Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.03.1936, Blaðsíða 3

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.03.1936, Blaðsíða 3
■3- frá vinnu sökum sjúkdóms. 0g greiðsla dagpeninga í sjukrasamlagi hefst ekki fyr en að'viku liðinni, eftir að þessir menn liafa misst kaup sitt. Þa er ennfremur sagt, að liafi tryggð- ur aðaltekjur sínar af eigin atvinnu- rekstri eða eignum, skal h.ann avalt tal- inn a launum kja sjalfum sér 14 dagana eftir að veikindi eða slys "ber að könd- um, en heimilt er samlagsstjórn að telja hann lengur a launum, ef sannanlegt er, að tekjur hans rýrni ekki að neinu veru- legu leyti vegna sjúkdómsforfalla hans. Gift kona nýtur hvorki persónudagpen- inga né fjölskyldudagpeninga, ef maður h.ennar er vinnufaar, enda h.afi meiri hlut«- af sameiginlegum tekjum hjónanna verið aflað af honum. Reglurnar -um löghoðna dagpeninga- greiðslu í Reykjavík geta verið til nokk- urra leiðheiningar fyrir Önnur sjúkrasam- lög. Þær eru ];annig: Personudagpeningar eru kr. 2.oo og greiðast eingöngu þegar hinn tryggði liggur utan sjúkrahúss. Þegar hinn tryggði á fyrir konu eða hcrnum að sjá, nýtur hann fjölskyldudag- peninga, auk persónudagpeninga. Fara þeir eftir tölu þeirra, sem eru á framfæri hans, þannig: Fyrir 1 á framfseri kr. 2.oo Fyrir 2 á framfæri kr. 3.oo Fyrir 3 á framfæri kr. 3.75 Fyrir 4 á framfæri kr. 4.50 Fyrir fleiri en 4 hætast við 50 aurar fyrir hvern, sem umfram er. En þó mega dagpeningar samtals ekki fara fram úr 7 krónum, og aldrei fram úr 3/4 hlutum af venjulegu dagkaupi verkamanna á staðnum. Fjölskyldudagpeningar greiðast jafnt, hvort sem hinn tryggði liggur á sjúkra- husi eða utan sjúkrahuss. Dagpeningar, hvort heldur persónu eða fjölskyldu, greiðast í allt að 32 vikur á 12 mánuðum samfleytt. Aldrei greiðast þó dagpeningar fyrir lengri tíma en 26 vikur alls, fyrir einn og sama sjúkdóm. Þetta virðist vera löghoðin regla, þar sem dagpeningagreiðsla á sér stað á annað hor ð. Eins og áður segir eru allir menn eldri en 16 ara skyldi að vera í sjúkrasamlagi, þar sem það er lögboðið eða löglega stofn- að. Og ber þeim öllum að greiða þau ið- gjöld til samlagsins, sem ákveðin eru í samþykktum þess. ÞÓ er í lögum undantekn- ing fra þessari reglu, svo hljóðandi: Nxí. eru hörn, eidri en 16 ára og yngxi en 21 árs, á heimili fátaskra foreldra sinna án þess að hafa sjalfstæðar tekjur, og er þá heimilt að ákveða í samþykktum sjúkrasamlags, að stjórn þess hafi heimild til að gefa eftin- iðgjöld harnanna að nokkru e ða ölhu leyt i , án sker ðingar á rétti barnsins til sjúkrahijalpar, annarar en dagpeninga. Það er ekki nema eðlilegt, að menn sem eru heilsuhraustir, eða öliu heldur treysta á heilsu sína, seu ofusir a að greiða gjöld til sjúkrasamlags árum saman, án þess að fá nokkuð í aðra hönd. Það er ekki annað en það sem algengt er í daglegu lífi, að treysta á fremsta hlumn og reiða sig á heppnina. Login gera auðsjaanlega ráð fyrir þessu, og taka að vissu. ieyti tillit til þessc Að því lýtur 'þessi grein laganna. Heimilt er að ákveða í samþykktum sjúkrasamlags, að meðlimum, sem ekki leita hjalpar samlagsins árlangh eða leng- ur, skuli endurgreiddur hiuti iðgjalda sinna og fari upphæð endurgreiöslunnar eftir því, hve lengi meðlimur' hefir greitt til samlagsins, án þess að leita hjálpar þess. Iðgjöld til sjúkrasamlags eiga að greiðast fyrirfram fyrir þann tíraa, sem nánar er tiltekinn í samþykktum samlags— ins. Um innheimtu iðgjalda eru sett þessi ákvæði í lögunum: nuk þess sem gjaldendur ei ga að greiða iðgjöld sín til sjúkrasamlaga hver fyrir sig, þá eru og menn skyldir til að leggja fram. gjöldin fyrir aðra, eins og hér seg— ir: 1. Hjón hera sameiginlega áhyrgð á ið- gjöldum beggja, meðan hjónahandinu er ekki slitið að lögum, enda séu þau til heimilis í sama hreppi. 2. Foreldrar og fósturforeldrar eiga að inna af hendi iðgjöld fyrir hörn sín og uppeldishörn, sem. vinna hjá þeim, eru a þeirra vegum, eða. þeir kosta til náms. 3. HÚsbændur greiða iðgjöld fyxir hjú sln og annað þjónustufólk. 4. Iðnaðarmenn greiða iðgjjöld fyrir starfs- menn (iðnnema og sveina) sína. 5. Atvinnurekendur- greiða iðgjöld fyrir fasta starfsmenn sína. Þeir, sem þannig greiða iðgjöld fyrim aðra, hafa rétt til að halda gjaldinu eft- ir af kaupi þeirra, Þa er ennfremur ákveð— *

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.