Hádegisblaðið - 26.09.1940, Qupperneq 2

Hádegisblaðið - 26.09.1940, Qupperneq 2
2 HÁDEGISBLAÐIÐ Haust harmur... Nóttin, sem leið: Löng, draugaleg haustnótt með dynjanidi rigningu. Svona er langt síðan í.vor, peg- ar ég ætlaði vestur til henn'ar íóstm minnar. Ég veit að pið trúið ekki hve fegin hún hefði orðið að sjá mig aftur eftir allan þennan langa tíma. Hún hefði kiappað mór á vangann og sagt: „Barnið mitt! Farðu nú ekki í burtu aftur“. Svona fegin hefði hún orðið að 'Sjá mig, og samt fór ég aldrei. — Og nú er sumariö'á förum og senn kominn vetur á ný. Ég gekk eftir Austurstræti og hugsaði dálítið um lífið. Skyldi Tyrkinn fara í stríðið? Skyldi vera nóg að hafa aðeins þrjá dáta í Grinidavík? Skyldi ég nokkurn tíma verða hamingjusam ur í þessum heimi? Það' var kyrt og hljótt. Ég sá tvo menn undir áhrifum víns. Mér er ekki leins iíla við fulla menn, eins tog fieim Halldóri Kiljan og séra Áma Sigurðssyni. Ég hefi rneira ;að segja haldið fram peirri kenn- iimgu, að allir menn eigi alltaf :að vera fullir, líka Kiljan og séra Ámi, þeir mættu jafnvel slá hvorn annan um 25 aura ef ástæð ur leyfðu. Ég hefi barist mikið fyrir þessari skoðun — með litl- jum árangri, þó hefi ég aldrei gengið svo langt að heimta alla ofulla menn inn á spítala eða geðveikrahæli og sýnir það að minnsta kosti hve vel ég kann að stilla orðum mínum í hóf. Ég mætti enskum liðsforingja og íslenzkri stúlku. Ég veit ekki hvað þau ætluðust fyrir, en þau litu út eins og hvítar manneskj- ur og fengu sér leigubifreið á 'Bæjarbílastöðinni. Ég óskaðiþeim til hamingju í hjarta mínu, þrátt f$irr allt. Ég sá einnig Islending stúlkur og óskaði þeim ífe'ánitíl1 hamdngju hvemdg sem jþW'ífctíf-farið. iiá^ eru annars Ijótu vandræð- dn með kvenfólkið okkar síðan brezki herinn k'omis't í spilið. Guð hjálpi mér, að slikt skuli geta skeð. Ég hefi að vísu ekki úr háum ‘söðli að detta í kvennamálum og þær fáu ikærustur, sem ég hefi eignast um dagania, hafa í raun iog veru alltaf verið í hers hönd- um, hvernig í ósköpuntum, sem á J)ví stendur. Það hefir oft vald- ið mér óþægindum og það er kannske bezt að minnast sem mdnmst á slíka hluti. Annars er ég kominn á þá skoðun, að þetta með .kvenfólkið hafi alltaf verið svona oj muni alltaf vera svona. Það sagði mér elnu sinni heiðvirður Dani úti í Kaupmannahöfn, að þar í borg væru fjörutíu þúsund íslenzkar vændiskonur. — Drottinn rninn dýri! Fjörutíu þúsund! Mimna mátti nú gagn gera. Það þýddi ekkert fyrir mig að véfengja orð hans. „Það eru heimsins finustu vændiskonur", sagði hann. Ég efast ekki um að þessi saga sé sönn, og það er mín persónu- lega sannfæring, að4 það sé ekki til ófalleraður kvenmaður í þess- um heimi, og hafi aldrei verið til 4. dagur: Kjartán Gíslason skrifar söguna í dag. Þótt Gústa væri ung, fögur, bjartsýn og hugrökk borgar- stúlka, sem hingað til hafði virt penna stóra og dularfulla félaga sinn og hinn undarlega skúr fyrir isér í fullu trausti þess, að henni yrði bráðum sleppt út með ó- skertan heiðarfeik sinn, varð nú í senn hrædd og yfir sig reið. Dúnmýkt allra vöðva hennaT UÁDEGISBLADIÐ RITSTJÓRI: SIGURÐUR BENEDIKTSSON. Ritst j órnarskrif stof ur: Austurstræti 12, II. hæð. Opnar klukkan 1—6 e. h. Afgreiðsla Alþýðuprentsmiðjan h.f., sími 4905. Kemur út kl. 11 árdegis. Verð 25 aurar eintakið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN HF. og muni aldrei vera tdl. Það er leiðinlegt að segja þetta ogmarg- ir hafa andmælt mér kröfuglega, en því miður held ég að mín. kenning beri að lokum sigur af hólmi. — Og ekki meira um það. Ef ég mætti gera uppástuingu, e'.ns og aðrir menn út af vand- ræðamálum þjóðarinnar, myndi ég leggja til að Lúðvik Guð- mundsson færi aftur til Isafjarð- an og seiuliðið til Bnglands. Það er hin einfalda lausn þessara mála og hin sanngjarna krafa þótt henni verði aldrei sinnt. Ég myndi halda áfrarn að ganga um þessar götur berhöfðaður og skikkanlegur maður án' ákveðins tilgangs, og guð myndi vera með mér og Oddi Sigurgeirssyni jg jafnvel með þjóðstjóminni, eins og ekkeri hefði ískorist. St. St. hvarf í einni svipan, en hinn fjaðurmagnaði, vaxtarfagri líkami hennar varð viðkomu líkt sem hann hefði verið nýsmíði frá ein- hverri stálverksmiðju stóru land- anna. — Þú ert morgingi! æpti hún. — Bölvaður misskilningur er í þér, telpa mín. Mér er nú eitt- hvað annað í huga, en að fara að stytta þér aldur, sagði maður- inn um leið og hann keyrði stúlk- |una niður í básinn. Framhaldssagan. KAMPAVINSFLASKAN.

x

Hádegisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.