Skákfélagsblaðið - 16.12.1937, Qupperneq 1

Skákfélagsblaðið - 16.12.1937, Qupperneq 1
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ 4. árg. Akureyri, 16. desember 1937. 1. tbl. Jélagjafir handa ungum og gömlum, og við allra hæfi: Bæknr, sögU', skemmti- og fræðibækur, innlendar og erlendar, ijóðabækur og Ijóða-söfn flestra islenzkra skálda. Sfálf blekungar: Mont-Blanc, heimsþekktur, og ýms Rltföng og pappírsvttrur margt tilvaldar jólagjafir er allt á einum stað í Bókaverzlun Þorsl. Ihorlacius. Keppni Aljechin os Enwe um heimsmeistaratignina hefir ekki einungis vakið áhuga skákmanna út um víða veröld, heldur einnig sett af stað meist- ara íþróttarinnar, sem vildu verða sjónarvottar að hinum mikla hild- arleik. Þar getur að líta fyrst og fremst skákstjórann Maroczy og einvígisvotta hvors um sig þá Eliskases og Fine, og er þeirra hlutverk að hjálpa köppunum við rannsókn á skákstöðum. Auk þess eru viðstaddir meistaramir Kmoch, E. Griinfeld, Flohr, Reschewsky, Keres, Dr. Tarta- kower; Dr. E. Lasker kom þama líka til skammrar dvalar, þá og enski meistarinn Winter, sem nú er orðinn albata, ásamt frú sinni. Skákirnar eru tefldar víðsvegar um Holland og eru teflendur og starfsmenn því á stöðugu ferða- lagi. Menn höfðu í byrjun orrust- unnar spáð Euwe sigri og ekki að ástæðulausu, og virtist byrjun leiksins styrkja þá spá. Fyrstu skákina vann Euwe með snild, 2. skákina vann A., 3. og 4. skákin urðu jafntefli og 5. skákina vann E. glæsilega. En nú skipti heldur en ekki um, því A. vann 6. skák- ina (í Haarlem 16. nóv.), 7. skák- ina (í Rotterdam 19. nóv.) og 8. skákina (í Leiden 21. nóv.), hverja af annari í bezta stíl. í 9. skák- inni (í Haag 24. nóv.) sýndi hann dæmi um snild sína í að ná jafn- tefli úr verri stöðu og vann 10. skákina í snildarlegu smámanna- tafli og stóð nú með 6% : 3%. Kom nú upp kurr nokkur með Hollend- ingum og tekið að undrast um ástæðu þessa. Skyldi þetta nú vera að kenna fresskettinum, sem A. hafði stungið í frakkavasa sinn. Þetta virðist þó ekki líklegt, því allt hið ytra er E. gersamlega sama um meðan hann er að hugsa vjð taflborðið. Eða skyldi E. vera

x

Skákfélagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1029

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.