Alþýðublaðið - 23.04.1924, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1924, Síða 4
ALP'f SUSLáðlD 4 Saœkvænot opinberrl tilkyon ingu var atkvæðamagn flokk- anna sem hér segir: Vinstri 362,682 (í september 1920: 414,904), íhaldsflokknrinn 242 955 (áður 216,735), hægri jafnaðarm, 469,944 (áður 389,653) gerbóta- fiokkurinn 166,476 (áður 149,262), >ErhvervspS.ttiet< 2 102 (áður 27,403), vinstri jafnaðarm. 6,219 (áður 5,160). Nýju flokkarnir, Bændsflokkuiinn og >Réttar<- flokkurinn, fengu hvor um 12,000 atkvæðl. Erlend símskejti. Khöfu 22. apríl. Frakkar borga. Frá New York er símab: Franska stjórnin hefir að fullu endurgreitt Morgans-banka í New Yoik lán það, er Frakkar fengu þar í vetur, að upphæð 100 milljónir dollara, og skyldi endurgreiðast fyrir árs- lok 1923. FJármálavlðsklfti vift Bússa komin á til fnlls. Allir helztu bankar Bandaríkj- anna hafa nú ioks látið til leiðast að hefja á ný fjármálaviðskifti við rúisneska rfkisbankann í Moskva. Eru Rússar þannig komnir í örugt fjármálasamband við umheiminn á ný. Umdaginnogvegmn. Lúftrasveit Reykjavíknr leik- ur á Austurvelli á moigun kl. 3^2 Þessi lög: Lindblad: Yorið er komið. Mozart: Ouvertúre >Die Entfúh- íungc. Beethoven: Die Ehre Gottes. Haydn: Andante úr Sinfóniu G dur. Grieg: Hochzeitstag auf Troldhau- gen. Grieg: Forspil úr »Sigurd Jorsal- far<. Meyerbeer: Kiönungsmarsch, Lúðrasveitin biður Alþýðublaðið að ílytja kærar þakkir þeim, sem geacj) henai 100 krónur í þakk- iagsbrnnarfundur verður á morgun, sumardagiuu fyrsta, kl. 7 Va síðd. í Bátunni. — Fyrirlestur verður fluttur og fleira gert til skemtunar. — FJðlmeimlft! Síjórnis. lætisskyni fyrir síðasta leik hennar á páskadagsmorgun, er Páll ísólfs- * son stýrði henni í fyrsta sinni. Allar l.-mai-nefndirnar mæti niðri í Good Templarahúsi á morg- un (sumardaginn fyrsta) kl. 6. e. h. — Engan nefndarmann má vanta. Rálverkasýning Ásgríms er opin á morgun, en það er síðasti dagurinn. >8nmargj0f< heitir félag, sem stofnað var i gærkveldi fyrir for- göngu Bandalags kvenna til starf- semi að málum, er varða hag barna og andlegan og líkamlegan þroska og heilbrigði þeirra. Er ætl- ast tij, að félag þetta taki að sér og auki starfsémi þá, er Bandalag kvenna hefir haft með höndum undanfarið í þes3a átt, en bæjar- búar leggi alment fram ilð sitt með inngöngu í fólagið og fé til þess. Bagshrúnnr-fnndnrlnn er á morgun í Bárunni. Ættu verka- menn að fagna sumarkomunni með því að fjölmenna á hann. Áljrýönblaftíð kemur ekki út á morgun sakir þess, að prentarar eiga frítt. Barnadagnrinn. Margvíslegar skemtanir veiða á morgun vegna hans, sem auglýst er hér í bJað- inu. Merki verða seld til ágóða fyrir barnastarfsemina, og er vænst að hver kaupi svo mikið af þeim, sem hann getur. Crnftspjúnnsta verður í fríkirkj- unni kl. 6 annað kvöld Sóra Á>ni Sigurðsson prédikar. Konur! <Sœtiefni(vifaminei) eru notué í„é$máraíl~ smjörlŒié. ~ cSiéjið því ávalt um þaé^ ólfur (með 132 tn), Ari (m, 105), Baldur og Skúli fógeti. Yíftavangshianp verður háð á morgun viö fjölmenna þáttöku. Barnaskemtnnin í Iðnó kJ. 5 á morgun verður endurtekin kl. 8 á sama stað. Bráft nauðsyn er að al- þýða fjökæki nó sem mest alia fundi, er félög hennar halda um þessar mundir og ætlaðir eru tti að ræða um aðgerðir tii varuar og bóta við dýriíðaraukníngum burgeisaflokka Aiþingis. Oít er þörf, en nó nauðsyu á samtökum meðal alþýðu, er hrein ihalds- stjórn er tekin við völdunum. >Tíminn< feiininn eða gleym- inn. >Timinn< getur oft helztu útlendra frétta. En svo brá við á laugardaginn var, að hvergi sást getið um úrsiit dönsku kosning- anna. Er þetta af feimni við les- endur blaðsins — að geta þess ekki, að viustrimenn töpuðu? Er það af gleymsku eða hræðslu við íslenzka kjósendur — að geta þess ekki, að jafnaðarmenn sigruðu og þar af leiðandi taka við stjórninni? Spurull. Af velftnm komu í fyrra dag togararnir Skallagrímur (með 135 . tn.), Apríl (m. 112), Otur (m. 90), Menja (m. 65), Leifur (m. 100) og i Kári Bölmundaisor, og í gær Þðr- Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjðtn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaöa&trseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.