Ingjaldur - 26.06.1932, Page 4

Ingjaldur - 26.06.1932, Page 4
4 INGJALDUR ppboð verður haldið á skrifstofu embættisins kl. 11 f. h. 27. þ. m. og þar seldar þessar eigur þrotabús Ólafs Guð- jónssonar: Fjórði hluti v. b. Blika (vélarlaus). þerrireitur nr. 43 (600 □ metrar). Túnlóð nr. 148 (15700 □ metrar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 22. júní 1932. Kr. Linnet. 0 ppboð á lausafé, e'gn þrotabús Jón$ E'narssonar verður haldið á skrifstofu embættisins fimtudaginn 30. þ. m. kl. 4. e. h. og selt, ef vlðunandi boð fæst þannig, að húsgögn tilheyrandi . hverri stofu eru se'd í einu, og bókasafnið sér. Auk þessa verð- ur selt eitt orgel og einn grammófónn. Munirnir eru til sýnis á Gjábakka strax eftir helgina. Sfaðgreiðia- Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 24. júni 1932. Kr. Linmet. krá um tekju og eignaskatt í Vastmannaeyjakaupstað liggur frammi almenningi til sýnis í verslun Georgs Gíslasonar ftá 26. júní til 12. júli n. k. Kærur verða að sendast nefndinni fyrír 12, júní. Vestmannreyjum 25, júni 1932. Undirskatíanefndin. Halft íbúðarhús, ásamt lóðarréttindum að jöfnu, er til sölu nú þegar. Góðlr borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Hús hef ég til sölu, tún getur fylgt. Páll Bjavnason Nýkomið: Enskar húfur, úrva'. Rúskinnsblússur. 2 Peisur með reimlás. *§ Næríöt. S Hvítir tre'1ar. 3 Sokkabandateyja a5 Stoppgarn 60 litir. fe- Saumnálar. Örýggisnælur. Versl. Jóh. H. Jóhanness. Hef fyrsta fiokks mör til sölu. Þorgils þorgilsson. Hásteinsveg 15, Aaglýsingum í ingjald veitir prentsm;ðj- an móttöku. Auglýsingar í Ingjald kosta eina kr. centi- meterinn. En vilji menn gerast kaupendur að ákveðinnl metrat. eða km. yfir árið verður borgun- in allt að 50% minni. Gota þeir þá ráðið hvernig og hvenær þeir nota það rúm, sem þeir kaupa og borga mánaðarlega eftirá tólfta hluta af árgjaldinu án tillits til þess, hve mikið þeir hafa notað þann mánuð. þetta er mjög haganlegt verslunum og verður með þeim hætti dkveðinn þáttur í reksturskostnaði þeirra. Hlut- aðeigendur eru beðnir að athuga þetta. Ingjaldur er seldur í Söluturninum. Óskar Sigurdsson, Útgef. og ábyrgðarm Kr. Linn et Eyjaprentsm. h.f. Kvenfétagið Líkn hefur útiskemtun a@ Breiðabliki í dag. AUir þangað.

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.