Stormur - 21.09.1942, Blaðsíða 4

Stormur - 21.09.1942, Blaðsíða 4
4 STORMUR Nýtl smásöluverð á vindlingum. Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Raleigh . 20 — — kr. 2.00 pakkinn Old Gold . 20 — —- — 2,00 — Cool . 20 — — — 2,00 — Viceroy . 20 — — — 2,00 — Camel 20 2 00 Pall Mall . 20 — — — 2,00 — Lucky Strike ... 20 stk. pk. — 2,30 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3^° hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins Framboð landlista. Landlistar þeir, sem eiga að vera í kjöri við alþingis- kosningar þær, sem fram eiga að fara 18. og 19. október þ. á., skulu tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 27 dög- um fyrir kjördag eða fyrir kl. 24 sunnudag 20. þ. m. — Fyrir hönd landkjörstjórnar veitir ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, listunum viðtöku í skrifstofu- tíma Hagstofunnar, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd í Alþingishúsinu sunnudag 20. þ. m. kl. 21—24 til þess að taka á móti listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórnin, 16. september 1942. I Magnús Sigurðsson. Einar B. Guðmundsson Ragnar Ólafsson. Vilm. Jónsson. Þorst. Þorsteinsson. Kaupið STORMl voru kjósendur rúmlega 7 milljónir og 800 þúsund, eða um 3% af þjóðinni, en eru nú 35 milljónir, eða»um 14% þjóðarinnar. Er kosningar fóru fram í febrúar 1937, hlaut Kon- gressflokkurinn meirihluta atkvæða í sjö af hinum ellefu fylkjum brezka Indlands og síðar bættist áttunda fylkið, Assam, við. Kongressflokkurinn barðist eindregið í mörg ár gegn þessum stjórnskipunarlögum og neitaði að mynda stjórn að kosriingunum 1937 afstöðnum. Eftir nokkurra mánaða þref komust þó sættir á fyrir milligöngu Gandhis og síðan hefir flokkurinn fqrið með stjórnina í þeim átta fylkjurrí, sem hann hefi rmeirihluta í. Takmörkun um sölu á bifreiðahj ólbörðum. 4 Samkvæmt ákvörðun Bifreiðaeinkasölu ríkisins, stað- festri af fjármálaráðuneytinu, verða bifreiðahjólbörðum á farartæki, sem eru í notkunj gegn því að hinum eldri hjólbörðum verði skilað um leið, og séu jafnframt gefnar órækar upplýsingar um hvaða ökutæki hjólbarðinn á að notast á. Vegna gúmmískortsins, sem ríkir í lóndum þeim, sem vér skiptum við, ber oss öllum í þessu landi að gæta hins J'yllsta sparnaðar um alla notkun á gúmmí og halda vand- lega til haga hinu slitna gúmmíi,'svo að hægt verði a& senda það til vinnslu aftur. Sparið hjólbarðana, farið vel með þá, skilið öllum slitnum hjólbörðum og slöngum, með því móti aukum vér mikið möguleikana á að fá endumýjaðar birgðir vorar á þessari viðkvæmu vöru. Reykjavík 14. sept. 1942. BIFREIÐAEINKASALA RlKISINS. Tilkynning frá húsaleigunefnd. I samráði við bæjaiTáð Reykjavíkm’ og fé- lagsmálaráðherra tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli: Þeir, sem tekið hafa ólöglega íbúðar- húsriæði til annarra nota eftir gildis- töku bráðabirgðalaga um húsaleigu frá 8. sept. f. á., verða að vera haettir afnotum þess fyrir 15. sept. næstkom- andi, og hafa þá leigt húsna ðið til í- búðar heimilisföstum innanhéraðs- mönnum. Að öðrum kosti mun húsa- leigunefnd, vegna brýnnar nauðsynj- ar, beita dagsektum í þessu skyni, sam- kvæmt heimild í 3. gr. laga um húsa- leigu nr. 126, 141. Húsaleigunefndin í Reykjavík 26. ágúst 1942. Kol og koks Nægar birgðir ávallt fyrirliggjandi. Verð og gæði hvergi betra. Kol asalan s.f. REYKJAVÍK Símar: 4514 & 1845. RlO-kaffi altaf fyrlrliggfandl. Þórður Sveinsson & Co. H.f ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.