Stormur - 16.06.1942, Blaðsíða 4

Stormur - 16.06.1942, Blaðsíða 4
4 STORMUR: AuglysingArður til hluthafa. uri skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjer með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hjer segir: I KEFLAVlK: Mánudaginn 8. júní og þriðjudaginn 9. júní kl. 10—12’ árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu þá aílar bifreiðar og bifhjól úr Keflavík, Hafna-, Miðness- og Gerðahreppum koma til skoðunar að húsi Eiriars G. Sigurðssonar skipstj., Tjarnargötu 3, Keflavík. f GRINDAVÍK: Miðvikudaginn 10. júní kl. 1—3 síðdegis, við verzlun í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allir bif- reiðar og bifhjól úr Grindavík. f HAFNARFIRÐI: Fimtudaginn 11. júní og föstudaginn 12. júní og mánu daginn 15. júní og þriðjudaginn 16. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fer skoðun fram við Strand- götu 50 og skulu þangað koma til skoðunar allar bif- reiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Vatnsleysustrandar-, Garða- og BesSastaðahreppum. Bifreiðar úr Mosfells- og Kjósarhreppi skulu koma mánudaginn 15. júní. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar, ásamfc bifreiðum sínum. vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júní n. k. skatt- árið frá 1. júíl 1941 til 1. júlí 1942), slcoðunargjald og ið- gjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og sltoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í H'afnarfirði 3. júní 1942. Jóh. Gunnar ólafsson, settur. Á aðalfundi fjelagsins þann 6. þ. m. var sam- þykt að greiða 4% — fjó?*a af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1941. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fje- lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins út um land. H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS. Framboð landslisla. Landslistar, sem eiga að vera í kjöri' við Alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara 5. júlí þ. á., skulu tilkyntar lítnds- kjörstjójm eigi síðar en 27 dögum fyrir kjör- dag eða fyrir kl. 24 á mánudag 8. þ. m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, listunum viðtöku í skrifstofutíma Hagstofunn- ar, en auk þess verður landskjörstjómjn stödd í Alþingishúsinu á mánudag 8. þ. m. kl. 21—24 til þess að taka á móti listuzn, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjómin 3. júní 1942. Magnús Sigurðsson. Jón Ásbjömsson. Ragnar ólafsson. Vilm. Jón&son. Þorst. Þorsteinsson. Hér með tilkynnist bifreiðaeigendum, að undirrituð vátryggingarfélög, sem taka að sér bifreiðatryggingar1 bér á landi, hafa séð sig neydd til að hækka iðgjöldbv fjrrir tryggingamar, vegna síaukinnar hættu og hækk- unar á tjónabótuml Hækkunin kemur til framkvæmda þegar í stað við nýtryggingar og breytin^ar á gildandi tryggingum. Jafnframt verða eldri tryggingar, með skír- skotun til 8. og 9. gr. hinna almennu vátryggingarskil- yrða fyrir ábyrgðar- og kaskotryggingum, einungis end- umýjaðar samkvæmt hinni nýju iðgjaldaskrá við lok yfir- standandi vátryggingarárs. f. h. Vátryggingarfélagsins „BALTICA“ Trolle & Rothe h.f. j Sjóvátryggingarfélag Islands h.f* RIO-kaffi altaf fyrlrliggfandL Þðrður Sveinsson & Co, H.f. GutlsmfOavinnustofu hefi ég opnað á Hverfisgötu 90. A9alb|örn P|efursson gullsmiður. — Sími 4503..

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.