Ingjaldur - 08.09.1932, Page 1

Ingjaldur - 08.09.1932, Page 1
5. tbl. 1. érg. Vestmannaeyjum, 8. september 1932, Slys á sjó. það tem ég ætla að mlnnast á i þessari grein eru ekk.i ilysin þegar bátar faraat með allri á> höfn. það eru hin slyain þegar menn hrökkva út af bátum og drukna. Og í því sambandi »tla ég líka að fara nokkrum orðm um það ér börn detta út af bryggjum hér og hafnargörð- um. Við vitum það, að það kemur varla sú vertíö fyrir að ekki hrökkvi menn útbyrðia af vél- bátum og drukkni. Á síðustu vcrtíð hurfu þannig þrír ungir og mannvœnlegir menn í sjóinn. En það er eins og sjómennirnir séu sljófir fyrlr þessu og ekkert gert til þess að ráða bót á því. Til þess munu þó vera ýms ráð. það er mikið nú á dögum gert tii þess að auka ihuga fyr- ir sundiþróttinni. Sizt skal því neltað, að hún er bæði holl og skemtileg iþrótt, að mörgu leytl — enda þótt á því móli sé önn- ur hlið, sem síðar skal tekin til meðferðar — og að menn hafi einnig hér á landi stundum bjarg- að lér og ððrum með sundkunn- áttu sinni. En efalaust er af- skaplega valt að byggja á henni hér, í þeim tllfellum, sem ég á við, er menn hrötckva út af vél- bátum. Yfirleítt verða slys í sjó og í ám oftast þannig, að til þess sundkunnátta komi að llði verða menn að vera mikiir sundmenn, þ. e. a. s. geta haidið sér uppl og synt þá nokkuð í öllum föf- um (og það oftast þungum). Hve margir geta þetta af þeim er sund þykjast kunna? þeir eru áreiðan- lega teljandi. Hér verða slysln oftast þegar sjór er úflnn og bátarnir velta mikið. Ætli for- menn hér geti bent á mörg d»mi þess, að það hafi verið hægt að bjarga þeim, sem hrukku fyrir borð ef þeir hefðu kunnað sund eða þeir á bátnum verið fræknir sundmenn. Mundi nokkur hafa talið vit i að steypa sér út til þess að bjarga? þeir eru ekki margir, þó sundmenn séu, er halda sér uppi, jafnvel örfáar mínútur í þungum sjófötum f köldum sjó og ölduróti. Eg man ekki 1 svipinn að nokkur maður hafí bjargast, sem dtbyrðis hrökk i flskiróðri síðan ég kom hlngað, annar en Ingvar í Mandal. Já> það var Ingvar í Mandal, sem elnn bjargaðist af öllum þeim er þannlg fóru í sjólnn hér á síð- ustu árum — syndur eins og Heimaklettur og klæddur í »full- an §8118“. það held ég. það var Ingvar sem flaut þó þungur væri. Og það var vegna þess að í það sinn dró „gallinn“ ekki niður heldur lyfti honum upp vegna lofts, sem í honum vat. Nel — við þurfum meira en sundkunnáttu og annað en þau sundbelti, sem eru f bátum til þess að komast hjá þeim altof tíðu slysum hér sem verða af því að sjómennlrnir okkar hrökkva útbyrðis af þessum veltlfjölum, sem eru milil þeirra og dauðans. það eru sundbelti úr togleðri, sem má blása lofti í og nota við alla vinnu, en ekki úr korki, algerlega ónothæf eins og hagar tll við fiskivelðar hér á vélbát- um. það er eins og svo margt annað hugsunarlaus stœling .sem komin er upp i vana. þetta eiga menn að sjá og for- mennirnir eiga að finna meira til þeirra ábyrgðar, sem þeir hafa á lífi skipverja og bátseigendur líka að gera sitt til þess að þessum slysum megi fækks. Bæði hr. Óskar Bjarnasen og hr. Georg Gíslason hafa notað þessl sundbelti vlð ferðir sfnar út í togara og önnur skip í þarfir embættisins og gefa þeim beztu meðmæli. Ég hefl beðið Georg Gíslason að láta mér í té um- sögn sína um belti þessi og leyfi mér að setja hana hér orðrétta: „Sundbelti það, er ég hefi not- að í skipaferðum er mjög fyrir- ferðarlítíð og þegar maður fer að venjast því, finnur maður ekki að maður sé með það við vinnu t. d. róður. Beltið er ein- falt, úr dúk með gúmmflagi á og llmt saman á köntunum og nokkrum stöðum öðrum. Ég nota það altaf uppblásið, þvi annars kæmi það varla að notum nema vel syndum mönnum í einstaka tilfellum. Loftinu hleypl ég svo úr eftlr notkun. Verðið veit ég ekki um nú, býst þó vlð að geta útvegað þau fyrir 10—12 kr. ef um stærri pöntun væri að ræða. Endingin gerl ég ráð fyrir verði ca 3 ár ef þau eiga að vera trygg (Ér með 3ja beltið á 8 árum, 1. og 2 annað þó ekki ónýtt enn.) Burðarmagn hefi ég ekki reynt nema ber (ekki fullklæddur) og flaut ég á því. Mætti líkastækka þau ef sýndist. Tel þau hreinasta þing ef notuð t. d. á móturbát- um ef menn hrökkva fyrirborð." Mér er sagt að korkbelti þau sem notuð eru á vélbátunum kosti eitthvað 14—15 krónur, sé svo, þáer það eins og sjá má eicki nema alveg óverulegur auka- kostnaður að nota hin beltin, sem eins og hér hagar til geta kómið að miklu melra gagni. Vitaniega verður í fyrsta sinn, nokkur auka- kostnaður af því að hætta að nota hin. En ef til vill má selja þau annarsstaðar. Og hvað sem því nú líður virðast mannslifin meira virði en svo, að þetta ætti að vera umhugsunarefni, ef belt- in, sem ég nefndi reynast nothæf við vinnu á bátunum. Ætti að gera þá tilraun. Ég læt ósagt um hvort ekki er óhætt að vera með þau á bátun- um, eg held fyrir mitt leyti ,að það bó alveg óhælt, ef menn að- einB æfa sig í að nota þau með þAÍ að fleygja sér í þeim í sjó alklæddir. Pað er auðvitað hægt ag fá þau með mismunandi burð- armagni. Ytra sá ég í sumar slík belti, sem menn nota á baðstöð- um og kosta aðeins 2—3 krónur. Geri maður ráð fyrir að verja nokkru meiru en Georg Gíslason nefnir íást beltin auðvitað full- komnari. Éá er annað í þesau sambandi, sem er nauðsynlegt að minnast á og einkum á við þegar fullorðnir eða börn detta í sjóinn, en verður bjargað áður en langt er um liðið meðvitundariau8um. Éegar svo ber við brestur hór alveg almeuna kunnáttu á hvernig eigi að haga sér, og tæki þau, sem á þarf að í þeim tilfellum. Ég hefi hvað eftir annað þegar ég hefi dvalið í Danmörku lesið um það í blöðum að tekist hefur að lífga fólk, sem le^ið hefur þó nokkurn tíma á hafsbotni. í sum- ar var mikið talað um það að tekist hafði að lífga mann, sem búinn var að vera meira en fjórar klukkustundir á sjávarbotninum áður en honum varð bjargað á þurt land. Læknaruir gefast þav altaf seinna og seinna upp við lífgunartilraunir sínar vegna þessara fordæma um hve lengi menn geta haldið lífi þó að öndunin sé hsett. Og menn kunna þar almentfrem* ur en hér aðferðirnar við að koma öndun á stað með limahreyflngum þess sem meðvitundina hefir mist og andar ekki sjálfur. Þegar eg var í Danmörku í »um- ar kynnti ég mér þetta lítilsháttar. Svo stöð á að eitt stórblaðið í Kaupmannahöfn gerði út mann til þess að ferðast um baðstaðina og kenna mönnum bæði að bjarga öðrum á sundi og gera iifgunar- tilraunir á þeim, sem voru taldir „druknaöir" með öndunaræfingum á meðan beðið væri eftir lækni og þeim tækjum er notuð eru, Éví árlega drukna margir í Dan- mörku er þeir taka sér böð í sjó, ám og mógröfum, Ég gerði mér ferð til þessa manns og fékk hjá honum ýmsar upplýsingar um þetta. Nú getur vel verið að Björgun- arfélag íslands og þeir, sem að því standa, þekki það allt vel, sem ég hefi að segja. En hit.t, veit ég þó, að sú þekking #r ekki komin til almennings hér í Eyjum og senni- lega ekki heldur til manna f öðr- um sjóstöðvum — og *r þess þó efalaust full þörf og gæti bjargað mannsiífum. Ég fókk hjá þessum manni — Jarmer —nokkurprent uð eintök af leiðravísi í öndunar- meðferð þeirri, sem kend er við Scbúfer, er mér virðist þess verð að væri þýdd og útbýtt á viðeig- andi hátt. Einnig er margt óþarf- ara kennt 1 skólum hór og ann- arsstaðar en þetta. í>á ætti bæj- arféjágið (eða björgunarfélagið) að eiga Carbogen-verkfæri það, sem notað er við lífgunartilraunir til þesa að blása inn í lungu manna. Það fæst hjá Boas stórkaupmanni Hafnargötu 45 í Kaupmannahöfn. Éað kostar almennt 195 kr. en Bauði krossinn fær það fyrir 150 kr. J?etta tæki sagði hr. Jarmer mér að væri nú talið bezt. Ég held að það sé varla ofmælt að menn séu hér taldir dauðir ef þeir eru húnir að liggja 5 til 10 mfnútur í sjó, eru meðvitundar- lausir og hættir að anda. Só það ekki hjartabilun, sem hefur orsak- að dauðann þá er engin ástæða til að ætla að ekki sé hægt að lifga þetta fólk enda þótt það hefði legið miklu lengur í sjónum. En þrent er nauðsynlegt: að þeir, sem fyrstir bjarga kunni aðferðina til þess að korna hinni tilbnnu öndun á stað, haldi nógu lengi áfram að því eða iæknir sé hann kominn, og að tæki sé til eins og ég áður nefndi, til þess að blása loftefni í lungun. Ég leyfi mór að víkja þessu, sem ég hér hefi gert að umtalsefni, til deildar Björgunar- féiagsins i Yestmannaeyjum. Mór finst málið þess vert að því sé gaumur gefinn og að það eigi að taka það upp í>að er ekki rétt að • vera að telja hér upp nöfn þeirra, sem farist hafa á síö- ustu árum, en líklegast bjargast, hefði þau ráð verið notuð, sem ég

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.