Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 32

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 32
32 læknis, raá svipta viðkomandi lækningaleyfi, en skjóta má hann þeim úrskurði til dómstólanna. 21. gr. — Læknar og aðrir, sem sviptir hafa verið lækninga- leyfi samkvæmt lögum þessum, geta fengið lækningaleyfi á ný, en aðeins samkvæmt ákvæðum 2. og 3. gr. Y. Niðurlags- og bráðabirgðaákvæði. 22. gr. — Ákvæði þessara laga um veitingu lækningaleyfis ná ekki til þeirra, sem lækningarétt hafa eða lækningaleyfi, takmark- að eða ótakmarkað, þegar lögin ganga i gildi. Þeir læknar, sem þá hafa fengið leyfi Læknafélags íslands til að kalla sig sérfræð- inga, halda og áfram þvi leyfi. Önnur ákvæði þessara laga, þar á meðal ákvæðin um sviptingu lækningaleyfis, ná einnig til þeirra, sem hafa lækningarétt eða lækningaleyfi, takmarkað eða ótakmarkað, þegar lögin ganga i gildi, og á sama hátt og þeir hefðu fengið lækningaleyfi samkvæmt þessum lögum. 23. gr. — Lög nr. 38, 11. júlí 1911, um lækningaleyfi, og lög nr. 36, 14. júní 1929, um viðauka við þau lög, eru úr gildi num- in, svo og önnur ákvæði, er brjóta i bág við lög þessi. (Samþykkt á Alþingi 14. maí 1932). Lög um sjúkrasamlög. 1. gr. — Það er sjúkrasamlag, ef menn bindast félagsskap í því skyni að tryggja hver öðrum gegn tilteknum iðgjöldum upp- bót á tjóni, sem veikindi valda. 2. gr. — Sjúkrasamlög eiga heimtingu á því, að þau séu lög- skráð, ef þau fylgja fyrirmælum þessara laga, og ber þeim þá styrkur úr landssjóði, i kaupstöðum og kauptúnum, sem læknir er búsettur í, 2 krónur, en annarsstaðar 2 krónur 25 aura árlega fyrir hvern félaga, sem árlangt hefir greitt iðgjald í samlagssjóð. Auk þessa styrks fær hvert sjúkrasamlag greitt úr rikissjóði eftir á, samkvæmt ársreikningi þess, upphæð, sem nemur 14 hluta af sjúkrahúskostnaði, þó aldrei meira en kr. 1.50 á legudag hvern. Stjórnarráðið ræður lögskráningu sjúkrasamlaga og hefir all- ar þær gætur á þeim, sem þvi þykir þurfa. 3. gr. — Þessi eru skilyrðin fyrir því, að sjúkrasamlag geti orðið lögskráð: 1. Samlagið skal taka yfir tiltekið svæði, venjulega 1 hrepp eða kaupstað. 2. Það skal veita viðtöku og full félagsréttindi hverjum manni, jafnt karli sem konu, ef hann sannar: a. að hann eigi heima í samlagshéraðinu. b. sé eigi yngri en 15 ára og eigi eldri en fertugur, er hann beiðist viðtöku, c. sé hann búsettur í kaupstað eða kauptúni, sem læknir er búsettur í, að hann hafi ekki árstekjur meiri en 4500 kr., að viðbættum 500 kr. fyrir hvert barn innan 15 ára, sem er á framfæri hans. Gift kona getur ekki orðið hluttækur félagi í sjúkrasam- lagi, ef maður hennar hefir hærri tekjur en hér segir. d. eigi ekki skuldlausar eignir, er nemi meira en 10 þús. kr., ef um einstakling er að ræða, en ef hjón eru, 15 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Árbók Læknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.