Hádegisblaðið

Tölublað

Hádegisblaðið - 17.02.1933, Blaðsíða 1

Hádegisblaðið - 17.02.1933, Blaðsíða 1
} I. árg. Rcykjavik, föstudaglnn 17. febrúar 1933. ¦ftQ^<H<|HWIHB'T!ÍWj&NS -" ¦ |, M I. 11:1. ty*.-r* Nokkur orð til lesendanna. Ura leið og Hádegisblaðið hefur göngu sína, viljura vjer með nokkr- um orðum vekja athygli lesend- arina á stefnu blaðains. Hádegisblaðið rnun verða algjör- lega sjálfstætt og óháð öllum stjórnraálaflokkum. Það er lengi búið að vanta hjer slíkt blað, en ur þeirri vöntun er Hádegisblað- inu œtlað að bæta. SjerstaklQga nú á seinni timura hefir borið mjög á því, hve dag'olöðin hafa verið einkennilega samtaka um að þegja um ýms mál, sera hafa borist manna á milli, ef þau að einhverju leyti hafa snert óþægilega kaun hinna hærri stjetta. Þetta hefir þau skaðlegu áhrif, að almenningur er farinn að líta svo a, að það beri að taka vægari tökum á yfirsjón- um þeirra, sem hærra eru settir, heldur en hinna, sem lægra eru settir i þjóðrjel.-iginu. Hódegisblað- ið raun í þessu efni ekki fara 1 raanngreinarálit. Það mun stinga á kílunum þar sem þau eru. án tillite til hver það er, sera i hlut á. Svo best er hægt að byggja upp heilbrigt þjóðfjelag, að meinsemdir þesa sjeu upprættar, hvar sem þær koma fram, en ekki yfir þær breitt, ef þær eru á vissum stöð um. Afleiðing sliks verður sjúkt og siðspillandi alraenningsálit. Og almenningsálitið er þegar orðið sýkt. Þeir menn, sem eru hærra settir í þjóðfjelaginu, álfta sig hafa rjett til að gera ýmislegt ósæmi- legt, án þess að fá jafn þunga refsingu fyrir og hinir, sem lægra standa 1 mannfjelagsstiganum. Al- menningur er lika farínn að trúa þessu, að svona eigi það ^kle.fa að vera. Sýnír það ljóslega þessi vísa skáldsins: Stelirðu litlu og standirðu lagt, t steininn þú settur veiður, en stelivðu roiklu og standirðu hátt, í srjórnarráðið i'erðu. Svona hug unarháttur er sið- spiliing. Sje rjett að opinbera mis- gjörðir þeirra, sera lægri stjettun- um tilheyra, er ekki slður éstæða til að opinbera misgjörðir þeirra, er í opinberura trúnaðarstöðum eru fyrir þjóðfjelagið. HádegisblaMð mun látasig miklu skifta ttll menningar- og framfara- mál. Það mun flytja hlutlausa frá- sögn af gangi þingmála, eftir því sem róm vinst til. Verður þvi handhægt fyrir þá, sem viHá kynna sjer gang þingsins, að kaupa og lesa Hádegisblaðíð. Þvi það eru fæstir, sem hafa tíraa til að sitja niður á þingi og hlusta á það, eem. þar fer fram, en hin bæjarblöðin flytja meira og minna litaðar frá- sagnir um þingmálin, eins og við er að búast, þar sem þau tilheyra sfnum stjórnmálaflokkinum hvert. Hádegisblaðið flytur einnig fregn- ir af innlendum og erlendum við- burðum, er einhvers eru verðir. I bl. ðinu verður altaf ein framhalds- saga, skemtileg og spennandi, og auk þess smásögur og skrítlur, eftir því sem rúm vinst til. Yfir- leitt munum vjer kappkosta að gera blaðið sem skemtilegast og fjölbreyttast að efni. Virðinga:fylst. Út2-ef. Amcriskur fiuymaður sem guð Indiána. Fyrir ð arura, þegar allir stóðu á öndinni vegna Atlantshafsfluga Lindberghs, lagði annar amertak- ur flugmaöur af stað 1 flugleið- angur. Plugmaðurinn bjet Paul Redfern. Ættaði hann að fljúga frá Brunswick til Rio de Janeiro, og er bú leið 7U00 km. Hann komst aldrei til ákvörðunarstað- arins, og spurðist ekkert til hans frá þvi hann lagði af stað i flug- leiðangurinn^ Nú alveg nýlega hefir það þó komið i l.ós, að flugmaðurinu muni lifa í besca gengi í frum- skógura Brasiiíu, hjá viltum Indí- ána þjóðflokki, eem heldur honum sem fanga, en tilbiður hann sem guð sinn. Landkönnuður nokkur og vjel- stjóx'i að nafni Charles Hasler var nýlega á ferð um Amasónrikið, þar heyrði hann sagt frá Indiána-þjóð- flokki, er tilbæði hvitan guð, sem hefði komið fljúgandi til þeirra 'á stórum, suðandi fugli, sem hafði sveimað lengi yfir frumskóg- inum áður en hann hefði sesfí rjóður i skóginum. Við eftirgrensl- anir Haslers, kom í ljós, að þetta hafði skeð fyrir 6 árum. Þykist hann visa um að hjer sje um að ræða flugraanninn Paul- Redfern. Leynilegur leiðangur, sem í eru suður-amerlskir landkönnuðir, hef- ur þegar lagt af stað til að gera tilraun til að ræna Paul Redfern frá Indiánunum og koma honum aftur til raenningarinnar.

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1053

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.