Stormur


Stormur - 10.03.1936, Síða 3

Stormur - 10.03.1936, Síða 3
STORMUR 3 mundi að dauða kominn, og bauð Lofti að hætta, lét leysa prest, leggja hann í sæng og græða og sat yfir honum sjálfur meðan hann lá sem hættulegast og leysti hann að síðustu vel af hendi. Formáli aflátbréfa. Þessi var venjulegastur formáli aflátsbréfa: Fyrst af- leysi eg þig frá öllum kirkjunnar dómi eða dómsúrskurði, er þú kant að hafa verðskuldað, því næst af öllum synd- Um þínum og yfirtroðslum, sem þú hefir alt hingað til drýgt, hversu stórar, sem þær kunna að vera, og eg fyr- irgef þér og uppgef alt er þú verðskuldað hefir fyrir þær að líða í hreinsunareldinum, gjöri eg þig nú aftur hluttakanda í kirkjunnar sakramentum, og set þig aftur í það sakleysistand, er þú varst í næst eftir skírninni, svo að helvítis portdyr skulu luktar vera fyrir þér, þá er þú deyr, en paradísar port skulu þér opin standa. Jarðir Teits rika. Jón biskup Áxmason fekk með höi*ku mikill og atkvæði homið Teiti ríka Þoi'leifssyni lögmanni í Glaumbæ á kné og svældu þeir biskup og Rafn lögmaður Brandsson alt fé hans undir sig. Talið er að eignir þessar hafi numið XII hundruðum hundi*aða, eða jafnvel meii'a, en aldi'ei voi'u eignirnar Uppskrifaðar eða virtar. Þann hlutann, sem undir konung féll, keypti Rafn lögmaður fyrir C C C rínsk gyllini. Meðal eigna Teits voru þessar jarðir: Glaumbæi', Með- alheimui', Elivogar, Vatnsskarð, Vatnshlíð, hlutir í Vík, Hof í Hofdölum, Gil, Þoi’ljótsstaðir, Víðivellir, Vatn, Ytra-Vallholt, Krossanes, Lækjamót og enn fleii’i.Þar með oignir Teits í Hornafii’ði, er hann ei’fði eftir foreldi’i sitt: Hjai'nanes, Dalur, Þinganes, Hafnai'nes, Dilksnes, Ki'oss- ^es, Holt, Boi’g, hálft Fell, Krossaskei', Hólmai', Keldu- holt, Skerin, Hólar, reki fyrir Upsalandi. Það var til sam- ^ns eitt hundi'að hundraða XCVI hundruð. Teitur sté á bak fi'amundan kai'ldyrum í Glaumbæ, er hann varð að fara þaðan, og hai’ðmælti þeim, er viðtæki. Tveim missirum síðr bar það við, er Rafn lögmaður var staddur að Glaumbæ, að hann varð saupsáttur við svein sinn, er Filipus hét, og bauð honum til einvígis. Hjuggu teir saman fram undir karldyrum, þar Teitur sté á bak, °g veitti Filipus Rafn banasár og andaðist hann þrem ftóttum síðai'. Vai'ð þá Jórunn, dóttir Jóns biskups, ekkja, seytján ár agömul. — Hún giftist síðar ísleifi Sigurðai’- syni. Þau bjuggu að Grund í Eyjaíirði og áttu ekki börn saman. Var Jórunn heimskona mikil. Hún lét kveða um fsleif á Vikivaka: í Eyjafii’ði uppá Gi’und, á þeim gai’ði fi'íða, þar hefir bóndi búið um stund, sem börn kann ei að smíða. Þjófaheilirinn hjá Stað. í Árbókum Espólíns er sagt fi'á því, að 1454 hafi „18 hjófar eða ránsmenn verið teknir fyrir vestan Staðaröxl Stað á Reyninesi, í helli einum, er síðar var ka'llaður hjófahellir. Höfðu þeir í'ænt konum, meyjum, týgjum og eði’um hlutum og boi’ið í hellirinn, en smalamaður á ^eynistað komst þangað, er þeir sváfu og bar ^fi'á þeim °h vopnin, og sagði til þeiri’a. Tók sig þá saman margt Hð sveitamanna og fangaði þá og hafði heim til staðai’, °S geymdu í þrjár nætur meðan þingað var, en síðan ^°x’u þeir hengdir saman seytján þar suður á vellinum. aí heitir síðan Gálgagai’ður og kasaðir fyrir sunnan á, jj>ar sern heitir Dysjagil. Hinn átjándi fékk líf, hann var ^ vetra að aldri, og höfðu þeir hrætt hann til að vera ttteð tá hafi ser að ránum og þjófnaði. Ei er þess þó getið, hver haft sýslu þar í héraði“. Elliot O. Donnell: Peningafalsararnir. ,,Já, náttúrlega“, sagði prófessoi’inn hlæjandi. „En ,við skulum nú ekki vera að í'æða það núna. En ef þér náið í þetta skjal fyrir mig og afhendið nxér það heima hjá mér, fáið þér 5000 stei’lingspund. Viljið þér ganga að þessu?“ Dick hrökk við, er hann heyrði hvað upphæðin var há.‘ Hún nálgaðist það, sem hann átti í bankanum, og ef hann fékk hana, var hægt að fara að hugsa til þess að setjast í helgan stein. Prófessorinn hélt áfram: „Eftir þeirri þekkingu, sem eg hefi á leikni yðar, mun yður takast þetta, en ef yður tekst það ekki, þá er það ekki á annara færi. Þetta skjal, sem eg vil fá, er í löngu, bláu umslagi, með þremur stórum, rauðum krossum, en rauðum léi’eftsbor.ða er vafið utan um það mitt. Það er einhversstaðar í húsi heri’a Montagne Alexander, ensks Gyðings, sem býr í The Herrings, Fitzjohns stræti Maida Vale“. „Því hefir hann- það ekki í banka, ef það er svona dýrmætt?“ spurði Dick torti*ygnislega. „Hann er það, sem þið hér kallið sérvitring. — Og einn af kenjum hans er sá að hafa illan bifur á bönkum og lögfi’æðingum. Hann felur alla peninga sína og skjöl, einhversstaðar heima hjá sér“. „Eruð þér vissir um þetta?“ „Algerlega. Síðan hann eignaðist þetta skjal hefi eg leit- að mér upplýsinga um alla siði hans og háttu“. „Býr hann einn?“, spui’ði Dick. Prófessorinn hristi höfuðið: „Nei, hann hefir mai'ga þjóna og fjölda af varðhundum". „Nú, það er þess vegna, sem þér hafið beðið mig að gera þetta. Það hefir enginn fengist til þess að taka það að sér. Hundar eru ekkert þægilegir viðfangs“. „En það má gera þá meinlausa, án þess þó að drepa þá. En annars hefi eg beðið yður að gex'a þetta vegna þess, að eg hefi heyrt, að „höggormurinn“ hafi aldrei gefist upp við það, sem hann hefir tekið að sér að framkvæma“. Dick brá, þegar hann heyrði viðurnefni sitt. Hvernig gat þessi maður, sem nefndi sig prófessor, vitað um það. Ekki hafði hann gengið undir því nafni í Suður-Ameríku. Prófessorinn brosti: „Eg sé, að yður furðar dálítið á því, að eg skuli vita svona mikið um yður, en í raun og veru er engin ástæða til þess. Eg afla mér altaf þeirra upplýsinga, sem eg get, um þá menn, sem eg ætla að fá til þess að gera ' eitthvað fyrir mig. En ekki meira um það. En ef þér ætlið að taka þetta að yður, verð eg að vera búinn að fá skjalið á miðaftni að fjórtán dögum liðnum“. „Þér veitið mér ekki langan tíma, en skítt með það. Þér skuluð hafa fengið skjalið á miðaftni að fjói'tán dögum liðnum“. „Ágætt“, sagði prófessorinn og neri saman höndunum. — „Ávísunin skal þá vera til handa yður“. Þeir skröfuðu síðan saman í nokkrar mínútur og kvödd- ust svo. Undireins og pi'ófessorinn var farinn, fór Dick og fékk sér ljúffengan miðdegisverð. Um kvöldið var hann fyrir utan hús Gyðingsins. Prófessorinn hafði ekki ýkt. Þar var alt fult af hundum, stórum hundum og litlum hundum, lausum og í fest- um, bæði í fram- og bakdyrunum. En húsið var auk þess nxjög rambyggilegt og torsótt. Á veggjunum var hvergi hægt að festa sig, og sérstakir hlerar, mjög ramgerir, voru fyrir öllum gluggum. Nú gildii' það að vísu næsturn því einu, hversu hús eru ramger, hvað það snertir, að slingustu innbrotsþjófar komast næstum því allsstaðar inn. En það getur tekið nokk- urn tíma, en nú var hann naumur. Dick'sá þegar, að hér þurfti hann á félaga að halda. Og

x

Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.