Baldursbrá - 14.01.1935, Blaðsíða 1

Baldursbrá - 14.01.1935, Blaðsíða 1
Galsi 03 Gletta Eftir Marjorie Hardy ■. Frh. XII. Oti á landi Faðir Manga fór út á land í hverri viku. Hann fór til þess að heimsækja bónda úti á landinu. Móðir Manga fór til þess að fá mjólk og egg. Mangi fór til þess að sjá skepn- urnar. Þegar skepurnar úti á landinu sáu Manga koma urðu þær allar glaðar og kátar. Kýi’nar fóru að baula. Hestarnir fóru að hneggja. Kindurnar fóru að jarma. Svínin fóru að rita. Hanarnir fóru að gala. Hænurnar fóru að klaka. Fuglarnir fóru að syngja. Og endurnar fóru að gagga. Magnús sagði: “Kornið þið öll sæl.” Hann sagði það við kýmar og hestana. Hann sagði það við kindurnar og svínin. Hann sagði það við hanana og hænurnar. Hann sagði það við fuglana og endurnar. Svo sagði Magnús: “Eg vil ríða honum gamla Rauð.” Og svo reið hann gamla Rauð. Solveig sagði: “Eg vil gefa hænsunum að borða.” Og hún gaf hænsunum að borða. Faðir Manga sagði: “Eg vil fá að tala við bóndann?” Og svo fór hann að tala við bóndann. Móðir þeirra bamanna sagði: “Eg þarf að fá mér mjólk og egg.” XIII. Lítil hvít hæna Einu sinni var lítil hvít hæna. Hún var úti á landi. Hana langaði til þess að fara í burt. Svo var það einn morgun að hún sá stóra, svarta bifreið. Stóra svarta bifreiðin kom út á

x

Baldursbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldursbrá
https://timarit.is/publication/1042

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.