Ingjaldur - 08.09.1932, Page 2
2
INGJALDUR
bendi á. En hver þekkir nöfnin
i þeim, eem kunna aÖ deyja fyr-
ir örlög fram sé sama látið ráða
og hingaðtil ? £að getur veiið að
einhverjir þeirra, sem þetta lesa
þekki þau seinna og mundu þá
Ég var fyrir fáum érum elnu
sinnl sem oftar að halda réttarrann-
■ókn f Bvonefndu togaramáii, það
er að segja út af k»ru gegn skip-
stjóra á togara fyrir brot á flski-
veiðalöggjöflnni. Eins og venja
er tll neitaði hlnn ákærði skip-
stjóri mjög svo elndregið að vera
sekur og kom með hinar og
þesaar .staðhæfingar þessu máil
til stuðnings. Af ástæðum, sem
ég okki man í svipinn og líka
er óþarft að tilgreina, taldi ég
réttaat að yfírheyra nokkra menn
af akipshöfn hans og láta þá cið-
festa framburð sinn. þegar svo
ber við um útlenda menn er ég
vanur að spyrja þá hvort þeir
játl trú á Guð. 1 þetta sinn, sem
ég hér á vlð, var ég búinn að
yflrheyra mjög svo myndarlegan,
ungan, þýzkan sjómann. Að því
búnu spurði ég hann að því hvort
hann treysti sér tii þess að vinna
eið að framburði sinum. Hann
taldi engin vankvæði á því. En
áður en tll þess kæmi spurðl ég
hann eins og venjulega hvort hann
tryðl á Guð. Maðurinn stóð fyrir
framan mig og ég sé hann enn
fyrlr hugskotssjónum mínum þeg-
ar hann stór og þrekinn teygðl
úr sér og varð eins og aliur meiri
bæði á hæðina og þverveginn og
svaraði mér þessum orðum bóig-
inn af fmyndaðrl mlkiimensku:
„Guð — hann hefl eg aidrei
séð.“
Að hans áliti var þetta óhemju
rökfast og vitsmunaþrungið and-
svar, sem ekkert gat komið tll
greina á móti. Engar rðksemdir.
,Hann hefi ég aldrei séð“.
Abgemachí. Búið með það.
það var vitanlega hvorki stað-
ur né stund tll þess að fara að
deiia við mannlnn eða rökræða
við hann. þó gat ég ekkl stillt
mig um að segja við hann um
leið og ég settist:
«þér hafið ekki heldur séð
loftið, sem þér andið að yður og
heldur það þó í yður lfflnu.»
Nú á siðustu árum er mikið
umrót á trúarmálum eins og öðru
og mennirnir með hugsunarhátt
og röksemdir unga mannsins, sem
ég var að segja frá, láta mikið á
sér bera. Guð er enginn, Guð er
hjátrú, Guðshugmyndln er jafn
vel ekkert annað en gróðabrall
yflrstéttar ( auðvaldssjúku jþjóð-
félagi.
þannig tala menn og þannig
skrlfa menn f blöð og bækur,
ekki ósjaldan gleiðgosalega og jafn
vel ruddalega.
óaka að tillögu minni hefði verið
sinnt í tíma — ef svo fer að hun
verður iátin eiga sig eins og svo
margt annað, sem nokkurt fram-
tak þarf til að hrinda á stað og
vikur frá gamalli venju.
Ýmsum, sem telja þetta háska-
legt og til siðferðislegs nlðurdreps
er þetta áhyggjuefni og stendur
alimikili belgur af því. þeim finst
eins ogdr. Helgi Péturss mundi
orða það, að Vítisatefnan sé að
vlnna á og að mannkynið sé á
lelð frá Guði.
þetta er ástæðulaust.
Mannkyninu hefur einmltt aldrei
á jafn 8kömmum tíma miðað
eins mikið áfram tii trúar, minsta
kosti rökstuddrar trúar á hlðand-
lega, sem grundvöil tilverunnar,
eins og sfðasta áratuglnn eða tvo.
Og því hefur sennilega heldur
aldrti mlðað eins vel áfram ktil
trúarinnar á vitsmunastjórn Al-
heimsins eins og einmitt síðustu
árln.
það ber ekki mikið á þessu
svo almenningur gefi því gaum,
eða eigi kost á að gofa þvi gaum.
því það eru vísindin, sem eru að
vinna þetta verk og eru að setja
nýjar sterkar stoðir undír Guðs-
trúna og trúna á það að hið and-
lega, andlegu öfiin, er vér finn-
um í sjálfum oss en ekki sjáum,
séu raunveruleikinn, en að efnið
og allt þetta, er vér ‘ sjáum og
skynjum, sé óveruleiki, hiilingar
þess, sem ekki er til, en oss sýnist
vera til.
Vísindi vorra tíma eru búin
að færa fullar sannanir fyrir því,
að sá helmur, er vér lifum f sé
sannofndur sjónhverfingaheimur.
þetta er svo sem ekki nýtt.
Ekkert er nýtt undir sólinnl, eins
og predikarinn sagði.
þið vftið að forfeður vorir ekki
fyrir löngu hóldu að jörðin værl
flöt og að hlmlnhvolflð væri föst
hvelflng yfir þessarl flatneskju en
að 8tjörnurnar væri göt á hvelf-
ingunni,, sem ijósið fyrir utan
skyni í gegnum inn (okkarheim-
Nú brosum við margir að þessu.
En það er ástæðulaust að brosa.
þesslr menn voru alls ekkf melri
flón en vlð sjálf. þeir voru marg-
ir hverjir stórgáfaðir menn. þeir
gerðu sig aðeins seka í því, sem
við ajálfir gerum daglega. þelr
trúðu sfnum eigin skynfærum og
vöruðu sig ekkf á sjónhverfing-
unum. En við erum nu búnir að
venja okkur á að taka þau ekki
glld um þetta og fjölda margtjtnn-
að, sem vfslndin hafa kent okkur.
Við hugsum t. d. nú ekki leng-
ur að cólin fari á hraðrl ferð
yflr himinhvolflð fremur en við
hugsum okkur að fjöllin fljúgi á
móti okkur eða fram hjá okkur
þegar við ökum hratt í bifrelð þótt
okkur sýnist bvorutveggja.
En á síðustu tímum hafa vís-
indin fært þetta svið stórkost-
lega mikið út og sýnt að sjón-
hverfingarnar eru mltdu fielrri en
við höfum nokkurntíman gert okk
ur í hugarlund.
Pegsr vlð kynnum oss það, sem
vísindin fræða oss nú á um efnið,
tímann og rúmið, og reynum að
fara snöggvast inn þangað, sem
hin skynsemiskalda vísindahyggja
leiðir, finst manni svipaðast því að
vera kominn, eins og þór forðum,
í land ÚtgarÖaloka, þar sem allt
morar af sjónhverfingum kring
um mann. Og efnishyggjumann-
inum fer þar elns og þór gamla.
Hann ber f tómt þegar hann ætl-
ar að koma á hinu mikla rothðggi
með Mjölni slnna úreltu rök-
semda. því að þetta efni, sem
hann og aðrir trúa svo mikið á,
er fremur fiestu eða öllu öðru
sjónhverfing, gkynjunarvilla mætti
segja með réttu.
þetta fasta, áþreifanlega, ábyggi-
lega efni, sem oss sýmst vera, er
allt annað í raun og veru. það
er iðandi samsafu af óteljandi,
óendanlega litium rafmagnspört-
um, sem þjöta um á fieygiferð í
elnhverju, sem við alis ekki vit-
um hvað er og engin áhrif hef-
ur á skynfæri okkar en „fyilir'
þó meglnhluta efnisins. Og þess-
ir rafmagnspartar sjálfir eru ekki
annað en orka, kraftur. En hvað
þetta er, sem við köllum orku,
vitum vér ekki nema að það
líka er elns og efnið sjónliverfing,
skynjunarmynd einhvers hulins
óefnislegs veruleika.
þess vegna var það í raun og
veru mjög skiijanlegt að kunnur
eðlisfræðingur, sem nýlega oinn
af mörgum var opinberlega spurð-
ur um hvort hann tryði á tilveru
andlegs heims, svaraði þessu
þannlg: „það er það eina, sern
ég írúi, því að hugsun og tilfinn-
ing, sem hvortveggja er andlegs
eðlis — eru það eina, sem ég veit
um beinlínis,a
Af þelm víslndamönnum öðr-
um, sem voru spurðir þessarar
spurnlngar — hvort þeir tryði á
tilveru andlcgs heims — svöruðu
121 játandi, en að eins 3 sögðu
nei. Fyrlr mannsaldrl hefði hiut-
föllin sennilega verið alveg þver-
öfugt 3 sagt já en 121 nei. þetta
sýnir vel hve gjörsamlega vísindfn
hafa snúiðjefnishyggjunni baklnu.
Með því, sem ég hefl nú sagt
heflr það verið meining mín að
gera lesendunum ofurlítið skiljan-
legra en áður þann mikla sann-
lcika að andínn er allt en efnið
ekkert. Eins og hinn helmsfrægl
vísindaniaöur stjörnufraoð. Sir
James Jeans segir: ,Það er eng-
in fjarstœða að hugsa sér tilveruna
sem hugsun og að hugsunin hafi
skapað efnið, þett er i samræmi
vlð hugmynd annars 8tórfrægs
vfsindamanns Eddington að það
sem allt hefur orðið til úr sé
þetta, sem skapar hugsunina
(mindstuff.)
Ég sagði í upphafinu að vfs-
indi vorra tíma væri að setja
nýjar, sterkar stoðir undir trúna
og sýna fram á óvitaskap þeirrar
Guðleysistrúar, sem ungi maður-
inn, er ég gat um í upphafinu
stendur elns og táknmynd fyrir,
maðurinn, sem sagðl: „Guð hann
hefi ég aldrei séð.“
Nýlega lagði félag á Englandi,
sem leggur stund á vfsindalega
krÍ8tinfræði, ýmsar spurnlngar
fyrir fjölda merkra fræðimanna
og gat ég um eina fyrir nokkru.
Lokaspumingin var sú hvort þeir
telji h<nn mikla þroska víslnda-
legrar hugsunar trúnni tll stuð-
nings. þeir voru 74 sem játuðu
en 27 aem neituðu. M. ö. o. 3/4
að kalla með en '|4 á móti. Ég
hygg að elnhverntfma muni all-
ir verða að kannast við að það
sé rétt, sem einn þessara manna
próf. Steele efnafræðíngur lýstl
yflr. Hann sagði að nýjustu nið-
urstöður náttúruvísindanna væri
ekki eingöngu trúnni til styrKt-
ar heldur gerði þær óumflýjanlegt
að triía. Og annar, próf, Vines
grasafræð. í Oxford, sagði að
niðurstöðum níttúruvísindanna
mætti næstum því lýsa með upp-
hafsorðum Jóhannesar Guðspjalls
1 upphafi var Guð......
Og þó eru vfsindin rétt nýlega
búin að öðlast hina nýju þakk-
ingu á umheimlnum og auðvitað
ekki nema lítíð brot af henni.
Og sálarrannsóknirnar hafa tæp-
lega enn fengið visindalega við-
urkenningu og rök þeirra rann-
sókna voru ekki borin fram tll
stuðnings áðurnefndum Lummæl-
um um trúna og Guðdóminn. En
hvað mun þá siðar þegar vísind-
in komast enn lengra inn á hln-
ar nýju brautir Jpekkingarinnar
og sálarrannsóknirnar fá að leggja
sinnmikla skerf til þeirra mála ?
það er bjart, það er glæsilegt
fram undan lyrir sjónum þeirra.
sem vita að trúin er hið bszta,
sem mannkynið getur átt og
eignast. þeir geta með enn meiri
sannfæringarvissu en nokkurn-
tfma áður staðið vlð þann óhagg-
anlega, eilffa sannlcika, að Guð
stjórnar öllu best.
Verðlækkun
Kaffi með 2 kökum 0,80
— — 2 Vínarbr. 0,70
— — mola 0,50
Maltöl 0,85
Pilsner 0,75
Citron 0,50
Þetta verð er á veitingum
þegar ekki er músik.
Hótel Berg.
Hús íæðf
4—5 herbergi og eldhús til
leigu írA 1. október næatk.
Trúin og vísindin.