Árroði: blað félags ungra jafnaðarmanna. - 19.01.1936, Side 4
4
. .ÁRROÐI
Salan á
„DRÍFA“
þvottaefni fer hraðvaxandi.
Fæst alstaðar.
Augusf H. B. Nielsen & €o.
— Sími 3004. —
Spyrjið rakarana
um gæði og verð innlendu hárvatnanna
sem við framleiðum.
Spyrjið húsmæðurnar
hvaða bökunardropar séu bestir.
Áfengisversítin Ríkísíns.
Sími 3507. Sími 3507..
Verslun AlþýöubrauOgerðarinnar
V erkamannabústöðum.
Er ávalt birg af alskonar matvörum, kryddvörum, tóbaksvörum,
hreinlætisvörum og alskonar smávarningi.
Alt fyrsta flokhs vörur.
Kaftöflui* ódýrar í beilum pokum.
Alt sent heim. Sími 3507. Fljót afgreiðsla.
Verslun Alþýðubrauðgerðarinnar.
Látið
Fröken Fix
sjá um allt,
sem þarf
að þvo.
Hún er sett
til höfuðs
óþrifnað-
inum
í landinu.
■
Berið
Mána-
stangasápu
á
svörtustu
blettina.
Allar tegundir af
lakkrís.
Lakkrísgerð Reykjavíkur h.f.
Simi 2870.
Kaffikvöld heldur F. U. J. í kvöld kl. 9 í
Oddfellowhöllinni (nrSri). Mjög fjölbreytt
skemmtiskrá.
Utgefandi: Félag ungra jafnaðarmanna.
ÍSAFOI.DARPRENTSMIÐJA H.F.
Frá aðalfundi F. U. J. Aðalfundur F. U. J.
var haldinn í desembermánuSi eins og venju-
lega. Ný stjórn var kosin í félaginu, og er
hún þannig skipuð:
Formaður: Jón Magnússon verzlm.
Varaform.: Einar Pálsson verzlm.
Ritari: Áskell Löve stud. art.
Féhirðir: Jón G. S. Jónsson múrari.
Fjármálaritari: Ásgeir Einarsson járn-
smíðanemi.
Meðstjórnendur: Þorsteinn B. Jónsson mál-
ari og Vilhjálmur Eyþórsson vkm.
Varastjórn: Karl Gíslason, Halldóra Sig-
urðardóttir, Þorgeir Arnórsson.