Hádegisblaðið

Tölublað

Hádegisblaðið - 17.02.1933, Blaðsíða 4

Hádegisblaðið - 17.02.1933, Blaðsíða 4
HADEOTSBLAÐTÐ Dýr rúða. Kona nokkur, 8em var á göngu um götur Kaupmannahafnar, fjekk alt í einu rúðubrot yfir höfuðið. Særðist hún á annari kinninni. Gluggi á annari hæð hafði upu.ist, af vindinum og kastast utan i vegginn. Lögreglan hofðaði mál á hendur eiganda, hússins, fyrir að hafa ekki gengið nógu vel frá glugganum. Eigandinn var sýkn- aður með þeim forsendum, að hon- um væri ekki um að kenna, þar sem engin af íbúunum befði kvart- að. Þá höfðaði frúin mál á hend-. ur eiganda hússins og þeim. sem glugginn fauk upp hjá, Krafðiat hún 3500 króna skaðabóta fyrir- sárið á kinninni. Húseigandinn og konan sættust fyrir rjettinum og varð hann að borga henui 1700 krónur í skaðabætur fyrir sárið. Frá Alþingi. « Fátt merkilegt hefir þr gerst eun. 1 fyrradug vat þiiiþið =eu, forsetar kopnir og svo hól'st rifr- :,'l ** tin • ei'u i, fcöl' n A'þ g<9 í gær' var kostð í fastar nefndir þingsins og svo ekki moir.i unn>ð þessa dagana. 34 stjórnarfrumvörp eru komin fram, sem að líkindum eru hvert tfðru umerkilegri og l'klega til þess eins, »ð áfia þingmminuniitn tekna við að rífast um þau. H i D E G IS B L A D IB kemur út alla virka daga vik- uiinar. Voiðux fyrst um sinii n?e:iis selt i lansasölu, og kost ¦ii 15 aura cintakið. Rn.stjóri og ábyrgðarmaður: Jens Palsson, Mímisveg 8. Úgefuiidi: Ásg. Guðtnundsson. Prentsmiðja og afgreiðsla á Laugavegi 68, slmi 2608. Verð auglýsinga er kr. 1,50., cm. eind. Auglýsingum er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins. BETRA VAR Fyiir nokkru fór fram hnefa- leikui milli 2 hueFhleikainanna. Annar vat Ditii eti hinn Svii. I þriðju iilret nu b.uði Da iii.ii S.í ann svo lækilega á annað íiugitð, að það eprakk út á kinn. Betra var að fara það. KATJPIÐ Hádegisblaðið, þvi það er eina blaðið, sem ekki er fult af pólitískri oftitæki. Charles Bristol: Leyndardómar Nýhafnar. Sakamálasaga. I. Konan sem kom og hvarf. »Er jeg fuUur?« Röddin, sem spurði, var nokkuð óskýr og vínþef- urinn, sem fylgdi spurningunni, svaraði fyrir sig. »Pyrirgefið — jeg spurði bara —«. Hvidt læknir áttaði sig ekki strax á því, að það var hann, sem spurður var. Hann hjelt því áfiam. Hvöldið var ekki þannig, að óskandi væri eftir að halda kyrru fyrir úti og halda uppi samræðum. Iskaldur Austursjávarvindur kom hvinandi um hornið á Nýhafnargötu, og rjeðist á hina fáu farþega, sem komu út úr strætisvagninum. Læknirinn hafði verið í miðdegisverðarboði og var þreyttur. Hann nam þó staðar og virti fyrir sjer raanninn, sem stóð fyrir framan hann, riðandi á fótunum. »Pullur«, endurtók hann. »Já í venjulegum skiln- ingi«. •Rjett athugað«, svaraði maðurinn. »Samt sem áður hefi jeg ekki drukkið svo mikið í kvöld að það geti gert stálhraustum sjónmnni neitt. En — þó. Það or oillhvað aðe. Læknirinn sneri sjer, svo hann fengi ekki snjó- d'Tuna boint í andlítið. »Hvað er að?« spurði hann. »Já, — það er nú einmitt það, sera jeg vildi at- huga«, svaraði sjómaðurinn. »Jeg var á leiðinni til *Skagerak«, en þeir gleymdu að skifta um spor og svo lenti jeg út á isnum«. Læknirinn brosti. Maðurinn var þá fullur, þótt hann væri að vísu ekki dauðadrukkinn. Það leit út fyrir að sjómaðurinn hefði getið hugsun hans, þwí hann hjelt áfram: »Já, »Skitgerak««, útskýrði hann. »Það er ekki sundið þarna við Skagon, heldur gufuskipið, sem ligg- ur út í Nýhöfn, en jeg kom út úr vagninura hjá flóð- gáttinni og gekk svo til hægri handi.r. Fyrst í stað sá jeg ekkert nema svart myrkrið, en svo kom jeg auga á Ijós í fjarska, tók jeg þá stefnu á það. Það skyldi jeg þó aldrei hafa gjört, þvi alt i einu brast ísinn undir fótum mjer og jeg sökk ofan í drulluna«. Hann lyfti upp öðrum fætinum, sem var ataður leðju, er lagði af megna ódaun. »Jeg hrópaði upp yfir mig, en þá hvarf ljósið. Jeg hjelt samt stefn- unni og brátt kom jeg auga á Ijósið aftur. Það var rautt ljó8, sem hreyfðist frara og aftur, Jeg sá líka tvo dökka skugga, svo heyrði jeg kvenmann hrópa á hjálp. ííú, jeg flýtti mjer það scm af tók, en þá

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1053

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.