Stormur - 21.12.1940, Blaðsíða 7

Stormur - 21.12.1940, Blaðsíða 7
STORMUR 7 DREKKIÐ Vegna þess, hve LIPTON’S TE er framúrskarandi ljúf- fengt, selst miklu meira af því um víða veröld, en nokkru öðru TEI. Biðjið um LIPTON’S TE þar sem þér verslið. Heildsölubirgðir hjá .einkasala á íslandi: Gullvægar reglur um það, kvernig búa skal til góðan tesopa. 1. Notið postulíns- eða leirkönnu, — aldrei málmílát. 2. Skolið jafnan tekönnuna úr sjóðandi vatni, áður en hún er notuð. 3. Notið fulla teskeið af tei í hvern bolla. 4. Notið jafnan nýsoðið vatn, annars tapar jafnvel hið besta kosta-te bragði. Gætið þess, að vatnið bullsjóði. Notið aldrei .vatn úr heitavatns-hananum. 5. Ilellið strax á teið svo miklu vatni, sem nota skal, og látið síðan „standa“, helst xmdir te- hettu, eða yfir sjóðandi kaffi, í ca. 7 mín. SKAANE Sfofnsett 1884. Höf uðstóll 12 000 000,00 sœnskar krónur Aðalumboðsmaður á fslandi: Ingimar Brynfólfsson (I. BRYNJÓLFSSON |& KVARAN). Reykjavík. eru í Ameríku taldar þær beztu þar í landi. Þær eru litlar og /éttar, hraðvirkar og ábyggilegar. Barrett-vélarnar eru einkar hentugar fyrir banka. Ég hefi þær nú fyrirliggjandi í tveim stærðum. Gísli J. Johnsen umboðs- og heildverzh Símar 2747 og 3752. Gargoyle Mobiloil Vacun I I Oil Company Aðalumboð fyrir ísland: H. BENEDIKTSSON & CO. REYKIAVÍK IsafoldarpreirtsmitSja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.