Stormur


Stormur - 08.02.1928, Síða 1

Stormur - 08.02.1928, Síða 1
STORMUR Ritstjóri Magnús Magnússon III. árg. Miðvikudaginn 8. febr. 1928. 35, blað. „Vöröur siögæöis, laga og réttar“ i. II l er að verða fyrir háði annara inanna ef það er napurt, en þó rétt- mætt, en lítilræði er það þó eitt hjá því að draga sjáfan sig í sundur í háð- inu, án þess að hafa þá gagnrýni á sjálfan sig að finna það. Þeir menn, sein það gera, eru eitt af tvennu, einfaldir menn og gortarar eða þá, að einhver brestur er orðinn að svo drotnandi vana hjá þeim, að þeir finna ekki lengur til sektarmeðvitundar hjá sér og trúa því jafnframt að þeir séu Jausir við þenna löst. — Áfella þá venjulega þessir vesalingar aðra menn mjög harðlega fyrir þann siðferðislöst, sem þeir eru sjálfir haldnir af, en vita ekki um sökum forherðingar sinnar. Alkunnur braskari og mjög óvandað- ur maður i meðölum, ef um fjárvon er að ræða, hér i bænum, stagast sifelt á heiðarleika og ráðvendni og sanngirni i viðskiftum. — Og hversu gruggugur, sem málsstaður hans er og lævísi bland- i n finst honum ávalt, að hann standi í hvítri skikkju sakleysisins, en and- stæðingar hans, þótt hreinan málsstað hafi, eru i augum hans iinynd óheið- arleikans og óráðvendninnar. — Sumit, sem þenna mann þekkja, halda, að hann geri þetta af slægð. — Hann sé að reyna að blekkja þann sem hann lalar við, reyna að koma inn hjá honum þeirri trú að hann hafi þessa góðu eiginleika, en sé þó vitandi vits um það að hann hafi þá ekki. En þessi skilningur á manninum er ekki réttur. Hann er engri slægð að heita. Ekkert að reyna að gera sig fegri eða betri en hann telur sig. Samviska hans er blátt áfram sofnuð. Hann er hættur að finna til sársauka vegna sið- ferðislegs brests sins, eins og maður, sem hefir verið lúsugur alla æfina, en er hættur að aka sér. Hann er með öðrum orðum „mór- alskur idiot“ þegar hann dæmir um sjálfan sig, orð sín og athafnir. II. Dóms-, kirkju- og kenslumálaráð- herrann, Jónas Jónsson, sem kallar sjálfan sig í umræðunum um þingsetu Jóns Auðuns „vörð siðgæðis, laga og réttar“, fer afskaplega' hörðum orðum BLIKKSMIÐjAN 0G JARNVERSLUNIN LAUFÁSVEG 4 — SÍMI 492 — STOFNUÐ 1902. Afgreiðir eftir pöntunum: BB Þakrennur, Þakglugga, Lýsisbræðsluáhöld, Olíubrúsa, Vatnskassa, Skips- potta og Katla, Ljósker, Niðursuðudósir o. m. fl. psaEaa Fvrirliggjandi: Galv.járn, Zink, Látún, Blikk og Tin. GUÐM. J. BREIÐFJÖRÐ. um siðferðisbrestina hjá Ihaldsmönn- um. Hann segir að þeir hugsi um það eitt að vinna sigur, en þeim standi ná- kvæmlega á sama, hverjum meðölum þeir beiti, þess vegna skirrist þeir ekki við að beita atkvæðafölsun o. s. frv. — Drenglyndi í sókn og vörn sé þeim ó- þekt. Jafnframt þessu gefur hann sjálfum sér og Framsóknarflokknum það sið- ferðisvottorð, að hann og flokkurinn breyti ávalt drengilega og heiðarlega við andstæðing sinn. Sem dæmi þess á hve háu þroskastigi hann sjálfur stæði í þessum efnum nefndi hann, að hann hefði látið skip fara inn á Blönduós til þess að sækja þar Þórarinn Jónsson, magnaðan pólitiskan andstæðing sinn, og flytja hann hingað suður. En Þór- arinn þurfti, eins og kunnugt er, að koinast hingað suður til þess að starfa í landbúnaðarnefndinni. Annað dæmi tók hann líka um sið- gæðisþroska sinn. Hann sagðist hafa komið til Siglufjarðar í surnar og átt þar tal við ýinsa helstu menn hæjar- ins um velferðarmál kaupstaðaríns. Og þetta kvaðst hapn hafa gert enda þótt Siglfirðingar væru ákveðnir and- stæðingar sínir nær undantekningar- laust. Þegar dómsmálaráðherrann lýsti þessu eðallyndi sínu Ijómaði ásýnd sumra þingbænda framsóknarinnar af lotningu og tilbeiðslu, og virðingu fyrir þessum göfuga og sterka siðgæðispost- ula, sem guð almáttugur hafði verið svo miskunsamur að senda þeim. Hærra stendur nú ekki siðferðis- þroskinn hjá sumuin þingbændum vor- um en það, að þeir fillast hrifningu fyrir siðgæðisþroska manns, sein stend- ur á svo lágu stigi í þessum efnum að hann hælir sér fyrir það, sem allir menn með óbrjálaðri siðgæðistilfinn- ingu telja sjálfsagt að bæði þeir sjálfir og aðrir geri. — Telja svo sjálfsagt að þeir vita ekki einu sinni af því að þeir hal'a gert það. Og á svo háu siðferðisstigi hafa allir ráðherrar, sem enn hafa verið á íslandi, að undanteknum þessum eina, staðið, að þeiin hefir aldrei komið til hugar — ekki getað látið sér hugkvæmast — að hæla sér af jafn sjálfsögðu skyldu- verki og því, sem Jónas Jónsson hældi sér af. III. En í söniu ræðunni, sem Jónas Jóns- son hældi sér af þessu, gat hann þess sem að eins lítilf jörlegs dæmis um siðferðisveikleika íhaldsmanna, að Halldór Steinsson, sem var forseti efri deildar í lyrra, hefði þverbrotið þing- sköpin til þess eins að koma hlut Framsóknarmanna fyrir borð. Hann hefði skipað þrjá menn af íhalds- flokknum í sumar nefndir. — Þetta væri eitt dæmið um hvernig íhalds- menn beitti andstæðinga sína. Aitur ljóinaði ásjóna Framsóknarinn- ar yfir þessum siðgæðisveikleika, sem þjáði andstæðinginn, en þeir sjálfir voru lausir við. — Og frá brjósti hinna guðhræddustu þeirra og grandvörustu leið hægt andvarp þakklætis og sjálfs- hrifningar, fyrir það að hvorki þeir eða leiðsögumaður þeirra væri eins og þess- ir atkvæðafalsarar og lögbrjótar íhalds- ins. En Halldór Steinsson er læknir, sem þekkir meinsemdirnar, sem þjá mann- skepnuna, og veit að stundum eru menn orðnir banvænir af innanmein- um þótt þeir telja sig alhrausta — jafnvel uppskurðurinn getur ekki bjargað lífi þeirra, vegna þess hve seint þeir kendu meinsins, eða fengu djörf- ung til þess að láta leggja sig á skurð- arborðið. —■ Og læknirinn benti „verði siðgæð-

x

Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.