Ingjaldur - 16.10.1932, Síða 1

Ingjaldur - 16.10.1932, Síða 1
I. irg. 9. tbl. Vestmannaeyjum, 16. október 1932. Stefnuskrá „Ingjaldsw. Nokkrar athugasemdir. Ég birtl fyrir nokkru grein í blaðinu, sem ég kallaöi „Stefnu- skrá SjalfstœÖisflokksins eins og ég vildi að hún væri“. Stefnu- skrá þessi var í 24 liðum og datt mér auövitaö aldrei f hug að nokkur flokkur, og þáekkiheld- ur Sjálfst.H., mundi geta tekiö eöa taka hana upp í heild sinni. Hver einstaklingur, sem vill halda uppi flokkssamtökum verð- ur til samkomulags aö slá eitt- hvaÖ af þeim kröfum sínum, er honum þykir varöa minna en hitt að fá samtök um að hrinda öðrum þeim málum áfram, sem hann annars ber fyrlr brjósti. Ég ætla nú í þossu og nokkr- um blöðum á næstunni að rifja upp fyrir mönnum þessa itefnu- skrá og fara nokkrum orðum ttl skýringar þeim atriðum hennar, sem mega kallaat nýmæli, a. m. k. að einhverju leyti. Vakir þá um leið fyrir mér að vekja meirl at- hygll en ella á þeirrl kröfu, sem ég hefi áður sétt fram hér í blað- inu, að Sjalfst.fi. setji sér atemu- skrá samþykts á þingræðislegan hátt. Fyrstu þrjár grclnirnar hljóöa þannig: |1. gr* island verði sjálfstætt lýðveldi elns fljótt og þess er kostur. 2. gr. þlngræði og þjóöræði sé vernd- BÖ og endurbœttir misbrestir þess. 3. gr. Réttlátari kjördæmaakipun sé komið ð, bygöri á jöfnum rétti kjósenda hvar á landinu, sem þeir hafa kosningarétt. Minni- hlutanum á Alþingi se' veitt meiri áhrif á úrslit þingmála og höfð þar hliðsjón þess hve marga kjós- endur rninnihlutinn hefur áð baki se'r. þar sem þetta á aðeins að vera stutt blaðagrein verð ég að fara afar fljótt yfir sögu. Enda þótt um eitthvert hið vandamesta úr- lausnarefni sé að ræða, endur- bætur á misbrestum þingræðisins og réttlátari kjördæmaskipun — verö óg að þjappa efni mínu og rökum saman og stikla að eins á fáu. Mætti ég ráða þvi hvernig Alþingi værl háttað mundi það vcra í tveim deildum þanaig að önnur deildin hefði ein yfirráð ríkissjóðsins (einskonar yflrsýslu- nefnd), en hin hefði hið eigln- lega löggjafavald. Til hægarauka nefni ég hina siðari Efri Deild en hina Neðri Deild. Neðri Deiidm aemur þvi fjárlög og afgreiðlr þau. Hún ákveður hve mikið íé hún vill lata nota fjárhagatíma- bilið og til hvers hún vill nota. það. Efri Deild verður að útvega henni það með þcirri löggjöf, sem hún telur við ciga, og ákveð- ur hvernig það skuli tekiö af gjaldendunum. Af þessu leiöir að Etri Deild getur að visu,ssmþykt iög, sem gera ráð fyrir greiðslum úr rikissjóði, en þau koma ekki til framkvæmda nema hin deildin saþykKi þau emmg. Efri Deiid getur t. d. samþykt að stoina nytt embætti. En Neðri Deild ræður hvort hún veitir fé til þess, Neðri Deild ræður ein hvar hún lætur gera vegi, byggja brýr o. þ k. Etri deild ræður ein t. d. réttar- faislöggjöf, ábýðarlöggjöl, sigl- ingalöggjöf o. s' frv. TiíEfri Deildar er kosið þdnnig að alt landið er eitt kjördœmi og með hlutfallskosningu. Til Neðri Deildar á sama hátt og verið hef- ur en þannig að þingmannatala fari sem rnest efiir kjósendatölu og að kjördœmin haldist. j Ég tel margvíalegan ávlnníng fylgja því fyrirkomulagi, sem ég hér hefl stungið upp á. Nú sem atendur eru störf þuu sem þingmenskunnl fylgja, mjög óliks eðlis. það þarf t. d allt aðra hæfileika til þess að semja heppllega réttarfarslöggjöf en að dæma um hvort fé ríkissjóðs er vsl varlö til þessa eða hins. þingmennirnir eiga að dæma ajálf- ir og ekki að láta aðra vinna sín verk. En hvernig er þessu nú farið ? Nú eru menn í bezta til- félli kosnir á þing vegna þess að þeir hafa reynst dugleglr fjáraflamenn og nýtir, framttks- samir borgarar. þessir menn eru að vísu líklegri en aðrir til þess að vera góðir „fjármenn" á þingi. En hitt er tilvlljun eln, ef þeir eru færir að ráða fram úr hinum mörgu öðrum, vanda- sömu útlausnarefnum, er fyrlr Alþlngi koma eða eiga að koma. • A þessu ræður tveggja-deilda fyrjrkomulag það bót, er ég stlng upp i. þá má nefna annan kost. Til úrlausnar heppilegu skipu- lagi kjördæmamálsins koma eink- um tvö atriði til álita. Hið «töl- fræðislega réttlæti“, þar sem ein- göngu er farið eftir höfðatölu kjósenda og er þi eðlilegast eins og Jafnaðarmenn viija, að allt landið sé ’eitt kjördœmi, og hitt að nauðsyn ber tll að að taka tilllt til hins persónulega aam- bands milli kjósenda og þing- manna, og kunnugleika þeirra á þörfum og áhugamáium hvera einstaks héraðs. Og helst meira en það — að þeir lifl með og í, þessum málum héraðanna og þau séu eins og hluti af þeim sjálfum. þess vegna þurfa þing- menn að koma frá öilum lands- ins pörtum. En fyrir þessu er því að eins tryggíng að landið sé mörg k)ördœmi, helst eins og verið hefur. Uppástunga mín leysir úr þessu á raunnýtan hátt og megn- ar að því er mér virðist að taka fullt og réttlátt tillit tii beggja áðurnefndra sjónarmiða. Kjör- dæmakosningin á sér stað ein- mitt til Neðri Deildar þar sém persónulegi kunnugleikinn á þörf um héraðanna, er nauðsynlegur, en landið allt er eitt kjördæmi þar sem mestu gildir að stefnur ráði og sérþekklng koml til greina, og að þess vegna aé valdlr hæf- astir menn án tillits þesa hvar þeir eru búsettir. því að það skiftir engu máll um þetta. þriðja kostinn vil ég enn nefna. Hann er sá að þingstörfln eiga að vlnnast á skemrl tíma. þetta er að vísu ekki mikilsvarðandl at- í'iði, en er þó nokkurs virði bæði fyrir þingmena ajálfa og þjóðina { heild slnni. Ég tel vist að ýmair misbrestlr þlngræðisins lagist ef þesti skip- un Alþlngis er tekln upp. Á öðrum slsð f stefnuskránnl minn- ist ég á „kjósendapróf" sem einn- ig miðar f aömu átt og verður það nánar rökatutt slðar. Með því að halda núverandi kjördæmum, hlýtur að geta farlð svo, að meiri hlutinn á Alþíngi hafi minni hluta kjóaenda að baki aér. Or þesau óþingræðislega ranglætl er auðvelt að bæta og sjálfsagt að bæta. þar eð ég miða við það fyrlrkomulag, sem ég hafl stungið upp á, er um það sem eftir fer aðeins átt við Neðri Deild, en ekki efri Deild, þar sem hlutfallskosning er og allt landið eitt kjördæmi. þetta verður gert með því að láta hvern þlngmann hafa atkv. eftir kjósendatölu þeirri sem flokkur hans fekk vlð kosnlng- arnar, f hlutfalll við kjósanda- töiu allra flokka samanlagða. Tökum til dæmis ,að atkvæðl flokkanna aé eins og hér seglr vlð einhverjar kosningar : SjálfatæðisfloKkurinn 22.000 Framsóknarfiokkurinn 18.000 Jafnaðarmannaflokkurinn 7.000 Kommúnistaflokkurinn 2.000 Utanflokksmenn 1.000 samtals 50.000 Hefur þá hver þingmaður Sjálf- stæðisfl. 22/50 atkv. Framsókn- arfl.þingm. 18/50 og hinir eftir því. Segjurn svo að Sjálfstæðis- þingmenn sé 9 í Neðri Delld, Framsóknarm. 12, Jafnaðarm. 4, Kommúnistar 1 og Utanfl. 1. Til samans hata þj Sjalfstæði. nsiin 3 48/50 atKV., Fiams 4 10,^0, Jafnaðartn. 28/50, Komin. /50 og Utanfl. 2/50. Reiknaö e'tir þessu hafa Sjalfatæðism og Jafn- aðarm. meirihluta-vald<ð a þmgi enda þótt þeir séu að cins 13 a jnóti 14 vegna þess að þeir ha/a meiri kjósendafjölda að baki sér. Með þessu vinat, að enda þótt kjördæmin fái að halda sér og gróðinn af þvi sé tekinn, þarf ekki að traðka meginhugsjön þing- ræði8ins og almennu réttlætl eins og nú er gert. það eru vitanlega ýmsar leiðir og auðfundnar til þess að láta Minnihlutann hafa meiri áhrif á úrsllt fjárveitinganna en verið hefur. það má t. d. veita þelm Minnihluta, sem hefur 5/6 kjós- ends á bak við sig i einhverju míli borið saman við kjósenda- tölu Meirihlutans og er búinn að samþykkja sömu fjárveitinguna þlng eftir þing, þannig að ein kosning hefur farfð fram á milll, vald til þess að fá máli sínu framgengt. Elnkum tel ég rétt að ef t. d. 3/4 atkvæða Mlnnl- hluti (miðað við kjóaendafjöld- ann) samþykklr á sama hátl — þing eftir þing með kosn- ing á milli —, fjárveitlng som er nauðsýnleg til þess að lög komi til framkvæmda, sem Efrl Deild hefur samþykt, sé þessi Mlnni- hluti látln nægja. Annars getur farið svo að hin þörfustu lög atrandi á skilningarsnauðum 8parnaðarandu þeirra, sem ein- göngu telja sig fjárráðamenn þjóðarinnar. það sem að framan er ritað, er ekki ritað með það fyrir aug- um, að einn eða annar flokkur græði á þe&«u fyrirkomulagi. Ég hefi ekkert athugað þa hhð inals-

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.