Ingjaldur - 09.10.1932, Page 3

Ingjaldur - 09.10.1932, Page 3
I « <• / ♦ .♦ -x á pappírnum eða samkv. skýrsl- Jardeplm a Aipmgi ef mikið er sýfcf og varla "[manna matur. Að öllú þessu athuguðu, fanst 'mér ástæðulaust að vera með því J að stjórnin fengi Þessa heimild að , f Athugasemd. .Ingjaldur* s.kýrði á dögunum frá grein Sig. Sig. búnaðarmálastj. i „Timanum* um Það sem þún- aðarmálastjórinn kallar »Jarðeplin á Alþingi". far er þess getlð maðal annars, að þingm. Vestm.- eyjinga hafl verið mótfallinn að- flutningsbanni því, er leiða átti í lög að því er jarðepli snertir, Tetta er rétt, ég Jagðist á móti þeusu máli eins og það var fram borið. Tveír þingmenn, annar úr svo stöddu. Jóhann þ. Jósefsson. Teiknogundur segir Alþýðublaðið að só að gér- Sjálfstæðisflokknum og hinn úr Timaflokknum, fluttu frv. til laga um heimild fyrir ríkisstjörnina til að banna innflutning á útl. jarð- eplnm, ef uppskera sýndist vera nægileg til þarfa innanlands áð áliti Búnaðaríéi íslands. Það upp- Jýstist við umræðurnar, að enn sem komið er vantar margar þús, tnrina til þess að nægilegt só framleitt af jarðeplum í landinu. Að vísu sr hægt að auka ræktun þeírra stórkostloga, en það ei bara ekki komið svo langt enn, að við höfum ástæðu til • að banna inn- flutning á vörunni. Nægur tlmi lil að tala ura það, þegar innlenda framleiðslan er það mik.il, að ekki só þörf á aðflutningi. Pa, og ef verð og gæði innlendra jarðepla er hvortveggja \ samkeppuisfært, leggst niður af sjálfu sér aöflutn- ingur útl. jaiðepla og þarf ekkert lagaboð tii. Þetta sóst á öðrum vörum sem fariö er að framleiða í landinu, t. d, smjörlíkinu. íal, smjörlíkið er búið á eðlilegan hátt að útiýma hinu útl. smjörlíki af maikaðinum hér heima. Aðrar vörur, svo sem jarðepli og grænmeti gera vonandi hið ssma áður en iangt um líður. £n á meðan innflutnings er þórf, er það almenningi til aukins kostnaðar og óhagræðis að banna hann, þó það sé til hagsmuna fyrir einhverja jaiðeplaframleið- endur í bili. Auk þess eru jarðepli og græn- meti svo bráðuauðsynleg fæða hverjum manni, að löggjafarvaldið má að minum dómi ekkert gera sem hindrar það eða getur hindr- að að þessar vörur séu fáanlegar á öllum tímum árs í góða úrvali og við sanngjörnu verði. En þetta gæti vel farið á ann- an veg, ef Búnaðaifélagið ætti að ráða skömtulaginu. Það er ekki hlutlaus aðili í þessu máli, og hætt við að það myndi stuðla að því, að rnenn yrðu að láta sór nægja hina innlendu framfeiðslu. Svo er þess að gæta að upp- skerumagnið, sem átti að fara eftir, er ekki einhlitur mælkvaiði þegar dæma skal um það, hvort jarðeplaforðinn 1 landinu sé nægi- lega mikill og hvort óhætt só að banna innflutning. JarðepJasýkin gerir vart við sig líka eftir aö búið er að taka upp á haustin, og kannske mest þá. Er lítið gagn að því þó tunuutalan sé næg ast __i Yestmannaeyjum. íhalds- flokkurinn hafl þríklofnað. Páll V. G. Kolka hafi gerst kommún- isti eða svartliði (óvist hvort, en víst aö hann vilji einræði), K, L. sé að Btofna nýjan Sjálfstæðisílokk eftir sínu höfði og Jóhann B. Jós- efsson só með þriðja brotið. í siðasta „Gesti* reynir P. K. effir mætti að draga úr byltinga- loísöng sínum og tekur að þvf er virðist þingræðið upp á stefnuskrá sína. En hinsvegar mun engum sem lásu fyrri grein hans hafa geta blandast hugur um að það er rétt sem Alþ.bl. segir og að hann hafl gripið f bili eitthvert innvoitis utmót, sem betur hefði verið að aldrei hefði komið fram útvortis, því að bágt mun hann eiga með að sanna þetta, sem Alþ.bl. vitnar í, að i Sjalfstæðisfl. ráði „eigin hagsmunir nokkurra voldugra manna“ og að þesói kiika hafl á valdi sinu þingmenn flokksins, sem fyrst • og fremst nota atkvæði sín í hennar þaríir". £essi lýsing á alveg við Fram- sóknarllokkinn og er mér næst að halda að P. K. hafl orðið á mis- mæli eða misskrift f þessu eins og hinu öllu sem hann kvað á um þingræðið, og svo byltingalofið. Alþ.bl. gerir mér nokkuð hátf undir höfði með því að segja að óg sé að stofna nýjan flokk. Að því er ekki komið enn, hvað sem síðar kann að verðal Hinsvegar er það tilgangur minn — og það •r ég ófaiminn að kannast við — áð fá það kannað hve liðmargur vinstri fylkingararmur Sjálfstæðis; flokksins sé og hvort rétt sé að íhaldið innan flokksins (hœgri fylkingararmurinn) ráði eius og er og verið hefur. Eins vil ég fá þinðræðiskgra skipulag á flokkinn, ■vo að t. d miðstjórn hans eða framkvæmdanefnd só kosin öðru- visi en verið hefur. Ég vil hreln- ar Jínur og skýra stefnu, en ekki óljós, þokukend, mörk og merki. Um það hvort þörf sé á að stofna nýjan flokk er ótímabært að tala. meðan alveg er óvíst að menn greini á um atriði, sem þeir telja svo mikilsverð að þeir geti ekki unnið í flokk saman. Það kemur þá í Jjós og or í sjálfu sér ekki liklegt sem stendur. Lesið Ingjald. Áskorun. Með því að hr. framkvæmd- aratjóri Árni J. Johnsen hefur á fundi i h.f *Ægir‘ geflð i skyn, avo að fundarmenn hafa lagt trúnað á og borið það út um bæinn aem virkileika, að ég ætti sök á ógöngum þeim, sem félagið er komið i og að félags- menn hafi ekki fengið greiddan aíia þann, sem þeir hafa sent með togurum félagsins til Eug,- lands, þá skoraég hér með á hr. Árna J. Johnsen, að ikýra frá því opiuberlega hér í blaðinu, á hvern hátt þetta hafl skeð og færa rök fyrir þvi. Vestmannaeyjum 6, okt. 1932 Oeorg Olslason. A, J. J. mun svara áskorun þessari i næsta blaði. -------------- Hjtt og þetta. Til en Dansker (i Bladst „Geet- ur“). Er det ikke Dem bekendt at det danske Folk, naar lige und- tages to, tre Opvartere, een Bil- förer og een Barbar, helt fra Hans Majestæt, hele det kongelige Huus og nedover, stönner höjlydt under Drikkepengesystemets Forbandelse. De behöver derfor ikke at forarges selv om det ikke prises da De (formentlig) ikke er een af de Personer jeg her har nævnetíom By»temets Venner og Oprethold- ere. Helgi Benediktsson hefur krafist þais skriflega að bæjarfógeti láti ranusaka hverhafi sent skeyti það, sem birtist á sín- um tíma^hér i blaðinuum um fyrir- lestraihald Carlsons bílstj. í Reykja- vík, „hafi það á annað borð nokk- urntíma verið Bent“. Rannsókn er ekki enn byrjuð. Nokkrir menn hafa íyrir skömmu verið dæmdir fyrir að aka bifreiðum ölvaðir og sviftir ökuleyfl um stundarsakir. Mótþrói við lögregluna. fað liggur allþung hegning við að sýna lögreglumönnum mótþróa eða svívirða þá þegar þeir eru að gegna embættisstörfum sínum. Þ»ð hefur komið fyrir áður hór að menn hafl fengíð dóm fyrir slíkt. Nýlega var einn maður dæmdur fyrir þetta. Voru það í þetta sinn aðeins sekt- ir vegna þess, að maðurinn hafði annars komið vel fram. En hin»-. vegar leggja hegningarlögin einn- ig fangelsisvist við þessum afbrot- um. „Ingjaldur“ kemur hór eftir út á hverjum sunnudegi meðan honum endist alúur. Andsvar frá Jóhanni Þ. Jósefssyni við grein P. Y. G. Kolka í siðasta „öesti‘ verður að bíða næsta blaðs vegna rúmleysis. Öðruvtsi mér áður brá. Ég las um daginn skammar- grein um komtnúnista í „Alþýðu- blaðinu* með fyrirs. eitthv. á þessa leið: ,Rotturnar naga“. Auð- sjáanlega var þetta stæling úr „rottu-greininniu minni frægu, sem bolsar reiddust mest. En að samherjarnir“ gömlu og góðu skyldu • vera að taka þetta upp eftir mér — það var meíra en ég bjóst við. Éegar til alls kem- ur höfum víð líklegast svipað álit á þessum pésum hór, óg og Ólaf- ur Friðriksson, sem eru að toga saklausa menn út i eintómar vit- leysur og ógöngur. Hvalsaga. Þegar ég heyrði falað um stóra hvalinn, sem Ólafur Auðunsaon var svo óheppinn að fá í soöið datt mér í hug gömul saga um hval, er ég heyrði í æsku minni. Hún er svona: Einu sinni rak griðarstöran hval á fjöru vellauðugs sjálfseign- arbónda norðanlunds, er þótti íremur aurasár. Éetta gerðist á föstudag. Sunnudagiun næstan á eftir kom maður til bónda og Bpurði hvort hann ætlaði ekki að fara að láta skera hvalinn. „Ekki get ég meint að það borgi siga sagði bóndinn, mór er sagt að eft- ir Jónsbók eigi þá öll óeköpiu að ganga til fátækra". Maurice Chavalier franski gamauvísnasöngv- arínn heinsfrægi leikur i kvöld í Nýja Btó. Hann er nú sagð- ur hæst launaði maðurinn i Ameriku anuar en Bandarlkja- foraeti. Myndin aem hann ieik- ur i i kvöld er talin ein af hans allra skemtilegustu rayndum, enda hefur húu verið »ýnd nú undanfarið i Reykjavík við af- «r mikla aðsóku. Eru lögin úr myndinni nú orðin þar á hvera mannB vörum. Stöðvar»tjórlnn biður biaðið að geta þeas, að við preutun aimaskrárinuar hafl tvö númer fallið úr: 88 Viggó Björnsson bankastjóri óg 94 Eyjaprentsmiðjan h. f. L4TIJ9 CyjaprentsmiÓjuna prenta fyrir yÖur Sími 94. DANS í Alþýðuhúsinu í kvöld. Nýjir slagarar. i

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.