Barðstrendingur - 01.06.1934, Blaðsíða 3

Barðstrendingur - 01.06.1934, Blaðsíða 3
BARÐSTRENDINGUR 3 Kjörseðillinn lítur þannig út, þégar alþýðumaður eða kona, sem skilur hagsmuni stéttar sinnar og lætur sér annt um velferð þjóðfélags- ins, hefir kosið Sigurð Einarsson : Sigurður Einarsson Frambjóðandi Alþýðuflokksins. Hákon Kristófersson Frambjóðandi bœndaflokkains Bergur Jinsson Frambjóðandi Framsóknarfiokksins. Haligrímur Hallgrímsson Frambjóðandi Kommúnistaflokksins. Jónas Magnússon Frambjóðandi Sjálfatœðisflokksins. A Landslisti Alþýðuflokksins. B Landslisti Bændaflokksins. C Landslisti Framsóknarflokksins. D Landslisti Kommúnistaflokksins. E Landslisti Sjáifstæðisflokksin^. Kosningaathöfnin sjálf fer fram á þennan hátt: I’egar kjósandanum hefir verið afhentur kjörseðillinn, fer hann inn í kjörklefann og að borði því, er þar stendur. Á borð- inu liggur blýantur, og markar kjósandinn kross með honum framan við nafn þess frambjóðanda, sem hann vill kjósa. Engin merki önnur má gera á kjörseðilinn. Setjið blýantskrossinn framan við nafn Sigurðar Einarssonar! nieð háðuugu úr flokkuUiu. Alls hafa ílokksbuudnir kouiméuistar á Isafirði aldrei komist yfir 20, og þar af verið útskúfað 5 fyrirliðum á þessum stutta tima. Aðalforingi kommúnista á Akur- eyri, Jón kaupmaður Guðmauu, sagði sig nr flokkuum siðastliðinn vetur, og lýsti Verklýðsblaðið þvi yfir, að hanu hefði verið rekinn að öðrum kosti. Bæjarstjóruarkosní iugarnar á Akureyri í vetur sýndu lika 160 atkvæða fækkun frá al- þingiskosningunum 6 mánuðum fyr, og hafði þó kosningarótturiun verið rýmkaður úr ‘25 árurn niður i ‘21 ár á þessu timabiíi. Nú á dög- unum gátu kommúnistar á Akur eyri ekki stöðvað afgreiðslu skips, og fór á sömu leið á Siglufirði. Á báðum þessurn aðalvigstöðvum kommúnista er fólkið að snúa bak= inu við kommúnistaklíkunni. Þó tekur út yfir mannfallið i kommúnistaherbúðunum, þ0gar til Reykjavíkur kemur. Þar befir verið rekinn lærðaati kommúnistaleiðtoginn Stefán Pót- ursson. llaukur Björnsson, sem er einn af stofnendunum, og var fram- bjððandi flokksins í Árnessýsiu við seinustu alþingiskosningar befir oinnig verið rekinn. Hendrik Ottó- son kefir verið rekinn. Grímur A. Engilberts sömuleiðis stofnandi, rekinn. Steinn Steinar skáld rekinn. Lárus H. Blöndal rekinn. lndiana Garibaldadótcir, sú er saltinu kast- aði forðum, hefir verið rekin. Fleiri smærri spámenn hafa Jíka oins og að likindum lætur verið reknir úr flokknum og má þvi með sanni segja, að það er farið að saxast a beinin bans Björns mins. — Þá hafa að undanförnu verið harðvítugar deilur um það innan flokksins, hvort reka skyidi foringja kommúnista í Vestmannaeyjum, ísleif Högnason, og endirinn orðið sá, að hann var pindur til að skrifa undir skuldbindingu um full- komna uudirgefni við vilja drotn- arauna í Moskva. Samskonar deila kefir staðið milli róttlinukommúu- istanna og Einars Olgeirssouar. Þessi lang mikilhæfasti foringi kommúnista, er uú ofsóttur af sin- um eigin flokksbræðrum. Houum hefir verið neitað um orðið á sellu- fundum, þegar félagar haus hafa ausið hanu svivirðingum, hanu fékk lengi vel ekki samþykki flokks- stjórnariuuar fyrir framboði sínu á Akureyri' Hann átti að skrifa uudir skuldbindingu eins oglsleif- ur, en neitaði. Hann varð að gera sór að göðu, að Akureyrarfiflin í kommúuistaflokkuum voru faruir að undirbúa framboð Elisabetar Eiriksdóttur á Akur^yri i stað hans. Er ekki að furða, að Einar komst svo að orði fyrír skemstu, að sfcjóru kommúuiataflokksius værinú komin í hendui snarvitlausra tnanua. Hvaöa bugsandi maðui mundi nú láta sér detla 1 hug að kjósa frambjóðendm kommúnistaflokksins víð þessar kosninga* ? Seunilega verÖa þeir sára fáir. bað veiða meDu að gera eér Jjost, aÖ su hætta ei þvi miður all iskyggi | leg, að ibaldiÖ asamt uazistum og bændatlokksmönnum nái hreinum mehihluta i landinu vií þessar kosn- ingar. Fari svo, et úti um fram- Mð frjalslyndisins i laudiuu á næstu áium. Þá ríðut uazisiuinn roeð alln sinni villimennsku i garð Þá verða vsrklýðssamtök og samvinnu- fólög leyst upp og bonnuð. bá sezt Ólafur Thors i valdastólinn. Til þe*s aÖ afslýra þessu veiða allii frjálslyndir menu þjóÖarinuar aÖ sameina atkvffiöamagnið gegu ihaldiuu og foiðaet aÖ dreifa hvi. Vilji kommúuistai láta siu atkvaÖi vei ða aÖ gagni gegn ihaldi og nazisma, þá kjoea þeir ekki komm- únístaflokkmnu, þvi þaÖ er nú full- vist, aÖ haun kemur engum manni aö við kosningarnat. Allt þetrra atkvæÖamagn fellur þvi dautfc nið- ur og diegst frá atkvffiöastyrk ann- ara ihaldsandstæðinga. Hvert ein- asla kommúuistaalkvffiði, eem óuýLt verður á þeunaD hátt. er þvi jafn- gilt hálfú atkvæði fyrir ihaldið. Þeii verða áreiöanlega okki marg- ir kommúuistarnir í Baiðastiandar sýslu, sem gera sig seka í þeim skepnuskap og ábyrgða'leysi aÖ gerast þý nazista-ih&ldsiua islenzka á slíkum alvöiutlmum. Þeir sem hugsá, hljóta a. m. k. að kjóea þanu kostinu að leggja atkvæði sitt i vogarskálina mótí íhaldinu, með Alþýðuflokknum. AUirsannir íhaldsandstæðingar i Batðastranda- sýslu kjóga Sigurð Einarsson. Afturför Sjálfstæðisflokksins. Fyrir nokkrum árum hafði 1- haldið stuÖning rnikils meirihluta allra kjósenda landsins eöa um 60%. ÞaÖ var meÖan íátæklingarnir voru sviftir kosningarélti, og unga fólke ið sömuleiðis. ViÖ seinustu Alþing- iskosningar hajði það 48% at- kvæða og við bæjarstjórnarkosu- ingarnar i vetur aðeins 4&0/,. Hefir þó flokkurinn sitt aðal fylgi meðal verzlunarlýðsins i bæjunum. Af þessu er augljóst, að íhaldið er i stöðugri afturför, einkum nú þegar öreigarnir og unga fólkið hafa náð mannróttindum sínum fyrir þrot- lausa baráttu Alþýðuflokksins. Hér i Barðastrandasýslu hefir i- haldið lengi vesælt verið, en verstu úfcreiðina mun það samt fá i þetta sinn. Liggja til þess rnargar or- sakir. Ein er sú, að frambjóðandi flokksius Jónas Magnússon er ó- þektur maður í mestum hluta kjördæmisins. Hann er vægast sagt euginu skörungur í héraðsmálum, og mun reynast það enn sfður i landsmálum- Hann er sá sjöundi, sem leitað var til af flokknum, í þetta vonleysis framboð. Hann er þvi alveg hættulaus Bergi Jóns- syni jafnvel þó fylgi hans hrapaði niður í helming þess, sem hann hafði við seinustu kosningar. Þá er og það vitanlegt, að fyrverandi nþingskörungur“ ihaldsins i Barða- strandarsýslu, Hákon i Haga, dreg- ur nokkra tugi atkvæða frá Jóu- asi og rýrir þanuig ritjur hans. í Tálknafirði eru 116 á kjörskrá og f»r íhaldið af þvi ein 9 at- kvæði. Með sama þróska alþýðu i allri sýslunni og Tálknörðingar hafa sýnt, gæti Jónas Magnússon ekki fengið uerna 35—30 atkvæði. Það er kominu timi til að fara að dæmi þeirra Euginn verka- maður, ejómaður, iðuaðarmaður eða bóndi á, að láta sór til hugar koma að kjósa böðul siuu, ihaldíð, þauu 34. júui. Riftlun Framsóknarflokksins. Framsókuorflokkurinn hefir fram að þessu verið stærsti audstöðu- flokkur ihaldsius. Nú er hauu það ekki lengur. íhaldið var farið að grafa um sig inuau flokksins sjálfs og hlaut þvi að fara sem fór. Með Tryggva Þórhallssym, Maguúsi Torfaeyui, Lárusí Helgasyni i Klaustri, Halldóri Stefánssyni, Hannesi Jónssyni á Hvamms- tanga Jóui Jónssyui i Stóradal,

x

Barðstrendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barðstrendingur
https://timarit.is/publication/1038

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.