Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 46
46
halds þar, eða með því að styrkja útgáfu rita, sem verða
mega þessu sambandi til eflingar“.
Heimilt er að leggja saman og úthluta í einu tekjum
fleiri ára en eins, ef slikt þykir hagkvæmt. Umsóknir
sendast háskólaráði.
Ýms fróðleikur.
Intoxicationes acutae.
Ekki er ávallt létt að ákveða, að um bráða eitrun sé að
ræða. Sjúklingarnir hafa oft tekið inn eitrið til þess að
stytta sér aldur, og er því lítt mark takandi á framburði
þeirra, þó við meðvitund séu, og gefið gætu upplýsingar.
Auk þess hafa þeir oft falið eða eyðilagt glös eða hylki,
sem eitrið var i, til þess að villa aðstandendum og lækni
sýn.
Sumar eitranir gefa allskýr klinisk einkenni (strychnin,
morphin), og svo má auðvitað grípa til efnarannsókna á
magavökva eða þvagi.
En ef um eitrun er að ræða, riður mjög á að eyða ekki
tímanum í óþarfar rannsóknir, heldur hefjast þegar handa,
jafnvel þó aðeins sé við grun að styðjast.
Venjulega hefur eitrið verið tekið pr. os, og má því bú-
ast við, að nokkuð af því sé enn óbreytt í maganum, jafn-
vel þó að nokkrar stundir séu liðnar. Er því fyrst og
fremst gripið til magaskolunar. Skola skal með miklu af
volgu vatni (10—15 lítrum), og jafnvel endurtaka skolun-
ina, ef t. d. um morfineitrun er að ræða, vegna þess að
morfin, sem hefur resorberast, útskilst að nokkru aftur í
maganum. Ef tæki vanta til útskolunar, má reyna að láta
sjúklinginn kasta upp. Uppsölumeðal, sem allsstaðar má
ná í, er grænsápa — 1 teskeið í pela af volgu vatni. Auk
þess má framkalla uppköst með því að kitla kokið með
fingri eða fjöður. Stöku sinnum er magainnihaldið þann-
ig, að það stýflar slönguna og er þá nauðsynlegt að láta
sjúklinginn kasta upp. Önnur uppsölulyf eru Apomorfini
chloridum 0,01—0,02 subcutant, rad. ipec. pulv. gr 1—2
47
eða sol. cupr. sulf. 1—50, 1 tesk. hvað eftir annað, ef þarf
Ef sjúkl. er í coma, er mjög hæpið að emetica verki, og
Setur auk þess verið hættulegt að nota þau, ef svostendurá.
Annars er ávallt rétt að tæma tractus intest. með þvi
gefa laxantia (natr. sulf., magnes. sulf. eða ol. ricini.
• ricini þó ekki við phosphoreitrun) eða clysma. Við
alkaloideitranir er auk þess gefið tannin (0,10—0,30 oft
a dag) eða carbo medicinalis, sem adsorberar eitrið að
meira eða minna leyti. Með því að gefa Pulvis carb. c.
m&gnii sulfate D.D. eru slegnar tvær flugur í einu höggi.
Annars hafa hin eiginlegu móteitur minni þýðingu,
ema helzt við caustiskar eitranir, þar sem magaskolun er
uk þess oft contraindiceruð.
m®ft má flýta fyrir að eitur skiljist út úr líkamanum
jj.6 ^ví að gefa mikið að drekka og diuretica. Stundum
a par líka blóðtaka og physiologiskt saltvatn intravenöst.
eða vf^ ver®ur i3ess vel> að hlýtt sé þar sem sjúkl. liggur,
* lða vel að honum. Oft verður að gefa stimulantia við
0;>. aps> morfin við verkjum, beita respiratio artificialis,
á ffg6n' eða cal'bogeninhalation, ef ástæður eru til. Fer hér
11 einkenni og meðferð nokkui'ra algengustu eitrana.
Einkenni.
Meðferð.
. Piiim: og Op- Húð fiil og köld, cyan-
,nBls alkaloid-osis í andliti, somol-
r _ (MorfinJ ens, coma, miosis, are-
0(0111 o. fl.).|flexia iridis et comeae,
^__ Cheyne-Stokes öndun.
ag0ralÍ hydr- Somnolens, coma, ofí
JS’ ^eronal ogmyosis, cyanosis, hy-
jnnur skyld'pothermia, hypotonia,
jöndunar- og hjarta-
diimun.
Endurtekin magaskol-
un, fyrst með vatni,
síðan með 4 matsk. af
carbo medicinalis í
potti af v.atni og loks
er helt í gegn um
slönguna 25 g. af Pul v.
carbonis c. magriii sul-
fate D.D. hrærðu út í
vatni. Stinudantia:
Sol. nicaethamidi pro
inj. 5—10 em3, Sol.
Ipentazoli 3—6 cm’,