Ingjaldur - 27.11.1932, Side 1

Ingjaldur - 27.11.1932, Side 1
I. árg. 13. tbl. Vestmannaeyjum, 27. nóvember 1932. Mínar bestu pakkir votta ég hinni heiðruðu m | bæjarstjórn Vestmannaeyja og öllum öÖrum fjær j M §= I og nær, fyrir pann heiður og vinsemd, sem pejr | 1 auÖsýndu mér á 80 ára afmæli mínu, Hannes Jónsson hafnsögumaður Innilegt pakklæti fyrir auÖsýnda samuÖ viÖ fráfall og jaröarför Helga Jónssonar frá Steinum. Börn og tengdabörn. Stefnuskrá „lngjalds". Framhalds athugasemdir. ^Næstu gr. (11. og 12 gr.) hljóða þannig: 11. gr. Barist sé eindregið móti öllum atvinnuleysi8styrkjum, 12. gr. Unnið sé að því að atvinnu- málin komist í það horf að allir sem vilja og geta unnið, fái vinnu. elns vel borgaða og unnt er, opinbera, ef ekki cr annars kost- ur. Enda sé slík vinna greidd nokkuð lægra verði en önnur samskonar vinna. Hþað á ekki illa við nú, þegar það mál, sem hér um ræðir, at- vinnuleysismdlið, er orðið að mesta og örðugasta viðfangsefni allra þjóða og einnig hjá oss, að það sé nokkuð athugað. Æsingar þær, sem orðið hafa i kringum það mál hér — eins og viðar — leiði ég alveg hjá mér. Ég læt öðrum að nota þetta vopn, sem ég tel skaðlegra og hættulegra en e:turgas af verstu tegund. Atvinnuleysismálið hefur eins og flest önnur mál tvær hliðar. Hugsjóna- og hagsýnishlið. Á báðar verður að líta og afataða manna til þess er bundin við þetta hvorttveggja. Ég hefi sagt það stundum áð- ur í blöðum hér, einkum þeg- ar ég deildl á kommúnistaflokk- inn, að lífsikoðanir manna — slð- ferðislegt viðhorf og trúarskoðan- ir — ætti að móta og hlyti á- vallt að elnhverju leyti að móta stjórnmálaskoðanir þeiria. Á ég þá við skoðanir þeirra, sem hafa einhverja sjáifstæða hugsun um þau mál, en láta ekki aðra hugsa algerlega fyrir sig og reikna fyr- ia slg dæmi tilverunnar. það er því að sjálfsögðu ekkert athuga- vert við að Trúieysingjar skipi sig í Kommúnistaflokkinn, sem berst á móti allri Guðstrú og hefur svörtustu vanþekkingar- efnishyggju á stefnuskrá sinni, Og þar sem (elns og einn rithöf. þeirra og merkism., Krylenko segir) hugtökln ,minn* og »þinn“ eru undirrótin alls böls á jörð- unni er ófurskiljanlegt að afstaða þeirra til atvinnuieysismálsins mótist af þessari lífaskoðun. Frá hinu ekakka og skælda sjónar- miði þessara manna er auðvitað sjálfsagt að heimta þegar i stað af hinum ósérhilfna dugnaðar- manni, sem búinn er að draga nokkrum flskum meira úr sjó en letiblóðið, sem legið hefur að þarfiausu í landi, að hann fæði það og klæðl, sem mest og sem best, án þess að líta nokkuð á hvort þetta er siðferðiiega rétt eða heppilegt og hvort „letl- blóðið* sjálft eða þjóðfélagið hefur gott af þessu. „M'tt er þitt og þitt er mitt“, er heróplð, enda kröfnrnar óspart gerðar i þessa átt. Ég hefi sagt það áður og segi það enn að það eru einhver hln sjálfsögðustu mannréttindi að fá að vinna fyrir brauði sfnu og að það er einhver frumlegasta skylda hvers þjóðfélags að sjá um að svo geti orðið og verði. það er gamalt noðorð að sá sem ekki vill vinna hann eigi ekkl mat að fá. En þetta er að eins ðnnur hlið ínálsins. Hin er þessl að hver sem vill vinna eigl líka mat að fá, þ. e. a. s. vinnu. aliver sem vill vinna hann d líka vinnu að fd« ættl að vera skráð f stefnuskrá hvers einasta stjórn- milaflokks. það verður ekki framkvæmt nema þeir, sem betur mega ksin og betri aðstöðu hafa, leggi eitthvað á s<g og jafn vel stundum talsvert mikið á sig. En „berið hvers annars byrðar" i að vera meira en nafnið tómt f þjóðfélagi, sem styður að út- breiðslu á kenningum Krists. Enda er ekki svo eins og ótai dæmi sanna. En þó brestur dll- mjög i meðan Vinnuboðorðlnu, sem ég nefndi, er ekki fylgt. En er þessi hugsjón fram* kvæmanleg ? Hvað er um málið eins og það horfir við í reynd* inni? Um það verður að taka fram að enginn maður getur enn sagt um það. Til þess að geta fullyrt um þetta með nokkurri visau verður fyrst og fremst að gera tilraunirnar. Angurgapar einir og óvitar fara geyst í jafn miklum vandamálum. Með því eiga menn á hættu að eyðileggja ailt og gera þeim tjón, sem ætlunin er að gera gagn. Tvö meglnatriði tel ég því sjálfsögð *. 1. að vinnan sé greidd lægra verði en önnur samskonar vinna. og 2. að vlnnan sé sem mest fram- leiðsiuvinna. í fyrsta lagi má ekki með opin- berri vinnu taka burtu sjálfs- bjargarviðleitni manna, hvOtina til pess að „bjarga aér sjálfir". Sú hvöt er svo nauðsynleg til eflinga framkvæmda í hverju þjóðfélagi að hana á að vekja og glæða eins og efni standa til, en hin mesta fásinna að draga úr henni. Það getur það þjóðfélag eitt leyftsór það sem er þrælahald, eins og segja verður að sé raunverulega með Rússum nú á dögum. Menn ganga þar ekki fijálsir til írjálsrar vinnu heldur eins og énauðugir til þrældómsstarfa með huúta- svipuna yfir sér. Hitt er annað mál, sem ég get tekið fram þó að óg með því fari út yfir efnið, hvoi t eú aðferð er ef til vill heppi- lag þar í landi eða jafn vel heppi- legust til framkvœmda, En fram- kvæmdirnar eru nú ekki aðaitil- gangui tiiverúnnar og svo er hitt að siðaðri r>g mentaðri þjbðir en Russar munu una illa sliku ófrelsi og «ru íslendingar í þeirra tölu, Það ber í öðru lagi að gæta þess, að menn eru ekki svo efnum búnir hér á landi fátæktar* innar, að af svo miklu só að taka að það verði ekki nokkuð tilfinnan- leg aukabyrði á fjölda manns, ekki sízt á þeim tímum, sem nú eru.^að leggja á þau gjöld, sem jafn stórkostlegum umbótum hijöta að vera sarafara. Ber því einnig af þeirri ástæðu að fara gætilega á stað. Um seinna atriðið — að vinnan sé framieíðsluvinna — hljóta allir að vera sammáia. En um leiðina að því marbi munu verða skiftar skoðanir. En þar sem það er fyrir utan takmörk þessarar greínar fer ég ekki inn á það nú. það á ekki að vsra mái neins sérsfaks stjórnmálaflokks að bæta kjör hinna atvinnulausu og efnaminnL í þjóðféiaginu. það á að vera mál allra flokka. Deilan á að eins að rera um það hverjar leiðir séu heppilegastar til þess að ráða sem bezt og skjótast fram úr þessum miklu vanda- máium. þar getur enginn fyrir- fram sagt sig vitrastan og fuilyrt að hann kunnl öll ráð. Heldur ekki þýðir að horfa eingöngu á það sem er æskiiegast / svipinn eins og mér virðist Jafnaðar- menn gera alt of mjög. það á i þessu sem öðru að líta fram fyrir sig og ryðja þar veg sem enginn“vegur er, áður en lagt er út í ófærur. Ég tel þaðótvíræða skyldu ailra stjórnmálafiokka og taka skýra og ákveðna afstöðu til þessa máls. Engin loðinmæli tji í þessu og engin þögn. Og tll þess að það sjálst hvort Sjdlf- stœðisflokkurinn telur þetta skyldu sína og hverjar leiðir hann vill fara verða þelr, sem fflga honum — en það eru menn í öllum stéttum •— að krefjast þess að stefna hans sé þar skýr og dkveðin og engum hulin. Ingjaldur 8 síður í dsg. Lesið Ingjald

x

Ingjaldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.