Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Side 1

Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Side 1
Bols jevikkinn TfMARIT KOMMÚIN ISTAFLOKKS ÍSLA N'D'S (DEILD ÚR AK) Reykjavík, apríl 1934. I. árg. - 1. t~bl. ii if ii ti ii ii ii ii n n ii it n n ii n ;i n ii ii ;i ii ,i ii it ii :i ii ii :i :i ii ii ii ;i :i ii n ii ii :i n ii ii n ;i ii ii i«it (iii ii ii it ii ii n ii ii ii ii n ii ii n n ii n n ii ii n ii i: ii n BAKÁTTAS FYRIR STEFNU FLOKKSIUS lt II II II II il il II II II II II il II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II il II II II II II II II II II II íl íl IIIIII .1 II II II II II II II II II II II II II I! IIII IIIIII II il IIIIIIII IIIIIIII it IIII II11 il II IIII II IIII IIIIII II IIII II11 :l II IIIIIIII IIIIII II il IIIIIIII (IIIII l| >1 Att IHt II IIII il II IIII .1II il II II II II Síðasti fundur pólitísku nafndaT K.F.Í. ‘byggði starf sitt 4 þeir.ri nið- uxstöðu 13. aðalfundar EKEI, að "þau umskifti geti á hverju augnabliki orðið, sem breyta viðskiftakreppunni í byltingarkreppu* 11 - og tók fyrir a þeim grundve 11 i nokkur þýðingarmestu atriði flckksstarfsins. Við það að líta yfir starf flokksins síðan á landsfundi miðstjórnar í haust sló pólnefndarfundurinu því föstu, a.ð nokkur árangar liafi náðst í bsrátt-^ unni gegn tækisfærisstefnunni. Þessi barátta, sem fyrst- og fremst tefir verið kað gegn Lægri-tækifærisstefnu fjelaga ötefáns Pjet\irssonar, h.efir di?egið úr klíku- baráttunni, haft í för meö sjer vaxandi fylgi flokksfjelaganna við stefnu flokks- ins og gert fjelagana almennt virkari. Athyggli flokksins á vinnustöðvarnar hef- ir aukist og rjettara starf í sósíaldemókratísloi verklýðsf jelögunum verið rekið, þrátt fyrir djúptækar einangrunartiIhneigingar a því sviði. Kosninga.'barattan um áramótin sýndi framfarir, þar sem hún var notuð meira en áður í þagu daglegu hagsmurabarát tunnar. Fundurinn var samt þeirrar skoðunar, að hann þyrfti að einbeita sjer a veikleika flokksins og á verkefni hans. Aðalveilileikinn í floliksstarfinu síðan á landsfundi MS hefir legiö hja flokksforystunni og stafað af því, að^þar hefir ekki verið full'uægjandi eining fyrir hendi í nokkrum þýöingarmestu málefnum flokksins. FjeDagi^Brynj. Bjarnason, sem er pólítxskur leiðtogi flokksins, hefir synt aberandi sattfysi við tækifteris- stefnuna, einkum við foringja klíkubarattunnar inr.an flo.k>sins, og við hina sosí- aldemókratísku afsláttarpólitík fjelaga oklcar í jarniðnaðinum, þar sem hann einn- ig hefir tekið sbakka afstöðu til vinnustöðvastarfsins með því að setja á oddinn örðugleikana við stofnun vinnustöðvasella þer og að líta svo a, að vinnustöðva- starfið sje undir verklýðsfjeiagastarfinu kcmið, í stað þess að lxta a vinnu- stöðvastarfið sem grundvöll alls floklesstarfsins. Fjel. ^Bi’.Bj. hefir stutt tæki- færissinnaðar skoðanir fjelaga E.0.,^sem meðal^annars sýndi sig í því, að þeir £ undirbúningskosninganefnd lögðu aðaláherzluna a hus a^-itationina en ekki^a vinnu- stöðvastarfið og x því, að taka ekki upp sjálfsgagnryni á fjel. E.O. í utvarpsum- ræðunum - í stað þess aö hjálpa honum til að yfirvinna veikleika sína. Þannig var flokksforystan eklíi því starfi sínu vaxin, að leiða ,:daglega osattfúsa barattu gegn tækifcerisstefnunni sem hbfuðskil7/rðiö fyrir því, að flokknum takist að sigr— ast á klíkustarfseminni og kyrstöðunni í flokknum.': (Landsf.MS). Það var bví eðlilegt, að póln.fandurinn setti það sem fyrsta verkefni, að styrkja flokksforystuna með _því að tæta í hana nýjum kröftum, þar með einnig

x

Bolsjevikkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bolsjevikkinn
https://timarit.is/publication/1044

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.