Ingjaldur - 23.10.1932, Page 2

Ingjaldur - 23.10.1932, Page 2
2 ÍNGJALDUR ef löggjafarvaldið er ekki virt eða starf þeirra, sem er falið að bera þau út í líflð. þi fer sro að nauðsyn rekur til þesa að hafa aömu aðferð og Kommún- istar nota í Rúaalandl. það verður að hafa málalið, aem er borgað fýrir að drepa þá aða fangelaa, sem ekki hlýða. Berl . n^enn aftur á móti virðing fyrir lögum landsins og dómstólum þeas þarf ekkert — eða mjög lítið — vald á bak við. þá beygja menn sig frjálsir undir það ok, aem þelr með frjálaum haeitl hafa geflð öðrum umboð tii þeaa að loggja á sig. Við þetta betist að þeir, sem gegna þessum virðlngarat. sýkjast af þegsu ajálfrátt eða ósjálfrátt af þeasum aama hugsunarhœtti og halda ekki uppi heiðri atarfs sína eina og vera ber. þnð er því hagsmunamál þjóðfélagsins ekki alllítið, að halda uppi þeas- ari vlrðingu, auk þess sem það er að minsta kostl i anda þess stjórnmálaflokks, er hofur ein- stakllngsfrelaið á stefnuskrá sinnl að fara þá leið, sem eksi stefnir til kúgunar, heldur hlna, að menn taki þvingunarlaust og frjálslega við þelm hðftum á frelainu, sem öll lðggjöf er að einhverju leytl. þvi verður engan veginn neit- að að þeir ráðh, sem farið hafa siðari árin með umboð íhaldsfl. (nú Sjálfstæðlsfl.), einmltt eftir að fyrst for að bera á þeasu virðingarleysl, hafa alls ekki haft opln augu fyrir þýðinguunni —.að stemma stlgu fyrir þessu. Eðs hafl þelr haft augun opln en ekkl lokuð, þá hafa þelr af kjarkleysi eða tómlæti Iátið þetta afskifta- laust. Og er þetta alveg eina liklegt. Af hinum dattur engum Sjálfstæðiamanni I hug að ætlaat lil nokkurs góðs í þossu. það sýnir hln hörmulega reynzla tið- ustu ára, þegar sjálfur Dómsmála- róðherrann dróg embætti sitt nlður i sorpið með því að halda uppi blaðadeilum af Iægsta ttgi og elta æðsta dómstól landsins með svívirðingum. Kommúnlstar geta ekki kvart- að undan þvf, að e'tthvað té gert til þsss að stemma stigu fyrir þcssum níðhöggum þeirra. Hvað er gert í Rússlandi, þeim sælunnar reit, við þá sem lasta Bolsevlsmann ? Hvað er gert við þá sem svfvlrða Stalin ? Hvað mundi gert vlð þann ritstj. þar sem leyfði aér að skamma Ráðstjórnarfyrirkomulag- ið eða ofsækja Soviet í blaði sínu? það þarf ekki að svara. Allir vita að ekkert nema dauðlnn biður slikra manna. Ég hvet ekki tii slíkra úrræða eða atórræða og ekkl elnusinnl tll þesa að blað þeirra sé stöðv- að eða þeir neinu ofbeldi beittir — sem þeir þó vilja skapa ððr- um. É« hvet aðelns til þeaa að þeim og öllum almenningl sé aýat, að hirdr æztu valdhafar telji réft að láta þi menn bera ábyrgð að lögum, sem helia sví- virðlngum sínum yfir æztu atofn- anlr þjóðfélagsins, lög þeaa, trú- arbrögð og sjálfan Guðdómlnn, og að með þessu sé reynt að stððva eitthvað framgang þess virðlngarleysis, sem allar llkur eru til að þeim takiat að ððrum kosti að útbreiða meðal aimenn- ings og hefur nú þegar að noKkru leyti tekiat. Ætla menn ef til vill, að æztu virðingarstöður þjóðfélagains verði lengi ( helðri hafðar, ef haldið er áfram á aömu braut og verlð hefur undanfarin ár — einnig éður en J. J. kom tll aögunnar? Halda menn að t. d. virðingln fyrir Dómamálaráðherraembættinu haldist ef mönnum er liðið það refsingariaust að kalla ráðherrann »verkalýðsböðul og gjaldþrotssvlk- ara“ — svo ég nefni að eins tvð orðblóm er nýlega spruttu upp úr þelm illgresishaug, sem íslenzk- um verkalýð er storkað með því að gefið er nafn eftir honum. Og avo ég segi mína melning þá tei ég það elnnig ekkl rétt, virðing embættlsins vegna, að núver. Dómsmálaráðherra vikur ekki sæti úr embætti s'.nu meðan ■akamái er fyrlr rétti gegn honum. það skiftir engu hvort málið er otsóknarmál eðn ekki. Staðreynd er að málið er höfðað, og það er óaamboðið virðing embættlslna að því aé gegnt af manni, aem sakamál er höfðað gegn. Heldur ekki skiftir það máli enda þótj bæði ég og aðrir, sem þekkjum ráðherrann peraónulega og fjöldi annara manna einnig, aéum sann- færlðir um að hann hafl hvorkl í þessu né öðru gert neitt óheíðarlegt eða Iðgum andstætt. Er fordæmi þessa í ððrum iðndum þar sem heimtað er að menn haldi uppl vlrðlng svo veglegrs embætta? Ég held ekki. En hvað sem þvi ltöur, er von- andi að ný stefna verði upp tek- in, og að þeir gangi á undan í þessu sem á undan eiga að ganga, það er annað og kemur þeasu máii ekkert við þó að mönnunum tjálium sé ekkl sýnd sérstök vlrðing eða „anobbað" fyrlr þelm. það er sama óhæfan, ef það er elngöngu gert vegna ombætti8lns. það sem ég á vlð og það sem ég vona að hver meðalgreindur maður skilji af því sem er sð framan aagt, «r það að nauðsyn ber til þess, að almenningsálitið atyðji æztu áhrifa- stofnanir og embættl ríklsins, og auki með þvi hið kigunarlausa vald þeirra, og að ti! eru andleg verðmæt! — Guðstrú o. fl. — sem eiga þau ítök f hugum fjölda manna, að þeir elga heim- ting á því að aðrlr menn deili á þau á prúðmannlegan hátt, en •kki með orðbragði, »om daunar af fúlum óþverra viðbjóðaiegustn sorpræsa. Opið bréf til herra bæjarfógeta Kr. Lfnnet í blaði yðar ,Ingjaldur“ frá 29 f. m. 7 tbl. — i greininnl ,Jarðarávextir“ — minnist þér á f lok grcinarinnar, að elnnlg mætti taka hina svo nefndu „Rænlngja- flöt“ til ræktunar jarðarávexta. Mér akiíat á þesaum ummælum að þér gefið fyllilega í skyn. að staður þessi fáist til ræktunar, jefnvel að bak við felist hvatnlng tll framKvsemda. Ég varð i raun og veru forviða, jafnvel hryggur, að lesa þetta, mér hafði aem té ekki dottið í hug, að þessi stað- ur yrðl nokkurntíma tekinn til ræktunar hvorki sem tún né sáð- garður. Mér hefur ávalt fundist að þessl staður, ég á þar við Lyngfellsdal allan og Rænlngja- flöt, yrði að vera óraskað af manna völdum, jafnvel frlðaður. því þó nafnið „Ræningjaflöt* sé ekkl fagurt né Uti vel i eyrum, þá á staðurinn sína sögu, sem flestum er kunn. Auk þess er staður þessi. Lyngfeilsdalur fag- urt umhverfl, sem værl undir mörgum kringumstæðum kjörlnn samkomustaður, einkum þar sem nú orðið er ekki í annan stað að venda en Herjólfsdal, enda stundum notaður áður. Ætti dalur þessi að vera framvegls, eins og hingað til „allra manna land“ eða <einskis manns land» þar sem allir hefðu jafnan aðgang að. það er búið að útmeela svo eyj- una til ræktunar, að alt of langt er gengið á ýmsum sviðum, en sem ég að avo komnu máli ætla ekki að gera að frekara umtali, né á þeasum vettvangi. Mér er ókœrt að fara að blanda mér lnn í svona mál, og hef þvi þagað, þó ég hafl séð hvorju fram f^r. Eo af því mér vlrðist á þessari tillögu yöar, að þér ekkl •kiijið þá hugsjón, sem innfædd- ur Vestm.eyjingur ber fyrir móð- urmoldinni — eyjunni — sem sé verndun tögustaða o, fl., þá skrifa ég yður þessar llnur. Ég bið yður því og akora á yður að gera það sem í yðar valdi siendur, til að forða þess- um stað — Lyngfeilsdal — frá nokkru jarðraskl, heldur stuðlið til þess, að hann ‘ verði friðaður eða verndaður að svo miklu leiti sem hægt er. þetta er rödd írá innfæddum Vestm.eyjing, sem ekki stendur á sama, hvcrnig ýmsu er umturnað, og af því lika að honum í þetsu sambandl reimur blóðið tll skyldunnar. Vlrðingarfylst Brynj. Sigfússon. Aihugasemd. Eina og ég hefl margsagt og allir verða að kannast við eru Eyjarnar of litiat til þess að taka nema lítið land undan ræktun. Gagnsemin verður að sltja í fyr- irrúmi. Htnsvegar get ég fallist á að lcita álits bæjarvaldanna um Leifs kaffi. Lag: lch bin ja heute so glucklich. Mér líkar Leifur heppni, já, heppni, já, heppni, sem klýfur gegnum keppni með kaffi hér í bæ. þótt allir eigi í önnum, í önnum, I önnum, á öllum kafflkönnum brátt Leifur heppni er. Hó, hó og hæ, hó, hó og hæ, beata kaffi hér í bæ, hó, hó og hæ, hó, hó og hæ, besta kaffi sem ég fæ. Svo lofgjörðir þér senda, já, senda, já, senda, um blessað kaffið brenda, fólk frá sjó og sveit. Ánægður neytandi. þetta, sem hr. B. S. ritar um. En mér sjálfum vlrðist engin skemd þó að flðtin í dalnum verðí að einhverju eða öllu leytl tekin til ræktunar. Brekkurnar sjálfar eru aöallnn í dalnum og þær verða látnar i friðl. K. L. Landhelgis- gæzla við Eyjar Eins og menn vita heidur Guðni Jóhannsaon form. uppi landhelgisgæslu hér nú á v. b. „Viggo“. Hef ég áður greint nokkuð frá störfum hans hér í blaðínu, en akal nú skýrt stuttlega frá siðasta oltingaleik hans við erl. togara. Aðfaranótt þriðjudagsins i vikunni sem leið fóru þeir á „Viggo“ vestur fyrir Smáeyjar þvi að þeim þókti ekki óllklegt að togarar kynni að vera þar á veiðum, þar eð vindur var hægur af noröri. Silgdu þeir suður með Stafnsnesi og suður fyrir Hænu. Er þeir voru komnir skamma leið vestur fyrir Smá- eyjar virtist þeim skip vera þar vestur af ljóslauBt. Settu þeir þá strax á fulla ferö og kom þá skjótt I ijós er þeir nálægðust, að þetta var togari. Voru skip- verjar að draga inn vörpuna. En i þetta sinn hafðí þeim láðst að hylja einkennisstafina og töluna, svo óvörum komu þeir á.Viggo* að togaranum. Reyndu þeir þá að leaa þetta á aftur- kinnungnum, stjórnborðsmegín. En þá sneru þeir á togaranum snögglega á vírunum svo þeir

x

Ingjaldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.