Ingjaldur - 29.09.1932, Page 2

Ingjaldur - 29.09.1932, Page 2
ÍNGJA.LDUR 2 verði stofnaö sjúkrasamiag og það aem fyrst ? Ég veit að víau að það heflr áður verið reynt og mistekist, en ég trúi ekki að þau mistök, aéu, dauðadómur yflr hugsjón- innl og þessvegna sjáifsagt að reyna aftur. Ég veit líka um þá fjárhagsörðugl. aem Sjúkrarsamlag Reykjavíkur heflr átt við að stríða en ég sé ekkert ajálfaagt við að það sama þurfl *ð vera reynils okkar hér. þar sem ég átti heima áður en ég kom hingað voru eðeins um 700 íbúar. þar var starfandi sjúkraaamlag með um 100 full- orðnum meðlimum. Fjárhagur þesaa samlags var þannig að áuk þess, aem það rsk starfsemi atna hindrunarlauat áttl það allsterkan varasjóð (og eftir því, sem ég velt bcst er svo enn) Slík afkoma flnst mér eðlileg og íg skil ekki annað en að hún gætl orðið ennþá glæsiiegri hér ef menn aiment víldu skilja hve miklð mauðsynja og mannúðar mál hér er um að ræða. Um möguleikana td að koma þessu ( framicvæmd get ég ekki efast, ef okkur skortlr ekki vilj- ann til þess. Hvernig ættum vlð að geta greltt lyf og læknishjálp þegar við erum orðin veik, ef okkur er ómögulegt að leggja nokkrar krónur á ári í sjóð, sem ann- ast þessi útgjöld að mestu eða öllu leyti þegar sjúkdómarnlr gera okkur ómögulegt að afla okkur tekna? Og gæti það verið annað en á- nægju efni, þelin sem er svo hraustur að hann þarf ekki á slíkri hjálp að halda, að eiga kost á að leggja sinn skerf i þann sjóð sem eingöngu er notaður veik- um meðbróður til hjálpar ? Ég vona að þessar línur geti orðið til þess að um þetta mál verði meira hugsað og rætt hér, og að það verði framkvæmt ef ekki verður fyrir þvl séð með lögum um almennar sjúkratrygg- Ingar mjög brágleða. Steingrímur Benidiktsson --------------- ífokJtur góð ráð við kartöflusýki Eitt þessara ráða er Bordo- vökvinn, honum er dreift um garðameð venjul. illgresissprautu Að búa hann til er handhægt og ódýrt. — Leyslð fyrst upp 1 kg. af blásteini í nokkrum litrum af sjöðandi vatni og bætið svo vatni við, þar til komnlr eru 50 lítrar, þv) næst er leyst upp nýbrent kalk í 50 litr. af vatni Blandið BlandiÖ siðan báðum vökvunum saman. Nota verður tréílát og ekki má vökvlnn standa ónotað- ur lengur en eitt dægur. Efna- samsetningin verður að vera alkalisk (það er; lita rauöan lakmúspappír bláan) annars verð- ur að setja melra af kaldi f blönduna. Annað er Kpparsóda-vökvinn. þar er notað 1 kg. af blásteínl og 1,2 kg. af sóda sem er upp- leyst og eins farið með og Bordó- vökvann. þriðja ráðlð er Burgundar-vökv- inn. En við tilbúning hans er notað 1,5 kg. af blásteini og 4,25 kg. af sóda, einnig uppleyst og með farið og Bordo-vökvann. Fyrst ber að sprauta garða, þá er blómgunin byrjar, og því næst tveim vlkum seinna. Nota skal ca. 100 lítra at vökvanum (1000 m. svæöi og sprauta verður áður en vart verður við sýkina. Mikið má á því græða að not- færa sér ráð þessi, af því aö gæði jarðeflanna verða meiri og uppskeran eykst og vlð það minkar af sjálfu sér innflutningur "á erlendum jarðeflum. — Árang- ur 3ja ára notkunar Bordo-vökva i Noregi sýnir 20% aukningu á uppskerunni. o // Barnaleikvöllur. Ég ætla hér aðeias að drepa á þetta mál. það á það skllið að þvi sé meiri gaumur geflnn en hingað til og þeir, sem hafa á- huga á því að vinna eitthvað að því að leikvöilurhandabörnum komist einhverntima i lagglrnar ættl að nota Ingjald tll þess að koma opinberlega fram með tillögur sín- ar og álit. það er elnn ataður inn ( mijð- um bænum, sem það á við, að þar er fallegt „þegar vel veiðist“. þeir staöir eru reyndar margir f bænum, En þessi staður, sem ég á við er hin svonefnda Kokkhús- lág. Nafnlð er ljótt og hún sjálf, tll engrar prýði, þar sem hún blasir vlð ailra augum 'inni ( miðjum bænum. En hún er falleg þegar „vel fiskast*, því að þá cr hún full af saltfiski. Annars kennír nú atundum nokkurra óþrifa þar, sem eru ekki eins hugðnæm og sá gull. Ég hafðl snemma fyrir augum að i þessu yrðl ráðln bót elns fijótt og auðlð íyrði. þegar ég gerði samninga um þerrireita við menn undanskildi ég þerrirelta í Kokkhúslág, sem því eiga ekki að hafa ne!n rértlndi, ef þau hafa þau ekki áður. Líka hefl ég ein- hverntlma skrifað háttvirtri bæj- arstjórn og drepið á þetta mál vlð hana. Árangurinn sést. Kokkhúslágln er ekki stór en hinsvegar er hún á ágætum stað og enginn efi á að það mætti sam rýma það að fegra hana og hafa hana handa börnum til þess að leika sér í. Um þetta eiga þelr að hugsa, sem kjörnir eru tll þess að fara með málefni bæjarins. þeir eiga að reyna kippa þvf ( lag, sem á- fátt er og unnt er án mikils til- kostnaðar. þeir eiga að hugsa um að nema það burtu, sem óprýðir bæjnn og fegra hann ehir megni þeir mega ekki halda áfram á braut fyrirrennara sinna, sem ekkert hugsuðu um útiit bæjar- lns þó að hann i augum ánn- ara en þelrra sjálfra yrði að Bvínsslfu. það eimir ait of miklð enn eftir af þessum BeIorbæjar“ hugsunarhætti. Ein og ein skíta- hrúga skiftr engu máli í þessu sambandi — þaö sér ekki á svörtu — en hitt skiftir máil að gera gagngerðar endurbætur þar sem helst er þörf. En ég er nú kominn of langt frá aðalefninu og vik heidur að því siðar. Hitt vii ég aftur minna á að bæjar- stjórn athugl með hverjum hætti hún geti gert Kokkhúslaglna þokkaiega og taki fyrir Barna- lelkvallarmálið í þvi sambandi. »Aura« framborið ,Ára“ er útienda heit- ið á umhverfi því, sem dulfræði- menn fyrir löngu hafa kennt að fygldi hverjum manni enda þótt mjög fáum væri gefið að sjá það Á ialenzku hsfur það verið nefnt »blik“ en ég hefi notað oröið „hvarf“ (sama sem umhverfi) til þess að tákna þetta hugtak. þeir sem sjá „áruna“ lýsa henni með mismunandi litum og fara iitirnir e'tlr skapgerð mannsins. Með tæki þvi, sem kennt er vlð Kilnor hefir að nokkru leyci tekist á vislndalegann hátt að sanna að það, sem skygnir hafa sagt frá um þetta er ekki tilhæfulaust og að einskonar geislar stafa frá mönnum. Af tilviljun fékk ég sjálfur ný- lega góða sönnun fyrir þessu. Svo stóð á að ellefu ára gamall drengur, sem tclja má aiveg víst að aldrei hefur heyrt eitt orð um þetta, fór að segja frá þvi hér á heimilinu að hann sæi í krlngum höfuðlð á ákveðnu fólki mismunandi lita geisla eða birtu. Hann gerði sér f hugarlund að fólkið væri þá að biðja og bend- ir það elnnig á að hanu hafl ekki heyrt um þetta. Annars eru marglr fræðimenn nú að rannsaka hinar ýmsu út- gelslanlr mannsins og kanna eðli þeirra. Allsherjarmót andbanninga var haldið nýlega ( Osió. þar mættu 26 fulltrúar andbanninga- félaga. Af hálfu íslands fór þang- að Ágúst H. Bjarnason prófess- or. Annars má eegja að and- banningaféiagið ísienzka sé htið — eða ekkert — annað en nain- ið tómt. Mér er sagt, að það hafi þegar i upphafi oröið póli- tískur klikuskapur eins og svo margt annað hér á iandl og í því séu ekki nema »íhalds“ eða „sjálfstæði$menn“. Vttanlega eru þó andbanningar í öllum flokkum, og fádæma lítil- menska að geta ekki sameinast um mál, er menn hafa sömu skoðun ú, þó menn hafi mlsmunandi skoðanir á öðrum málum Virð- ist forystu andbanninga ærið ábótavant. Enda hafði Guðmund- ur Hannesson próf., sem þó er eindreginn annbanningur, ekki meira álit á stofnun sllks félags- skapar, en að hann taidi hann ger- samlega óþarfan í samræðu við mig eitthvað hálfu ári áður en iélagið var stofnað. »þetta deyr at sjálfu sér< sagði G. H. Rétt er það. En þaö deyr^ áreiðan- lega fljótar ef menn stytta þvf aldur. Lögrétta, það er ef til vill ekki öllum kunnugt, að blaðið Lögrétta er hætt að koma út en i þess stað úmarit með sama nafni og cru ritstjórar þorsteinn Gíslason skáld óg sonur hans Vilhj. þ. Gísiason mag., sem aliir útvarpshlustend- ur kannast við af hínum mörgu skemtilegu og fróðlegu erindum hans og smápistum. Ég vil vekja athygli manna á Lögréttu sem á það skiiið miklu fremur en önnur rlt, að komast inn á hrert helmili. Á okkar tímum gerist svo margt á hin- um ýmsu svlðum, sem biöðln hvorki telja slg hafa rúm fyrir eða blaðamennirnir yflrleitt hafa þekking á og fer þvi fram hjá öilum þorra almennlngs, sem ekki getur lesið erlend blöð og tímarit. Úr þessu bætir Lög- rétta. Áuk þess flytur hún mjög skemtilegar greinir um inniend efni. Til þess inenn fai nokkra hugmynd um hið fjölbreytta efni hennar skal hér sagt nokkuð fra innihaldi siðasta heftis. Um víða veröld. þar er m. a. Kreppan. Landbúnaður í Sovjet- ríkjunum. Kreuger. Hraðfryst- ing. Nýjar vítamínrannsóknir. Fornfræðingafundur. Ný mann- tegund. Ltf á stjörnunnl Venus? Nýjar atómrannsóknir. Lousanne o. m. fl-J Sigurður Breiðfjörð, mjög skemtl- leg ritgerð eftlr þ. G. Ný heimsskoðun (Slr James Jeans). Pólárið. (Rannsóknlr hér á landi og víðar). Menn sem ég man. Upphaf af grelnabálk eftir Sigurö Sigurgsson skáld. Tíu ára áœtlun fyrir (sland. Mentamála — Búnaðar- og Bók- mentabálkar. Eru þar fjölmargar elnkar fróðlegar og skemtllegar greinar. Menn og málefni (innlent). Eins og sjá má af þessu sýnis* hornl er efnlð mjög fjölbreytt.

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.