Boðberi - 01.03.1927, Blaðsíða 3

Boðberi - 01.03.1927, Blaðsíða 3
Nafn blaðsins? 3 félaga siníia, sem höfðu staðið og horft forviða á |ietta háttalag hans. „Hver var þetta?“ spurðu [teir. „Það veit eg ekki. Eg þekti hana ekki“. „En hvers vegna varstu [>á að hjálpa henni yfir götuna? Maður hefði vel getað haldið, að pað væri hún móöir pín“. „Hafi hún ekki verið móðir mín, pá var hún módir einhvers annars“, svaraði hjálpsami drengurinn stutt og laggott. Nafn blaðsins. Pegar ákveðiö var að byrja að halda út blaði pessu, kom til tals, hvaða nafn skyldi gefa því. Framkv.nefnd stúkunnar kom pá sainan um að heita verðlaunum fyrir bezta nafnið, og kaus nefnd til að dæma um pær uppá- stungur, sem kynnu að koma. 1 nefndinni eru: Pétur Zóphóníasson, Pétur Halldórsson og Jón Leví. — Allir fé- lagar st. „Æskan“ hafa rétt til að koma með uppástungu um nafn á blaðinu. Verölaunin eru kr. 10,00 — tíu krónur —• í peningum, og mun nafn pess, sem hlýtur pau, verða birt í næsta blaði. I’eir af félögum, sem vilja taka pátt í þessu, skrifl nafn paö, er peir vilja gefa blaðinu, á miða, og svo nafn sitt og heimili undir. Annað á ekki að standa par skrifað. Miða þessa skal láta í umslag, merkt: „Verð- launakepni st. Æskan“, og afhendist gæzlum. í síðasta lagi 31. marz. 1 sannleika, kærleika og sakleysi. Jón Leví, gæzlum., Laugav. 4.

x

Boðberi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi
https://timarit.is/publication/1040

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.03.1927)
https://timarit.is/issue/368039

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.03.1927)

Aðgerðir: