með því að afneita hon-
um opinberlega, en sá, sem ritar línur þessar,
þekkir þá flesta sem reglumenn og góða
drengi, og hann vonar, þegar hann ritar næst
Þá heyrðist fótatak og Bjami Hermann,
einn af sonum fóstrannar, kom upp og fór
að ganga fram og aftur um loftið. Þá varð
drengurinn hræddur og þorði ekki að láta
Bjarna sjá, að hann væri að lesa.
Hann stakk því bókinni undir lærið í hvert
skipti er Bjami gekk inneftir loftinu, en las
í henni er Bjami gekk fram eftir loftinu.
Bjarni hafði veður af þessu framferði
drengsins, gekk til hans og tók bókina undan
læri hans.
Drengurinn -horfði á hann kvíðinn og
hræddur og bjóst við sneypu, svo sem við
ýmis tækifæri.
En Bjarni sagði:
— Þú mátt hafa hana.
Drengnum fannst þetta eitt af því ótrúlega
og varð glaður við.
Magnús fór líka smám saman að fá viður-
kenningu fyrir lestrarkunnáttu sína. Þegar
hann var sex til átta ára var hann orðinn
„húslestrarfær“. Og þá var talið sjálfsagt að
nota lestrarkunnáttu hans, svo að hann var
settur til að lesa kvöldlestrana. Þetta þótti
þægilegt fyrir fólkið, sem gat þá hvílt sig
eða rorrað og dormað meðan drengurinn þuldi.
Sá siður var í Efrihúsum, svo sem annars-
staðar í sveitinni, að lesa á hverjum sunnu-
degi í Vídalínspostillu, allt árið. Á kvöldin
var einnig lesið í hugvekjum, nema yfir há-
sumarið. Um sjöviknaföstuna var lesið á mið-
vikudögum í Vigfúsarhugvekjum.
Mitt í hinum sverfandi ótta, sem sífellt og
af ýmsum ástæðum sat í huga drengsins, hafði
hann nokkra uppreisn með þeirri viðurkenn-
ingu, sem hann fékk með lestrarkunnáttunni.
Hann var því talinn greindur og næmur- til
bókarinnar, en að hinu leytinu ratalegur við
ýmis vinnubrögð og við skepnur. Var það oft
þyngra á metunum í hinni daglegu umgengni,
því að það var öllum sameiginlega Ijóst, að
bókvitið yrði ekki látið í askana.
Þetta álit fékk hann oft að heyra af vörum
fullorðna fólksins: Hann var bjálfi þegar hann
var að snúast kringum skepnurnar, og rola í
ýmsum viðbrögðum, af því að hann var með
hausinn fullan af óram. Og svo var hann trú-
gjarn, að sumum þótti unun að ljúga að hon-
um.