Hádegisblaðið

Tölublað

Hádegisblaðið - 08.03.1933, Blaðsíða 4

Hádegisblaðið - 08.03.1933, Blaðsíða 4
68 HADEOTSBLAÐTÐ Tveir bruggarar teknir. Á föstudaginn tók lögreglan tvo bruggara hjer í bænum. Fundust hjá þeinj alimiklar byrgðir af vfni og bruggunaráhöld. Er þetta í fjórða sinn, að annar þeirra hefir verið tekinn fyrir samskonar brot. Málið er nú i rannsókn, og mun falla dómur í þvf innan skamms. A: »Eins og þjer ef til vill vit- ið, þá var það Strindberg sem skrifaði »Til Damaskus«. B: »Ja-svo! Fjekk hann svar?« Dóma'ri: »Hver eruð þjer?« »Sökud.: Þjer þekkið mig ekki, jeg er bara einn af vinnuveitend- um yðar«. Dómari: »Herrarnir vilia þó ekki sættast? Gott og vel, úr því skvnsemin getnr ekki sigrað, verð- ur rjettvísin að taka til starfa«. »Talar konan þin mikið?« »Já, hún er þulur fjölskyldunn- ar. Yrði jeg skyndilega mállaus, myndu líða 6 vikur, áður en hún yrði þess vör«. Hún: »Hvers vegna sagðir þú Kristni að þú hefðir gifst mjer, af því jeg byggi til svo góðan mat, þú veist þó að það geri eg ekki?« Hann: »Ja, jeg varð að finna eina eða. aðra afsökun.« Stúlkan : »Komið þið ekki fram við vinnukonuna, eins og hún væri ein úr fjölskyldunni? « Frúin: »Nei, það þornm við ekki, við erum sjerstaklega kurteis við hana.« HÁDEGISBLAÐIÐ kemur út alla virka daga vik- unnar. Verður fyrst um sinn aðejns selt i lausasölu, og kost- ar 15 aura eintakið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jens Pálsson, Mfmisveg 8. Úgefandi: Ásg. Guðmundsson. Prentsmiðja og afgreiðsla á Laugavegi 68, sími 2608. Verð auglýsinga er kr. 1,50 cm. eind. Auglýsingum er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins. Hvergi betra að auglýsa en í Hádeg- isblaðinu. Auglýsingum sje skilað á afgreiðsluna Laugaveg 68, simi 2608 Leymlardómar Nýhafnar 17. . hrópaði læknirinn, »segðu mjer alveg eins og er, hvað þú veist og hvað þjer er efst í huga«. »Við skulum fyrst komast á ákvörðunarstaðinn og ganga svolítið í snjónum og kuldanum« svaraði Graa. Bíllinn nam staðar við Frederiksholm, en þar hafði Graa skipað bifreiðarstjóranum að staðnæmast. Þeir stigu út og læknirinn borgaði bilstjóranum. Svo gekk hann á undan eftir þrönga snævilagða götuslóðanum með fram smá.-görðunum. Það var hætt að snjóa, en himininn var þakinn þvkkum, grá- um og kolsvörturp skýjabólstrum, sem þeyttust áfram f himinhvolfinu yfir Koge-flóanum. Þeir rudd- ust áfram y.fir snjóþyngslin, fram hjá Flugeldahús- inu. — »Hjerna var það lííkast til, sem við fórum út«, sagði læknirinn, þegar þeir voru komnir fram hjá sorpræsaopinu bak við Karens-Minde. Núna f dags- byrtunni fanst, bonum leiðin vera miklu lengri og erfiðari heldur en um nóttina, enda hafði hanri þá verið hvorttveggja í senn: fullur af ákafa og æsingi. Auðvitað gátu þeir engin spor fundið, þvf að snjó- að hafði mfkið seinni hluta næturinna,r og lá snjór- inn eins og sljettað lfn yfir jörðinni. Læknirinn áfeit þó, að hann mundi geta fundið litla hólmann aftur. Þeir komust að honum o0 jar.hafði snjórinn ekki orðið 'fastnr, heldur fokið af og var þvf vel hæg ^ ' för’n og umrótið, þar sem grafið hafði verið um nóttina. Frostið hafði hleypt öllu i stokk og var þvf alt vel mótað og greinilegt. Graa fjekk mikinn áhuga. Hann rannsakaði fót- sporin og byrjaði að blfstra. en það var altaf merki þess, að hann hafði mikinn áhuga fytir rnálinu. »Þetta er alt rajög greinilegt«, sagði hann, »sjáðu sporin hjerna, maður getur næstum þvf mælt þau upp á millimeter*. Hann hafði dregið málband og og hvarða upp úr vasa sfnum og lá á fjórum fót um við sporin og rótaði með höndunum. Hann rót aði svolitlu af aur burtu af röndinni á einu fótspor- inu, ljet það f glas, er hann hafði meferðis og lok- aði þvf með þjettum tappa. Loksins stóð hann svo á fætur. »Eigum við nú ekki a,ð fara heim til þín rjett sera snöggvast«, stakk hann upp á. »Jeg er kominn á þá skoðun, að við höfum hjer að gera með rajög merkilegt mál«. »Hvað heldurðu að hún hefir verið að gera hing- að út með tveimur karlmönnum og það að nóttu til«, spurði læknirinn. »Hvernig heldurðu að jeg geti vitað það nú«, svaraði Graa og svo sagði hann ekki meira, fyr en þeir sátu heima í hlýrri stofu hjá lækninum. Graa sat um stund og staiði fram undan sjer. Alt

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1053

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.