Ingjaldur - 30.10.1932, Síða 1

Ingjaldur - 30.10.1932, Síða 1
INGJALDUR I. árg. Vestmannaeyjum, 30. október 1932, 11. tbl. Stefnuskrá „lngjalds“. Framhalds athugascmdir. Næstu greinarntr, 7. og 8. eru svohljóöandi: 7. gr. Verkföll og verkbönn sé lög- leg ef þau eru áður samþykt af allsherjarfulltrúaráöi verkamanna (verkföll) eða atvlnnurekenda (verkbönn). þó skulu þau verk- föll og verkbönn ólögleg og teij- ait uppreisn gegn ríkisvaldmu, tem álíta verður að almennlngs- hcill standi voði af. Úr þesiu skal skorið af 12 mönnum, sem koinir eru ul þesa af alþingls- kjósendum. þarf minit */» hluta atkvaeðisbærra nefndarmanna til þess að úrskurða að verkfall eða verkbann ié af þessum istseðum ólöglegt. 8. gr. SamvlMnufélaga* og samfélags- rékstur sé studdur, en barist mótl oplnberum rekstri á fram- ieiðslu landsins í hverri mynd. Nú er komið að bæði við- kvæmu og vandasömu atriði. það er komið að mesta bar- dagaefni vorra tima. Menn vi ja sjálfsagt flesnr friðsama lausn — en hana virðist hvergi að finna. Tillaga mín gerir tllraun í þesia átt og mun ég leitast við að rökstyðja aö hún hafi nokkuð til sfns máls. það eru tvær aðalhliðar á verKfallsmálum. Önnur er sú hvort mönnum sé leyfilegt að leggja niður vínnu og hin hvort mönnum sé heimiit með störfu eða óstörfu ofbeldi að hindra vinnu annara manna, þar sem verkfall er. Allír 8anngjarnlr menn verða að kannast við að eins og til hag- ,ar eru verkföll nauðsynlegt vopn þeírra manna, sem sélja vinnu slna, til þess að sá er kaupir hana misnoti ekki aðstöðu sína. þau eru neyöarvörn hins minni máttar — almennt talað. þau geta verið árás en að því vik ég síðar. Nú segja sumir að vinnu- seljendum sé auðvitað helmiit að leggja niður vinnuna en vinnu- kaupendum jafn heimilt að kaupa vlncu annara tli aama verks ef hún fæst, og að það sé einnlg einföldustu mannréttindi að fá að vinna t friði ef maður vill vinna. Mótl þessum röksemdum kemur það ofurelnfalda og sjálfsagða að hagur einstaklingsins verður að vikja fyrir hag |fjöldans og frelsi einstaklingsins fyrlr freisi fjöldans. þetta er bein af- leiðing af þingræðislegri hugsun. það er öilum vitanlegt að vinnu- seljendur verða að hafa verkfalls- rétt til þess að bæta kjör ?ín og það er öllum vitaniegt aðsátétt- ur er nafnið tómt ef öðrum er heimilt að taka upp vinnu þeirra. Dæmin eru óteljandi. En ég tkal að eins nefna eitt sem allir þekkja — lækaa ,verkfallið“ fræga. þar var nóg að fá einn mann tii þess að rjúfa samtökin. þa lág hin mikia borg i rústum. Ég tel núgildandi löggjöf mjög ábotavant í því að hun lelðlr þetta mál hjá sér. Ég tel rangt og óviðunandi að taka ekki þeg- ar vinnustððvanlr eru tlliit þess hvernig á stendur og þess sem ég hefi lauslega drepið á. Af þeirrl ástæðu vil ég láta lög- leiða verkföll sem rettmœta ráðslöj- un, en um leið tryggja sem bezt að þeim sé ekkl hieypt á stað af augnabliksæsingi eða æsingi yfir- leut, heldur sé það gert „að beztu manna ráði og yfirsýn", Og um ielð sé til sá æðsti dóm- stóll f þessu, sem úr skeri þeg- ar mikið þykir við liggja, og. þyngstu refsingum beitt sé úr- skurðum hans óhiýðnast. Vitanlegt er að sum vinna er þannig vaxin að þjóðféiagið get- ur alls ekki lcyft að menn leggi hana (almennt) niður. Lífl eða veiterð manna væri þá of míkii hætta búin. Nefna má til dæmis vitavarðarstörf, störf um borð á skipum á sjóferðum, störf hjúk- runarkvenna o. s. frv. Um þetta eru allir sammála og við höfum elnnig lög sem eru í þessa átt. En önnur verkfðll hljóta einnig að geta orðið svo hættuleg vel- ferð almennings að rétt sé að banna þau og láta ákveðin dóm- stól skera úr um ágreiningsefnið Vinnuseljendur vilja helst engu hlýða nema úrskurði sjáifs sín. þetta nær þó engri átt. Mér virðiat sú lausn réttust í þing- ræðislandi, sem ég sting upp á. Ákveðnir menn skeri úr þessu, sem kósnir eru aí kjósendum iandsins á þingræði&legan hátt. En vegna þess að hér er bæði um viðkvæmt og vandasamt mál að ræða þá þykir mér réttast að einfaldur melrlhluti ráðl ekki og exki vil ég heldur að löggjafa- valdið skifti sér beinllnis afþess- um dellum fyr en mikið er i húfi. Óbeinlínis er unnt að gera það á ýnsan hátt t. d. með því að styðja að samféiagsrekstri og á fleirij hátt. því það tei ég víst að heppilegasta lausnin til þess að koma í veg fyrir verkföll sé að allir sem starfa að einhverj- um atvinnurekstri eigi hlutdeild í honum. þegar ég segi að barist skuli á mótt opinberum rékstri á fram- leiðslu lands'ns »í hvcrri mynd“ vil ég láta taka það bókstaflega. Ég hefl þá trú að slíkt gangi meira i handasko'um hér eins og til hagar og mennirnir eru, og ég held að okkar litia reynsla f þeim efnum sé að sanna betur og betur að sú trú sé rétt. þeg- ar því virðist helst ástæða tll slíks, eins og t. d. á vandræða tímum eins og nú ogelnatakling- ana brestur getu, þá vil ég að hið opinbera gerist þátttakandi, en alls ekki stjórnandi, og koml rekstrlnum á stað með þelm hætti. Við erutn börn í þvi að skipuleggja stór fyrirtæki og eig- um fáa menn hæfa til shkra hluta. þess vegna Og vegna þess að við erum polltíkst séð á gelgjuskeiðj, þá er okkur hollast að gera engar glæfratilraunir í þossa átt. Hvernig á yflrleitt að treysta því að opinberum rekstrl sé vel stjórnað í landi þar sem ávalt^er hætta á að ménn séu valdir til þess eingöngu eða mestmegnia eftlr 8tjórnmalaskoðunum eða þingmenskuatkvæði. Enda auk þess enn að eins fáum hæfum mðnnum á að skipa til siika og þing eða stjórn eiga tæpiega koBt á að fá þá, þar eð hvorugur þassara aðilja mun þora að borga stariið eins og þarf af venjuleg- um ótta við kjósendur.. Til Niðurjöfnunarnefndar. Guðlaugur Br. Jóusson Gruðmuudur Einarssou Jóh. Gunnar Oiafsson Kristmann Þorkelsson þorsteinn Yíglundsson Háttvirtu herrar. þér hafið með þeirri kurteisj sem yður er elginieg og gefin í svo ríkum mæli svarað ( síðasta „Gestl" aðflnslum þsim vlð starfi yðar, er ég fyrir nokkru síðan ritaði í þetta blað. Bið ég yður að virða á betri veg, ef mér ekki skyldi takast að gjöra yður fullkomlega skiijanlegt hverja (afsakið) viilu og reyk þér vað- ið f háttvirtu andsvari yðar. Ég flýti mér að taka fram að þetta verður að sjálfsögðu að kenna skorii á nægilegri lærimeistara- gáfu af minni hálfu en ekki nein- um gáfnaskorti yðar. Leyflð mér að rifja ofur- lítið upp hverjar aðfinslur mínar voru. Ég fann í fyrsta lagi að því að þér hðfðuð engar ákreðnar regl- ur að fara eftlr vlð niðurjöfnun útsvarannna. þér kannlst við það í andsvari yðar, herrar mínir, að þessi að- flnsla mín sé rétt. þér hafið engar roglur samið og farlð ekki eftir neinum reglum. En þér af- sakið þetta tneð því að ég hafi ekkl búið þessar reglur tii fyrlr yður. Eða hafi ekki kvatt niður- jöfnunarnefnd á fund með yflr- skattanefud til þess að komast að einhverri niðurstöðu um þess- ar regtur. þetta síðasta skriflð þér um leið og. þér gsrlð siika samvinnu ómöguiega með því að kvarta undan yflrsk.nefnd við ríkisskattanefnd og setja ofan í nefndina — yfirboðara yðar — með oróum, sem ég því miður verð að standa við að voru (vægast sagt) óviðeigandi. Eftir að hafa bsðið eftir því í næstum 5 ár að þér hreýfðuð yður datt mér ekki í hug að svara þannig fram settum ,tilmæium“ á annan hátt en ég gerði: fyrir opnum tjöldum. Anna's virðist þér, þótt kynlegt sé, vera þeirrar skoðun- ar að það sé yfirsk.nefnd, sem eigi aö hafa frumkv. að samnlng þessara reglna. það er alvanal. annarsstaðar að sýglunefndlr búl tii slíkar reglur eða niðurjöin- unarnefndlr sjálfrar. En hvergi að yfirsk.nefnd geri það, í bréfi dags. 31. mal 1929, sem þér ,skenkið“ oss srar við t sumar-

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.