Ingjaldur - 11.12.1932, Blaðsíða 3

Ingjaldur - 11.12.1932, Blaðsíða 3
INGJALDUR 3 ######################### # # # # # # # # # # # # Jólavörusýning sunnudaginn 61. des. I Skoðið í gluggana og athugið vöruúrvalið. Smekklegustu vörur bæjarlns. Verð og gæði viðurkent. I <3áll (Bóégeirsson, # # # # # # # # # # #####################*### um að hvert íélag sem er, hafi fundai frið, hvort sem það er bæjar- félagið sem slikt, kommúnistar eða aðrir stjórnmálaflokkar. En byrji •inn flokkur manna á róstum er fremur hætt við að aðrir sæki i sama farið, Mór virðist að þetta sé í aflda allra stjórnmálaflokka annara en hinna byltingasinnuðu kommúnista og vænti því góðra undirtekta jafnaðarmanna, sem keppa að endurbótum þeim, sem þeir telja þörf á, mað því að fara löglegar leiðir. Vegna þeas að mál þetta er aökallandi mjög vonast ég eftir svari yðar eins fljótt og yður er kostur. Kommúnistabvéfið fylgiv og óskast það endursent með svarinu, VirðingaifylBt Kr. Linnet. Heidursborgari Vestmannaeyja- kaupstaðar. Á áttræðisafmæli Hanneaar Jónssonsr, lóða, hélt bæjarstjórn kaupstaðanns honum samsæti í Templarahúainu þar bem voru komnir saman nálægt 200 manns. Voru þar komnir menn af öllum Btéttum til þesa að heiðra Hannes og þar á meðal að sjálfeögðu mjög margir sjó- menn. Ræður voru haldnar þar fyrir minni heiðurgestsins. Töl- uðu þeir P. V. G. Kolka, Jóh. þ. Jóaefsson, Guðl. Hannsson og Sigfúa Scheving af hálfu bæjar- Btjórnar. Auk þeirra mintiat Olafur 0. Lárusson héraðslæknir heiöursgeatains og hinna gömlu háseta hans, sem við voru og •innig mintist Jóh. Þ. Jóaefaaon þeirra. Einnig talaði bæjarf. nokkur orð. Magnúa Guðmunds- aoná Vesturhúaum þakkaði fyrir hönd Hanneaar og vandamanna hans fyrir þann sóma er honum væri sýndur. Tóku ræðumenn vel fram hver sómi sinnar Btett- ar Hanne8 hefði verið alla daga, atorkumaður og akyldrækinn við hvert a/arf, er hann hefur unnið. í byrjun samsætisina ávarp- aði bæjarstjóri Hannes Jónsson fyrlr hönd bæjarfélagsins og af- henti honum skjal þar sem Hannes var gerður að heiðurs- borgara Vestmannaeyjakaupstaðar og er svo hljóðandi: BÆJARSTJÓRN VESTM.EYJA Ojörir kunnugt: Með þvi að Hannes Jóns- son, hafnsögumaður, ridd- ari af fálkaorðunní, hefur um langa æfi starfað með afburða duguaði sem borg- ari og starfamaður þessa sveitar- og bæjarfélags, þá samþykti bæjarstjórnin i tilefui af áttræðiaafmæli hans að sæma hann nafn- bótinni: „heiðursborgari Vestmannaeyjakaupstaðar" í virðingar og þakklætis- skyni fyrir unnin afrek í þágu bæjarfélagsins. Fundarsamþykt \ f Svohljóðandi fundarsamþykt barst mér á fimtudaginn: Á almennum atvinnuleytlngja- fundi, sem haldinn var í dag var i einu hljóði tamþykt eftirfarandi tlllaga : .Fjölmennur fundur verka- manna, verkakvenna og(tjó- manna haldinn 7. des, 1932, mótmælir harðlega stofnun hins 8vokallaða varalögreglu- Hðs, og skoðar stofnun vara- liðsins, sem árásarvopn á hend- ur verkalýðnum í lífsbaráttu hans. Fundurinn krefst þess af bæjarfógeta að hann láti af þessu ofbeldiabröltl og leysl tafarlauat upp hið svokallaða varalið" þetta tilkynnist yður herra bæjarfógeti. Virðingarfylst í atvinnuieysingjanefnd Ólafía Ólafsdóttir, Friðrik Ingimundsson Jón Hafliðason Guðm. Gunnarsson Ingibergur Hannesson Sigríður Guðmundsdóttir Guðný Sigurðardóttir Magnús Jóhannesson. það nægir að benda nefndinni á bréf það til Jafnaðarmannafél. þórahamar, sem birt er hér í blaðinu og sýnlr að tillaga nefnd- arinnar er bygö á algerðum mis- skilningi, sem auðvelt hefði verið að komaat hjá með því að leita uppl. hjá mér. Varla mundi ég hafa leitað til verkalýðsins ef ég hefði haft í huga árás á hann. En auðvltað er ekki tneiningin önnur en að vekja úlfúð og tor- tryggni. Aferð ogflugi. Mikið er nú stofnað af verzl- unum um þesaar mundir, það er engu líkara en að kreppan sé liðin hjá. Ég hefi nú ekki átt kost á að koma inn í allar þeas- ar nýju verzlanir, þó er það ein, 8em vakti -strax eftirtekt míua, og langaði mig að biðja BIngjald“ fyrir nokkur orð, svo ég geti skýrt frá þvl helsta, aem þar bar fyrir augu. Mér varð fyrst litið á ekápinn á búðarborðinu, þar voru til Býnis allakonar járnvörur svo sem skrúfur, hamrar, naglbýtar Btjakar, lásar, lamir, skiftilyklar, rörtengur, skrár o. m. m. fleira af sliku tagi. Þá tóku við hillurnar með þessum ágætis hreinlætisvörum, að ógleymdum öllum bustunum, sem munú vera einhverjir þeir albeztu hér í bæ. Þá held ég að óg mætti ekkí láta þeBB ógetlð vegna þeirra, sem þurfa að vakna snemma, að þarna fást ákafiegá ódýrar vekjara-klukkur. Og fyrat ég fór á annað borð að minna nokkurn á það sem hann þyrfti að fá sér þarna, þá get ég ekki látið hjá liða, að minna Dlessaðar húsfreyjurnar á öll vönduðu og ódýru búsáhöldin, aem þarna fást. Ekki held ég að þau komi sér illa kökuformin og köku- bakkarnir núna fyrir jólin, ,eða pottarnir, könnurnar og katlarn- ir og að ógleymdum eteikara- og pönnuköku-pönnunum, sem eru þarna lang ódýrastar. Og gaman væri nú að eiga fallegu kriddstaukana, sem þarna fást, þvi ekki held ég að annað „puntaði* betur upp á eldhúsið. Og matvörurnar, sem allir þurfa allt af, þeim mæli ég hiklaust með, bæði fyrir það, hve þær eru ódýrar, og svo lika það, hve þoer eru góðar. Hveitið er þarna líklega lang ódýrast i bænum og þó mun það hvergi betra. Og kaffið, ekki spillir þnð nú áiiti á verzlun- inni. — Já, ef ég ætti nú aö fara að telja npp allai' vörurnar ?em þ.rua fást, þá held ég uú að fari að minka rúmið í honum „Ingjaldi" min- um. En ég vil hvetja alla Eyjabúa til að verzla þarna, þvl þarna er ég viss um að er gott að verzla. Svo er það svo ákafiega mikill kostur að fá allt sent heim svo að segja Btrax eftir að vörurnar eru pantaðar. Og svo ætla ég að enda með þvi, að segja ykkur hvaða verzlun þetta er, þótt marga muni gruna hið rétta. Það er, verzlunin sem hefir sima 155 Kaupféiag Eyjabúa. Adv. Bæjarstjórninni barst 2. þ. m. bréf frá fundl at- vinnulausra manna, þar sem þetta atendur meðal annars: .Fundurinn mótmælir að bæjarstjórn taki rafstraum af atvinnulausum mönnum, þótt þeir skuldi ljósgjöld. Fundur- inn krefst ennfremur að bæjar- stjórn láti af þeim fantaskap að greiða verkalaun ( ávíaunum á uppskrúfaðar vðrur og greiði framvegls verkalaun í pening- um eins og lög atanda til“ F. h. atvinnuleysingjanefndar Jón Hafliðason rltari Vilh. Jóhannsson. Ég býst við eftir orðbragðinu („fantaskapur") að Kommúnistar standi einir að þessu akrifi. Varla munu Jafnaðarmenn kalla það fantaskap, aem Hafnarfjarðar- kaupstaður — ríki þeirra — verð- ur að gera í vandræðum afnum. Enda verða allir aanngjarnir menn að Iíta á bæjarfélagið eins og skuldunaut, sem er í vandræðum af því að hann fær ekki sittborg- að, og þar á meðal hjá öreiga- broddunum sjálfum, eins og t. d. vellaunuðum trúboða Jóni Rafns ayni og vellaunuðum kaupfélaga- stjóra ísleifi Högnasyni. Hitt tel eg aftur á móti óverj- andi — ef alíkt væri gert. sem mér er ókunuugt um — að ijós- in væri tekin af þeim, sem ekki geta greitt, einmitt á þessum tima, sem bæði er verst að vera án þcirra og óþægilegast um alla borgun. það væri óhæfa. Auð- velt að bíða með það fram á rer- tíð ogsjélfiagt. Hinavegar getur vel verið að Kommúnistar skrökvi því elns og fleru og lang aennilegast. Útvegsbændur mynda almenn samtök um lifrarvinnslu. Lifrarsamlag Vestm.eyja var atofoað hór þann 8. þ, m. að tilhlutun Útvegsbankans og útvegs- bænda. Verður náuar akýrt frá þeBBU máli í næsta blaði, Greinar eftir Ó'af Ó. Lárusson og S. Þ. bifr.stjóra verða enn aö bíða vegna rúmleysis en koma í næsta blaði. Suitutau lang ódýrast KAUPFÉLAG EYJABÚA

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.